Ritaskrá

Fræðibækur

(Ritstjórn) Íslenskar bókmenntir: Saga og samhengi, tvö bindi, Reykjavík 2021.

(Ritstjórn ásamt Miriam Mayburd) Paranormal Encounters in Iceland 1150-1400, The Northern Medieval World: on the Margins of Europe, ritstj. Ármann Jakobsson og Miriam Mayburd, Boston/Berlin, 2020.

The Troll Inside You: Paranormal Activity in the Medieval North, 2017.

(Ritstjórn ásamt Sverri Jakobssyni) The Routledge Research Companion to the Medieval Icelandic Sagas, London/NY 2017.

Fræðinæmi: Greinar gefnar út í tilefni 70 ára afmælis Ásdísar Egilsdóttur, Ármann Jakobsson, Gunnvör S. Karlsdóttir, Sif Ríkharðsdóttir og Torfi H. Tulinius ritstýrðu ásamt Kolfinnu Jónatansdóttur, Reykjavík 2016.

Íslendingaþættir: Saga hugmyndar. Reykjavík 2014. (Studia Islandica 63)

A Sense of Belonging: Morkinskinna and Icelandic Identity c. 1220. Fredrik J. Heinemann þýddi á ensku. Odense 2014. (The Viking Collection 22)

Nine Saga Studies: The Critical Interpretation of the Icelandic Sagas. Reykjavík 2013.

(Ritstjórn ásamt Hönnu Björgu Sigurjónsdóttur og Kristínu Björnsdóttur) Fötlun og menning: Íslandssagan í öðru ljósi. Ritstj. Hanna Björg Sigurjónsdóttir, Ármann Jakobsson, Kristín Björnsdóttir. Rvík 2013.

(Ásamt Arndísi Þórarinsdóttur) J.R.R. Tolkien, Bjólfskviða: Forynjurnar og fræðimennirnir. Arndís Þórarinsdóttir þýddi. Ármann Jakobsson samdi skýringar og ritaði inngang. Reykjavík 2013. (Lærdómsrit Bókmenntafélagsins)

(Ásamt David Clark) The Saga of Bishop Thorlak. David Clark og Ármann Jakobsson sáu um útgáfuna. Lundúnum 2013. (Viking Society for Northern Research Text Series XXI)

(Ritstjórn ásamt Annette Lassen og Agnetu Ney) The Legendary Sagas: Origins and Development. Annette Lassen, Agneta Ney og Ármann Jakobsson ritstýrðu. Rvík 2012.

Morkinskinna I. Íslenzk fornrit XXIII. Ármann Jakobsson og Þórður Ingi Guðjónsson gáfu út. Rvík 2011.

Morkinskinna II. Íslenzk fornrit XXIV. Ármann Jakobsson og Þórður Ingi Guðjónsson gáfu út. Rvík 2011.

Illa fenginn mjöður: Lesið í miðaldatexta. Rvík 2009. (Fræðirit Bókmenntafræðistofnunar 14) (2. útg., aukin og endurskoðuð, 2015)

(Ritstjórn ásamt Annette Lassen og Agnetu Ney) Fornaldarsagaerne, myter og virkelighed: studier i de oldislandske fornaldarsögur Norðurlanda. Annette Lassen, Agneta Ney og Ármann Jakobsson ritstýrðu. Khöfn 2009.

(Ritstjórn ásamt Torfa H. Tulinius): Miðaldabörn. Reykjavík 2005.

(Ritstjórn): Kona með spegil: Svava Jakobsdóttir og verk hennar. Reykjavík 2005.

Tolkien og Hringurinn. Rvík 2003.

(Ritstjórn ásamt Annette Lassen og Agnetu Ney): Fornaldarsagornas struktur och ideologi: Handlingar från ett symposium i Uppsala 31.8–2.9 2001. Uppsölum 2003. (Nordiska texter och undersökningar 28)

Staður í nýjum heimi. Konungasagan Morkinskinna. Rvík 2002.

Í leit að konungi. Konungsmynd íslenskra konungasagna. Rvík 1997.

Greinar um íslenskar miðaldabókmenntir

„Dr Jekyll and Mr Hyde in Medieval Iceland: Saga Realism and the Sworn Brothers,“ Cultural Legacies of Old Norse Literature: New Perspectives, ritstj. Christopher Crocker og Dustin Geeraert (Cambridge 2022), 8–24.

(Ásamt Christopher Crocker og Yoav Tirosh) „Disability in Medieval Iceland: Some methodological concerns,“ Understanding Disability Throughout History: Interdisciplinary Perspectives in Iceland from Settlement to 1936, ritstj. Hanna Björg Sigurjónsdóttir og James G. Rice (Oxford/NY, 2022), 12–28.

„Arfurinn,“ Íslenskar bókmenntir: Saga og samhengi, Reykjavík 2021, 25–139.

„The magical past: The term forneskja and the Christianization of Iceland in 13th and 14th century historical writing,“ Filologia Germanica 13, special issue: Magia e testi nelle tradizioni germaniche medievali (2021), 1–21.

(Ásamt Christopher Crocker) „The Lion, the Dream, and the Poet: Mental Illnesses in Norway’s Medieval Royal Court,“ Mirator 20.2 (2021), 91–105.

„Um exame crítico de contendas: Estudo de caso do método de escrita histórica das sagas,“ Forma de Vida 22 (2021).

(Ásamt Yoav Tirosh) „The ‘Decline of Realism’ and inefficacious Old Norse literary genres and sub-genres,“ Scandia 3 (2020), 102–38.

(Ásamt Önnu Katharinu Heiniger, Christopher Crocker og Hönnu Björgu Sigurjónsdóttur) „Disability Before Disability: Mapping the Uncharted in the Medieval Sagas,“ Scandinavian Studies 92.4 (2020), 440–60.

„The Flexible Masculinity of Loki,“ Limes 13 (2020), 16–27.

„“I see Dead People”: The Externalisation of Paranormal Experience in Medieval Iceland,“ Paranormal Encounters in Iceland 1150-1400, The Northern Medieval World: on the Margins of Europe, ritstj. Ármann Jakobsson og Miriam Mayburd, Boston/Berlin, 2020, 9–19.

„Law Personified: The Ignored Climactic Speeches of Brennu-Njáls saga,“ Narrating Laws and Laws of Narration in Medieval Scandinavia, Ergänzungsbände zum Reallexikon der Germanischen Altertumskunde 117, ritstj. Roland Scheel, Berlin/Boston 2020, 77–87.

„The Making of a Viking King: The Long Afterlife of King Haraldr Sigurðarson of Norway,“ Viking Encounters: Proceedings of the 18th Viking Congress, ritstj. Anne Pedersen og Søren Michael Sindbæk, Aarhus, 2020, 584–91.

„Man and Mountain: Snæfellsjökull and Bárðar saga Snæfellsáss,“ Dreaming of a Glacier: Snæfellsjökull in a Geocritical Perspective, Münchner Nordistische Studien 45, ritstj. Matthias Egeler og Stefanie Gropper, München 2020, 103–16.

„Otherness, Monstrosity and Deviation: The Perpetual Making of Identities,“ Margins, Monsters, Deviants: Alterities in Old Norse Literature and Culture, The North Atlantic World 3, ritstj. Rebecca Merkelbach og Gwendolyne Knight, Turnhout 2020, 239­–40.

„Morkinskinna (ca. 1220),“ Medieval Disability Sourcebook: Western Europe, ritstj. Cameron Hunt McNabb, 2020, 379–92.

„Ólafs saga helga, from Heimskringla (ca. 1230),“ Medieval Disability Sourcebook: Western Europe, ritstj. Cameron Hunt McNabb, 2020, 393–410.

„Troll Politics,“ Georgetown Journal of International Affairs, 22. apríl 2020.

„Þörfin fyrir sanna sögu: Hvaða máli skiptir sannleiksgildi fornrita á borð við Landnámabók fyrir tuttugustu aldar fræðastarf?“ Landnám Íslands: Úr fyrirlestraröð miðaldastofu Háskóla Íslands, ritstj. Haraldur Bernharðsson, Reykjavík 2019, 243–54.

„Remnants of Indigenous Beliefs in the Other World in Saga Literature,“ Pre-Christian Religions of the North, Research and Reception, Volume I: From the Middle Ages to c. 1830, ritstj. Margaret Clunies Ross, Turnhout 2018, 127–36.

„Horror in the Medieval North: The Troll,“ The Palgrave Handbook to Horror Literature, ritstj. Kevin Corstorphine og Laura R. Kremmel, 2018, 33–43.

„Bergbúa þáttr: The Story of a Paranormal Encounter,“ Supernatural Encounters in Old Norse Literature and Tradition, ritstj. Daniel Sävborg and Karen Bek-Pedersen, Turnhout 2018, 15–29. (Borders, Boundaries, Landscapes 1)

„Sögurnar hans Guðna: Um „lýðveldisútgáfu“ Íslendingasagnanna, hugmyndafræði hennar og áhrif,“ Skírnir 192 (2018), 105–17.

„Í aukahlutverki,“ Deutsch-isländische Beziehungen. Festschrift für Hubert Seelow zum 70. Geburtstag, ritstj.  Sebastian Kürschner og Lena Rohrbach, Berlín 2018, 67–74. (Berliner Beiträge zur Skandinavistik 24)

„Um fróða menn og málspaka,“ Gott skálkaskjól veitt Gottskálki Jenssyni sextugum 4. apríl 2018. Reykjavík 2018, 16–17.

„Fornir Haraldar,“ Hallamál rétt Haraldi Bernharðssyni fimmtugum 12. apríl 2018. Reykjavík 2018, 22–23.

„Finnur Jónsson,“ Encyclopedia of Romantic Nationalism in Europe1, ritstj. Joep Leersen. Amsterdam 2018, 298–99.

„Text editions,“ Encyclopedia of Romantic Nationalism in Europe2, ritstj. Joep Leersen. Amsterdam 2018, 1089–90.

„Viking childhood,“ Childhood in History: Perceptions of Children in the Ancient and Medieval Worlds, ritstj. Reidar Aasgaard and Cornelia Horn, Abingdon/New York, 2017, 290–304.

„Structure,“ The Routledge Research Companion to the Medieval Icelandic Sagas, ritstj. Ármann Jakobsson og Sverrir Jakobsson, London/NY 2017, 127–33.

„A Personal Account: The Official and the Individual in Hákonar saga Hákonarsonar,“ Sturla Þórðarson: Skald, Chieftain and Lawman, ritstj. Jón Viðar Sigurðsson og Sverrir Jakobsson, Leiden/Boston 2017, 192–99. (The Northern World 78)

„Smaladrengurinn og frásagnarlist Íslendingasagna,“ Tímarit Máls og menningar 78.4 (2017), 54–61.

„Íslendingasögur í mótun: Um fyrstu heildarútgáfu Íslendingasagnanna, samhengi hennar og áhrif,“ Andvari nýr fl. 59 (2017), 109–25.

„Krepphent skáld frá upphafi 12. aldar: Um Björn krepphenda, skáld Magnúsar konungs berfætts,“ Són15 (2017), 183–88.

„Beware of the Elf!: A note on the Evolving Meaning of Álfar,“ Folklore 126 (2015), 215–23.

„King Sverrir of Norway and the Foundations of His Power: Kingship ideology and narrative in Sverris saga,“ Medium Aevum 84 (2015), 109–35.

„Skarphéðinn talar: Tilvistarlegt tvísæi í miðaldasögum,“ Ritið 15.1 (2015), 9–27.

„Views to a Kill: Sturla Þórðarson and the Murder in the Cellar,“ Saga-Book 39 (2015), 5–20.

„King Arthur and the Kennedy Assassination: The Allure and Absence of Truth in the Icelandic Sagas,“ Scandinavian-Canadian Studies 22 (2015), 12–25.

„Hvað á að gera við Landnámu?: Um hefð, höfunda og raunveruleikablekkingu íslenskra miðaldasagnarita,“ Gripla 26 (2015), 7–27.

„Thorolf’s Choice: Family and Goodness in Egil’s Saga, Ch. 40,“ Egil, the Viking Poet: New Approaches to Egil’s saga, ritstj. Laurence de Looze, Jón Karl Helgason, Russell Poole og Torfi H. Tulinius, Toronto 2015, 95–110.

„The Homer of the North, or: who was Sigurður the blind?“ European Journal of Scandinavian Studies 44 (2014), 4–19.

„Tradition and the Individual Talent: The ‘historical figure’ in the medieval sagas, a case study,“ Viator 45.3 (2014), 101–24.

„Young love in Sagaland: Narrative Games and Gender Images in The Icelandic Tale of Floris and Blancheflour,“ Viking and Medieval Scandinavia 10 (2014), 1–26.

„The Madness of King Sigurðr: Narrating Insanity in an Old Norse Kings’ Saga,“ Social Dimensions of Medieval Disease and Disability, ritstj. Sally Crawford og Christina Lee. Oxford 2014, 29–35. (Studies in Early Medicine 3)

„The Life and Death of the Medieval Icelandic Short Story,“ Journal of English and Germanic Philology 112 (2013), 257–91.

„The Taxonomy of the Non-Existent: Some Medieval Icelandic Concepts of the Paranormal,“ Fabula 54 (2013), 199–213.

„Image is Everything: The Morkinskinna Account of King Sigurðr of Norway’s Journey to the Holy Land,“ Parergon 30.1 (2013), 121–40.

„Fötlun á Íslandi á miðöldum: Svipmyndir,“ Fötlun og menning: Íslandssagan í öðru ljósi. Ritstj. Hanna Björg Sigurjónsdóttir, Ármann Jakobsson, Kristín Björnsdóttir. Rvík 2013, 51–69.

„Conversion and sacrifice in the Þiðrandi episode in Flateyjarbók,“ Conversions: Looking for Ideological Change in the Early Middle Ages. Ritstj. Rudolf Simek og Leszek Slupecki. Vín 2013, 9–21. (Studia Medievalia Septentrionalia 23)

„Medeltidens trollbegrepp,“ Jacob Fredrik Neikter, Om människans historia: Avhandlingar Om klimatets inverkan & Om den urgamla trollnationen. Krister Östlund og Carl Frängsmyr ritstýrðu. Uppsölum 2013, 291–98.

„Enginn tími fyrir umræðu: Norræn fræði á 20. öld í spegli litríkrar fræðimannsævi Lars Lönnroth,“ Skírnir 187 (2013), 381–93.

„Inventing a saga form: The development of the kings’ sagas,“ Filologia Germanica – Germanic Philology 4 (2012), 1-22.

„The earliest legendary saga manuscripts,“ The Legendary Sagas: Origins and Development. Annette Lassen, Agneta Ney og Ármann Jakobsson ritstýrðu. Rvík 2012, 21–32.

„Hverju reiddust goðin?: Inngangur að tröllafræðum miðalda,“ Tímarit Máls og menningar 73.3 (2012), 13–22.

„Öskudags- og miðdegisdjöflar,“ Geislabaugur fægður Margaret Cormack sextugri 23. ágúst 2012. Reykjavík 2012, 15–17.

„Fiskar og mjólk annan hvern dag,“ Jarteinabók Gunnvarar matargóðu tekin saman á sextugsafmæli hennar 30. desember 2012. Reykjavík 2012, 13–15.

„Beast and Man: Realism and the Occult in Egils saga,“ Scandinavian Studies 83 (2011), 29–44.

„Vampires and Watchmen: Categorizing the Mediaeval Icelandic Undead,“ Journal of English and Germanic Philology 110 (2011), 281–300.

„Óðinn as mother: The Old Norse deviant patriarch,“ Arkiv för nordisk filologi 126 (2011), 5–16.

„Íslenskir draugar frá landnámi til lúterstrúar: Inngangur að draugafræðum,“ Skírnir 184 (2010), 187–210.

„Enter the Dragon: Legendary Saga Courage and the Birth of the Hero,“ Making History: Essays on the fornaldarsögur, ritstj. Martin Arnold og Alison Finlay. London 2010, 33–52.

„Icelandic sagas“, The Oxford Dictionary of the Middle Ages 2. Robert E. Bjork ritstýrði. Oxford 2010, 838–39.

„Kings’ sagas“, The Oxford Dictionary of the Middle Ages 3. Robert E. Bjork ritstýrði. Oxford 2010, 930–31.

„Morkinskinna“, The Oxford Dictionary of the Middle Ages 3. Robert E. Bjork ritstýrði. Oxford 2010, 1169.

„Um hvað fjallaði Blágagladrápa?,“ Guðrúnarstikki kveðinn Guðrúnu Nordal fimmtugri 27. september 2010. Rvík 2010, 11–14.

„Friðkolla,“ Margarítur, hristar Margréti Eggertsdóttur fimmtugri 25. nóvember 2010. Rvík 2010, 12–13.

„The Impetuousness of Þráinn Sigfússon: Leadership, virtue and villainy in Njáls saga,“ Arkiv för nordisk filologi 124 (2009), 53–67.

„The Fearless Vampire Killers: A Note about the Icelandic Draugr and Demonic Contamination in Grettis Saga,“ Folklore 120 (2009), 307–16.

„Identifying the Ogre: The Legendary Saga Giants,“ Fornaldarsagaerne, myter og virkelighed: studier i de oldislandske fornaldarsögur Norðurlanda. Annette Lassen, Agneta Ney og Ármann Jakobsson ritstýrðu. Khöfn 2009, 181–200.

„Loki og jötnarnir,“ Greppaminni: Rit til heiðurs Vésteini Ólasyni sjötugum. Ritstj. Árni Sigurjónsson, Guðrún Ása Grímsdóttir, Guðrún Nordal, Guðvarður Már Gunnlaugsson og Margrét Eggertsdóttir. Rvík 2009, 31–41.

„Food and the North-Icelandic Identity in 13th century Iceland and Norway,“ Images of the North: Histories – Identities – Ideas. Sverrir Jakobsson ritstýrði. Amsterdam og New York 2009, 69–79. (Studia Imagologica 14)

„'Er Saturnús er kallaðr en vér köllum Frey': The Roman Spring of the Old Norse Gods,“ Between Paganism and Christianity in the North. Leszek P. Słupecki og Jakub Morawiec ritstýrðu. Rzeszów 2009, 158–64.

„Why Be Afraid?: The practical uses of legends,“ Á Austrvega: Saga and East Scandinavia. Preprint Papers of The 14th International Saga Conference, Uppsala 9th–15th August 2009. Agneta Ney, Henrik Williams og Fredrik Charpentier Ljungqvist ritstýrðu Gävle 2009, 35–42.

„The Trollish Acts of Þorgrímr the Witch: The Meanings of Troll and Ergi in Medieval Iceland,“ Saga-Book 32 (2008), 39–68.

„A contest of cosmic fathers: God and giant in Vafþrúðnismál,“ Neophilologus 92 (2008), 263–77.

„Egils saga and Empathy: Emotions and Moral Issues in a Dysfunctional Saga Family,“ Scandinavian Studies 80 (2008), 1–18.

„Laxdæla Dreaming: A Saga Heroine Invents Her Own Life,“ Leeds Studies in English new ser. 39 (2008), 33–51.

„En plats i en ny värld: Bilden av riddarsamhället i Morkinskinna,“ Scripta Islandica 59 (2008), 27–46.

„Vad är ett troll? Betydelsen av ett isländskt medeltidsbegrepp,“ Saga och sed (2008), 101–17.

„Aldraðir Íslendingar 1100-1400: Ímyndir ellinnar í sagnaritum miðalda,“ Saga 46 (2008), 115–40.

„The Patriarch: Myth and Reality,“ Youth and Age in the Medieval North. Ritstj. Shannon Lewis-Simpson. Leiden og Boston 2008, 265–84. (The Northern World 42)

„Enabling Love: Dwarfs in Old Norse-Icelandic Romances,“ Romance and Love in Late Medieval and Early Modern Iceland: Essays in Honor of Marianne Kalinke. Johanna Denzin og Kirsten Wolf ritstýrðu. Íþöku 2008, 183–206. (Islandica 54)

„Hvað er tröll?: Galdrar, tröll og samfélagsóvinir,“ Galdramenn: Galdur og samfélag á miðöldum. Torfi H. Tulinius ritstýrði. Rvík 2008, 95–119.

„Hversu argur er Óðinn?: Seiður, kynferði og Hvamm-Sturla,“ Galdramenn: Galdur og samfélag á miðöldum. Torfi H. Tulinius ritstýrði. Rvík 2008, 51–71.

„Masculinity and Politics in Njáls saga,“ Viator 38 (2007), 191–215.

„Two wise women and their young apprentice: a miscarried magic class,“ Arkiv för nordisk filologi 122 (2007), 43–57.

„Textreferenzen in der Morkinskinna: Geschichten über Dichtung und Geschichten,“Skandinavistik 37 (2007), 118–30.

„Hinn fullkomni karlmaður: Ímyndarsköpun fyrir biskupa á 13. öld,“ Studia theologica islandica 25 (2007), 119–30.

„The Extreme Emotional Life of Völundr the Elf,“ Scandinavian Studies 78 (2006), 227–54.

„The Friend of the Meek: The Late Medieval Miracles of a Twelfth-century Icelandic Saint,“The Making of Christian Myths in the Periphery of Latin Christendom (c. 1000-1300). Ritstj. Lars Boje Mortensen. Kaupmannahöfn 2006, 135–51.

„Where Do the Giants Live?“ Arkiv för nordisk filologi 121 (2006), 101–12.

(Ásamt Marianne Kalinke, Margaret Clunies Ross, Carl Phelpstead, Torfa Tulinius, Gottskálk Jenssyni, Annette Lassen, Elizabeth Ashman Rowe, Stephen Mitchell, Aðalheiði Guðmundsdóttur, Ralph O'Connor og Matthew Driscoll) „Interrogating genre in the fornaldarsögur: Round-table discussion,“ Viking and Medieval Scandinavia 2 (2006), 275–96.

„The Specter of Old Age: Nasty Old Men in the Sagas of Icelanders,“ Journal of English and Germanic Philology 104 (2005), 297–325.

„The Hole: Problems in Medieval Dwarfology,“ Arv 61 (2005), 53–76.

„The Good, the Bad, and the Ugly: Bárðar saga and Its Giants,“ Mediaeval Scandinavia 15 (2005), 1–15.

„Sinn eiginn smiður: Ævintýrið um Sverri konung,“ Skírnir 179 (2005), 109–39.

„Royal Biography,“ A Companion to Old Norse-Icelandic Literature and Culture. Rory McTurk ritstýrði. Oxford 2005, 388–402. (Blackwell Companions 31)

„Ástin á tímum þjóðveldisins: Fóstur í íslenskum miðaldasögum,“ Miðaldabörn. Ármann Jakobsson og Torfi H. Tulinius ritstýrðu. Reykjavík 2005, 63–85.

„Munnur skáldsins: Um vanda þess og vegsemd að vera listrænn og framgjarn Íslendingur í útlöndum“ Ritmennt 10 (2005), 63–79.

„Senna,“ Reallexikon der Germanischen Altertumskunde 28 (2005), 168–72.

„The Hunted Children of Kings: A Theme in the Old Icelandic Sagas“ Scandinavica 43 (2004), 5–27.

„Some Types of Ambiguities in the Sagas of the Icelanders,“ Arkiv för nordisk filologi 119 (2004), 37–53.

„Troublesome Children in the Sagas of the Icelanders,“ Saga-Book 27 (2003), 5–24.

„Snorri and His Death: Youth, Violence, and Autobiography in Medieval Iceland,“ Scandinavian Studies 75 (2003), 317–40.

„Konungurinn og ég: Sjálfsmynd Íslendings frá 13. öld,“ Þjóðerni í þúsund ár? Jón Yngvi Jóhannsson, Kolbeinn Óttarsson Proppé og Sverrir Jakobsson ritstýrðu. Rvík 2003, 39–55.

„Two Old Ladies at Þváttá and 'History from below' in the Fourteenth Century,“ Scandinavia and Christian Europe in the Middle Ages. Papers of The 12th International Saga Conference, Bonn/Germany, 28th July — 2nd August 2003. Rudolf Simek og Judith Meurer ritstýrðu. Bonn 2003, 8–13.

„Queens of Terror: Perilous women in Hálfs saga and Hrólfs saga kraka,“Fornaldarsagornas struktur och ideologi: Handlingar från ett symposium i Uppsala 31.8–2.9 2001. Ritstj. Ármann Jakobsson, Annette Lassen og Agneta Ney. Uppsala 2003, 173–89.

„Our Norwegian Friend: The Role of Kings in the Family Sagas,“ Arkiv för nordisk filologi 117 (2002), 145–60.

„Uppreisn æskunnar: Unglingasagan um Flóres og Blankiflúr,“ Skírnir 176 (2002), 89–112.

„The Amplified Saga: Structural Disunity in Morkinskinna,“ Medium Aevum 70 (2001), 29–46.

„Formáli,“ Eddukvæði. Gísli Sigurðsson gaf út. Rvík 2001, v-xxiv. (Íslands þúsund ár)

„Dulargervið,“ Sagnaheimur: Studies in Honour of Hermann Pálsson on his 80th birthday, 26th May 2001. Ásdís Egilsdóttir og Rudolf Simek ritstýrðu. Vín 2001, 1–12. (Studia Medievalia Septentrionalia 6)

„Strukturelle Brüche in der Morkinskinna,“ Arbeiten zur Skandinavistik. 14. Arbeitstagung der deutschsprachigen Skandinavistik, 1.-5.9.1999 in München. Annegret Heitmann ritstýrði. Frankfurt am Main 2001, 389–400. (Texte und Untersuchungen zur Germanistik und Skandinavistik 48)

„The Individual and the Ideal: The Representation of Royalty in Morkinskinna,“ Journal of English and Germanic Philology 99 (2000), 71-86.

„Ekki kosta munur: Kynjasaga frá 13. öld,“ Skírnir 174 (2000), 21–48.

„Um uppruna Morkinskinnu: Drög að rannsóknarsögu,“ Gripla 11 (2000), 221–45.

„Byskupskjör á Íslandi: Stjórnmálaviðhorf byskupasagna og Sturlungu,“ Studia theologica islandica 14 (2000), 171–82.

„Kongesagaen som forsvandt: Nyere kongesagastudier med særligt henblik på Morkinskinna,“ Den nordiske renessansen i høymiddelalderen. Jón Viðar Sigurðsson og Preben Meulengracht Sørensen ritstýrðu. Osló 2000, 65–81. (Tid og Tanke 6)

„Kaupverð kristninnar: Um kristnitökuna í Þiðrandaþætti,“ Merki krossins 1. tbl. 2000, 19–23.

„Le Roi Chevalier: The Royal Ideology and Genre of Hrólfs saga kraka,“ Scandinavian Studies 71 (1999), 139–66.

„Rundt om kongen: En genvurdering af Morkinskinna,“ Maal og minne (1999), 71–90.

„The rex inutilis in Iceland,“ Majestas 7 (1999), 41–53. „Royal pretenders and faithful retainers: The Icelandic vision of kingship in transition,“ Gardar 30 (1999), 47–65.

(Ásamt Ásdísi Egilsdóttur) „Er Oddaverjaþætti treystandi?“ Ný saga 11 (1999), 91–100.

„(Miðalda)kona verður til: Forleikur að grein eftir Dagnýju,“ Kynlegir kvistir tíndir til heiðurs Dagnýju Kristjánsdóttur fimmtugri 19. maí 1999. Soffía Auður Birgisdóttir ritstýrði. Rvík 1999, 75–80.

„Konungasagan Laxdæla,“ Skírnir 172 (1998), 357–83.

„King and Subject in Morkinskinna,“ skandinavistik 28 (1998), 101–17.

„History of the Trolls? Bárðar saga as an historical narrative,“ Saga-Book 25 (1998), 53–71.

„Var Hákon gamli upphafsmaður Íslendingasagna?“ Lesbók Morgunblaðsins 12. sept. 1998.

„Konge og undersåt i Morkinskinna,“ Sagas and the Norwegian Experience. Preprints. 10. Internasjonale Sagakonferanse, Trondheim 3.–9. august 1997. Trondheim 1997, 11–21.

„Konungur og bóndi: Þrjár mannlýsingar í Heimskringlu,“ Lesbók Morgunblaðsins 22. feb. 1997.

„Skapti Þóroddsson og sagnaritun á miðöldum,“ Árnesingur 4 (1996), 217–33.

„Að sofna undir sögum,“ Þorlákstíðir sungnar Ásdísi Egilsdóttur fimmtugri 26. október 1996. Rvík 1996, 11–13.

„Hákon Hákonarson — friðarkonungur eða fúlmenni?“ Saga 33 (1995), 166–85.

„Ástvinur Guðs: Páls saga byskups í ljósi hefðar,“ Andvari nýr fl. 37 (1995), 126–42.

(Ásamt Sverri Jakobssyni) „'Mjög eru þeir menn framir': Fyrsti málfræðingurinn fundinn,“Vöruvoð ofin Helga Þorlákssyni fimmtugum 8. ágúst 1995. Rvík 1995, 10–12.

„Sannyrði sverða: Vígaferli í Íslendinga sögu og hugmyndafræði sögunnar,“ Skáldskaparmál 3 (1994), 42–78.

„Nokkur orð um hugmyndir Íslendinga um konungsvald fyrir 1262,“ Samtíðarsögur. Forprent. Níunda alþjóðlega fornsagnaþingið á Akureyri 31.7.–6.8. 1994. Rvík 1994, 31–42.

„'Dapurt er að Fróða': Um fáglýjaðar þýjar og frænku þeirra,“ Mímir 41 (1993–1994), 56–66.

(Ásamt Ásdísi Egilsdóttur)„Abbadísin sem hvarf,“ Þúsundogeitt orð sagt Sigurgeiri Steingrímssyni fimmtugum 2. október 1993. Rvík 1993, 7–9.

Aðrar fræðigreinar

„Þegar bókmenntategundir blandast: Niklas Natt och Dag og gullöld sögulegra spennusagna,“ Tímarit Máls og menningar82.3 (2021), 21–27.

„Landkönnuður Íslands: Þorvaldur Thoroddsen, rithöfundur og vísindamaður,“ Morgunblaðið 23. sept. 2021.

„Foreword,“ Theodóra Thoroddsen og Jón Thoroddsen, Þulur/Flugur (Flies/Rigmarole), útg. og þýðing Chris Crocker, Reykjavík 2020, 9–11.

„Hafið lokkar og laðar: Froskmaðurinn og fagurfræði höfuðskepnanna,“ Heiman og heim: Sköpunarverk Guðbergs Bergssonar, ritstj. Birna Bjarnadóttir, Reykjavík 2019, 59–65.

„Afterword: Whatever Happened to the Sagas?,“ Scandinavian-Canadian Studies 26 (2019), 304–11.

„Finnur Jónsson,“ Encyclopedia of Romantic Nationalism in Europe1, ritstj. Joep Leersen. Amsterdam 2018, 298–99.

„Text editions,“ Encyclopedia of Romantic Nationalism in Europe2, ritstj. Joep Leersen. Amsterdam 2018, 1089–90.

„Staksteinar í fulltrúalýðræðinu: Katrín Thoroddsen og Hulda Jakobsdóttir,“ Margar myndir ömmu: Konur og mótun íslensks samfélags á 20. öld, Fléttur IV, ritstj. Irma Erlingsdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir, Sigrún Alba Sigurðardóttir og Sólveig Anna Bóasdóttir, Reykjavík 2016, 145–61.

„Hver er hræddur við drauga? Ekki hin fjögur fræknu!“ Börn og menning 1. tbl. 2016, 16–20.

„Flokkunarkerfi hins yfirnáttúrulega,“ Mænan 6 (2015), 85–90.

„Hún er alltaf svo reið — um óvæntar persónuleikabreytingar í Kardimommubæ,“ Viskustykki undin Soffíu Guðnýju Guðmundsdóttir fimmtugri 4. apríl 2014. Reykjavík 2014, 11–12.

(Ásamt Halldóri Guðmundssyni, Þórhildi Þorleifsdóttur, Silju Aðalsteinsdóttur og Kristínu Marju Baldursdóttur) Kristín Marja Baldursdóttir, ritþing 31. október 2009. Reykjavík 2013.

„Fræði og frásögn: Greimas, Propp og ævintýrið,“ Börn og menning 1. tbl. 2013, 13–17.

„Sérkennilegur, undarlegur og furðulegur einfari, eða: Hvernig túlka má depurð skálda,“ Andvari nýr fl. 54 (2012), 101–118.

„Formáli,“ Ingi Vítalín (Kristmann Guðmundsson), Ferðin til stjarnanna. 2. útg. Reykjavík 2012, 7–25.

„Hver er hræddur við handalausa manninn?“ Spássían 3. tbl. haust 2012, 28–31.

„Allur raunveruleiki er framleiddur: Um Sigtið með Frímanni Gunnarssyni,“ Ritið 11.3 (2011), 151–177.

„Talk to the Dragon: Tolkien as Translator,“ Tolkien Studies 6 (2009), 27–39.

„Yfirnáttúrlegar ríðingar: Tilberinn, maran og vitsugan,“ Tímarit Máls og menningar 70.1 (2009), 111–21.

„Þrettán setningar um skáldsögur í tilefni af umræðu um uppkastið í seinasta hefti TMM,“ Tímarit Máls og menningar 70.3 (2009), 139–43.

„Munkalatína fyrir byrjendur: Gvendur bóndi á Svínafelli 30 ára á íslensku,“ Börn og menning 2. tbl. 2009, 10–12.

„Um þá lærðu Sívertsena,“ 38 vöplur bakaðar og bornar fram Guðrúnu Ingólfsdóttur fimmtugri 1. maí 2009. Rvík 2009, 14–16.

„Breska heimsveldið knésett — af Dana?“ Wawnarstræti (alla leið til Íslands) lagt Andrew Wawn 65 ára 27. október 2009. Rvík 2009, 14–16.

(Ásamt Hönnu Björgu Sigurjónsdóttur) „Að losa sig við umskiptinginn: Birtingarmyndir fötlunar í þjóðsö

gum og í nútímanum,“ Skírnir 182 (2008), 472–80.

„Adda trúlofast og Beverly Gray leitar að gulli: Í árdaga unglingabókanna á Íslandi,“ Börn og menning 2. tbl. 2008, 6–9.

„Sagðirðu gubb?: Svava Jakobsdóttir og goðsögurnar í samtímanum,“ Tímarit Máls og menningar 68 (2007), 35–45. (Ásamt Hönnu Björgu Sigurjónsdóttur)

„Níu spurningar um fötlun og fjöldamenningu,“Rannsóknir í félagsvísindum VIII: Félagsvísindadeild. Erindi flutt á ráðstefnu í desember. Gunnar Þór Jóhannesson ritstýrði. Rvík 2007, 319–29.

„Var líf án pizzu?: Tilraun um kynslóðabil og menningarrof,“ Íslenzk menning, annað bindi: Til heiðurs Sigurði Gylfa Magnússyni á fimmtugsafmæli hans 29. ágúst 2007. Magnús Þór Snæbjörnsson ritstýrði. Rvík 2007, 32–41.

„Útlegðin og smábarnið: 60 ára Stubbur,“ Börn og menning, 1. tbl. 2007, 8–11.

„Róbinsonsögur frá 21. öldinni: Í tilefni af komu veruleikasjónvarpsins til Íslands“ Skírnir 180 (2006), 82–104.

„Göfugur og stórbrotinn maður: Hannes Hafstein og sagnaritarar hans,“ Andvari nýr fl. 48 (2006), 157–79.

„Leiðinlegur dvergur, eða: yfirborðsmennska er líklega ekki ný af nálinni,“ Varði, reistur Guðvarði Má Gunnlaugssyni fimmtugum 16. september 2006. Reykjavík 2006, 16–19.

„Sérnöfn verða samnöfn: Hálfvísindaleg netkönnun,“ Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason sextugan 26. des. 2006. Rvík 2006, 11–17.

„Að kunna sér hóf í alvörunni: Þegar nútíminn kom með tvíburum inn í íslenskar barnabókmenntir,“ Í Guðrúnarhúsi: Greinasafn um bækur Guðrúnar Helgadóttur. Ritstj. Dagný Kristjánsdóttir og Brynhildur Þórarinsdóttir. Reykjavík 2005, 74–92.

„Veiðimaður, spjátrungur og innlifun: Sjón og sögulega skáldsagan,“ Tímarit Máls og menningar 66.3 (2005), 19–27.

„Á ég að gæta bróður míns? Innlifunin og Þórólfur Skalla-Grímsson,” Skíma 28.2 (2005), 35–41.

„Den kluntede afskriver: Finnur Jónsson og Morkinskinna,“ Opuscula 11 (2003), 289–306.

„Nietzsche í Grjótaþorpinu: Siðferði manns og heims í Atómstöðinni,“ Andvari nýr fl. 44 (2002), 127–42.

„Hættulegur hlátur,“ Úr manna minnum. Greinar um íslenskar þjóðsögur. Baldur Hafstað og Haraldur Bessason ritstýrðu. Rvík 2002, 67–83.

„Rangtúlkun veruleikans: Enid Blyton morðsögunnar,“ tmm 63,2 (2002), 41–45.

„Eðli illskunnar: Morðingjar Agöthu Christie,“ tmm 63,3 (2002), 42–51.

„Kröpp lægð yfir Vesturheimi?“ Ritið 2,3 (2002), 49–67.

„Nordal, Sigurður,“ Reallexikon der Germanischen Altertumskunde 21 (2002), 269–71.

„Kattatungur, sannleikur, inntak og form,“ Hvað rís úr djúpinu?: Guðbergur Bergsson sjötugur. Birna Bjarnadóttir ritstýrði. Rvík 2002, 9–13.

„Fjallkona með unglingaveikina: Óþjóðleg túlkun á Íslandsklukkunni,“ Heimur skáldsögunnar. Ástráður Eysteinsson ritstýrði. Reykjavík 2001, 31-42. (Fræðirit 11)

„Dagfinnur dýralæknir og trúin á alheimstunguna,“ tmm 62.2. (2001), 58-61.

„Metsöluhöfundur snýr heim: 100 ár frá fæðingu sagnaskáldsins Kristmanns Guðmundssonar,“ Lesbók Morgunblaðsins 20. okt. 2001.

„X-kynslóðin og endalok sögunnar,“ Tengt við tímann. Tíu sneiðmyndir frá aldarlokum. Kristján B. Jónasson ritstýrði. Rvík 2000, 76–86. (Atvik 1)

„Dagrenning norrænnar sögu: Íslenzk menning og íslensk miðaldafræði,“ Tímarit Máls og menningar 61.1 (2000), 3–9.

„Át sem uppreisn,“ Ægisif reist Bergljótu Soffíu Kristjánsdóttur fimmtugri 28. september 2000. Rvík 2000, 9–10.

„Á aldarafmæli Enid Blyton,“ Raddir barnabókanna. Greinasafn. Silja Aðalsteinsdóttir og Hildur Hermóðsdóttir ritstýrðu. Rvík 1999, 214–36.

„Módernisti verður til: Hamskipti Jóhannesar úr Kötlum,“ Mímir 47 (1999), 4–9.

„Efinn kemur til sögu: Nýtt líf Jóns Thoroddsens,“ Andvari nýr fl. 40 (1998), 86–100.

„Hvenær drepur maður mann? Halldór Laxness og Agatha Christie eða: skvaldur um alvarlega hluti,“ Mímir 46 (1998), 51–57.

„Teiknibók Þorvaldar Sívertsen,“ Lesbók Morgunblaðsins 14. feb. 1998.

„Listin að ljúka ekki sögu,“ Lesbók Morgunblaðsins 30. maí 1998.

„Í heimana nýja: Skáldkona skapar sér veröld,“ Andvari nýr fl. 39 (1997), 109–27.

„Þar sem sagan fær á baukinn,“ DV 27. sept. 1997.

„'Hinn blindi sjáandi': Hallbera í Urðarseli og Halldór Laxness,“ Skírnir 170 (1996), 325–39.

„Veruleiki hins óþekkta: Hringadróttinssaga og norrænar bókmenntir,“ Tímarit Máls og menningar 55.3 (1994), 87–93.

Önnur rit

Reimleikar: saga um glæp, Reykjavík 2022.

Risinn, Álfheimar 2, Reykjavík 2022.

Legends, Kelsey Paige Hopkins þýddi, Akureyri 2022.

Skollaleikur: saga um glæp, Reykjavík 2021.

Bróðirinn, Álfheimar 1, Reykjavík 2021.

Bölvun múmíunnar, seinni hluti: Fangar á hafsbotni, Reykjavík 2020.

Tíbrá: saga um glæp, Reykjavik 2020.

Goðsögur, Pastel 23, Akureyri 2020.

Bölvun múmíunnar, fyrri hluti: Njósnasveitin og leynisöfnuður Qwacha, Reykjavík 2019.

Urðarköttur: saga um glæp, Reykjavík 2019.

Útlagamorðin: saga um glæp, Reykjavík 2018.

Brotamynd. Reykjavík 2017.

Síðasti galdrameistarinn (barnabók). Rvík 2014.

Icelandic Literature of the Vikings: An Introduction. Andrew McGillivray þýddi á ensku. Reykjavík 2013.

Glæsir. Rvík 2011.

Bókmenntir í nýju landi: Íslensk bókmenntasaga frá landnámi til siðaskipta. Rvík 2009. (2. prentun 2010) (2. útg. 2012)

Fréttir frá mínu landi: Óspakmæli og örsögur. Rvík 2008.

Vonarstræti. Rvík 2008. (2. prentun, kilja, 2009)

(Ritstjórn ásamt Finni Dellsén) Múrbrot: Róttæk samfélagsumræða fyrir byrjendur og lengra komna. Ármann Jakobsson og Finnur Dellsén ritstýrðu. Rvík 2008.

Ennþá ítarlegri ritaskrá (um allt útgefið efni) er að finna hér.