Ritdómar og annað efni

Ýmsar greinar og erindi um bókmenntir og efni tengt fræðslu og stjórnun:

  • Andrúm ljóðsins. Um Matthías Johannessen og ljóð hans „Heydn í Skálholti“. Skírnir. Tímarit Hins íslenska bókmenntafélags, hausthefti 2024,bls. 435-439.
  • Samtal á ótal sviðum. Um rithöfundinn Matthías Johannessen. Morgunblaðið 4. apríl 2024 (ásamt Þresti Helgasyni).
  • Óróapúls 1922. Ódysseifur, Eyðilandið og bókmenntir á þriðja áratugnum. Röð fimm útvarpsþátta. Umsjón: Ástráður Eysteinsson og Þröstur Helgason. RÚV/Rás 1, 14. til 18. apríl 2022.
  • Þræðir og þel. Um skáldverk Álfrúnar Gunnlaugsdóttur. Útvarpsþáttur, fluttur á RÚV/Rás 1, 1. janúar 2021.
  • Hugleiðingar um sögur og samtíma. Erindi flutt í Víðsjá á RÚV/Rás 1, 22. des. 2017, og birt á menningarvef RÚV (http://www.ruv.is/frett/hugleidingar-um-sogur-og-samtima).
  • Formáli. Chomsky. Mál, sál og samfélag. Ritstj. Höskuldur Þráinsson og Matthew Whelpton, Reykjavík: Hugvísindastofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan, 2013, bls. 9-10.
  • Vindasálin snertir streng [um ljóðabókina Allt kom það nær eftir Þorstein frá Hamri], Hugrás 29. nóv. 2011 (http://www.hugras.is/2011/11/ritdomur-vindasalin-snertir-streng/).
  • Blaðað í bókum Helga [um verk og feril Helga Hálfdanarsonar]. Lesbók Morgunblaðsins 31. janúar 2009.
  • Skáld lýðsins eða sjálfsins? [um skáldið Stein Steinar]. Lesbók Morgunblaðsins 11. október 2008.
  • Skrifað með hnéfiðlu í djúpið [um skáldverk Steinars Sigurjónssonar]. Lesbók Morgunblaðsins 8. mars 2008.
  • Ljósum logum. Heilabrot um samtímavægi Kafka. Lesbók Morgunblaðsins 29. september 2007.
  • Alsnjóa í Kars. Um skáldsögu (og ósýnileg ljóð) eftir Orhan Pamuk. Lesbók Morgunblaðsins 22. september 2007.
  • Meðbyr og mótlæti. Brugðist við kveinstöfum. Lesbók Morgunblaðsins 6. janúar 2007.
  • Okkar maður, okkar silfraði heimur [um Nostromo eftir Joseph Conrad]. Lesbók Morgunblaðsins 1. júlí 2006.
  • Myndir af Snorra [um Veginn að brúnni eftir Stefán Jónsson]. Lesbók Morgunblaðsins 18. mars 2006.
  • Þýðingar og íslensk heimsmynd. Lesbók Morgunblaðsins 28. janúar 2006.
  • Staðir ljóðsins. Lesbók Morgunblaðsins 23. apríl 2005.
  • Launasjóður og listsköpun. Lesbók Morgunblaðsins 5. mars 2005.
  • Samastaður í sögunni [um staðarvitund og samtímabókmenntir]. Lesbók Morgunblaðsins 11. september 2004.
  • Menning – bókmenntir – listir. Morgunblaðið 24. mars 2004 (ásamt Guðna Elíssyni).
  • Eru einhver bókmenntaverk sem teljast til heimsbókmennta enn óþýdd á íslensku? Vísindavefur Háskóla Íslands 2000. Fræðslupistill, endurbirtur lítillega endurskoðaður í bókinni Af hverju er himinninn blár? Spurningar og svör af Vísindavefnum. Ritstj. Þorsteinn Vilhjálmsson og Jón Gunnar Þorsteinsson, Reykjavík: Heimskringla 2003, bls. 159-160.
  • Vitnisburður um hræringar. Bókmenntaverðlaun DV í sögulegu ljósi, DV, 1. febrúar 2003.
  • Um bókmenntagæði. Lesbók Morgunblaðsins 23. nóvember 2002.
  • Handan um höf. Þankar um ritverk Helga Hálfdanarsonar. Lesbók Morgunblaðsins 11. ágúst 2001.
  • Hugvísindastofnun Háskóla Íslands. Fréttabréf Háskóla Íslands, 1999, 21 (4), bls. 7.
  • Skipulag rannsóknarstofnana við Háskóla Íslands – álitsgerð vísindanefndar til rektors og háskólaráðs. Fréttabréf Háskóla Íslands, 1996, 18 (5), bls. 4-5.
  • Ögn um rannsóknir og sjóði. Fréttabréf Háskóla Íslands, 1995, 17 (3), bls. 23-26.
  • Outside the Circle. Iceland Review, Nr. 4, 1995 (Vol. 32), bls. 18-20.
  • Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Morgunblaðið, 9. júlí 1992 (bls. 12-13).
  • [Um nýlegar útgáfur á þýddum leikritum], í „Fregnum af bókum“, Skírnir, 166. árg., hausthefti 1992, bls. 492-493.
  • [Um bókina Grikkland ár og síð], í „Fregnum af bókum“, Skírnir, 166. árg., vorhefti 1992, bls. 250-252.
  • 328 uppflettigreinar um bókmenntir og rithöfunda (meðhöf. Eysteinn Þorvaldsson) í Íslensku alfræðiorðabókinni, Örn og Örlygur, Reykjavík 1990.
  • Feður og synir. Um karlana í Hver er hræddur við Virginiu Woolf?“ og Hjónabandið og vígslan“ [tveir pistlar um leikritið Hver er hræddur við Virginiu Woolf? eftir Edward Albee]. Morgunblaðið 17. júní 1989.
  • Ævintýri í tungumálinu [Thor Vilhjálmsson hlýtur Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs], DV. 28. janúar 1988.
  • Vitund um skapandi hættu? DV 28. nóvember 1987.
  • [Um Eftirmála Regndropanna e. Einar Má Guðmundsson], Skírnir, 161. árg., vorhefti 1987, bls. 178-189.
  • Herra frjáls í milliríkjasögu [um Með kveðju frá Dublin eftir Árna Bergmann]. Tímarit Máls og menningar, 1985, 46 (2), bls. 252-256.
  • [Um Kvæðafylgsni e. Hannes Pétursson], Skírnir, 155. árg., 1981, bls. 217-222.

Ritdómar í dagblöðum:

  • Að lifna á ný. Um ljóðaþýðingar Gyrðis Elíassonar, Flautuleikur álengdar. Lesbók Morgunblaðsins 3. maí 2008.
  • Bretónskir söngvar. Um ljóðasafnið Dimma drauma eftir sex bretónsk ljóðskáld og ljóðabókina Söngur regns og grafar eftir Xavier Grall, í þýðingu Ólafar Pétursdóttur. Morgunblaðið 24. desember 2007.
  • Steinninn og vatnið. Um Söng steinasafnarans eftir Sjón. Morgunblaðið 6. desember 2007.
  • „Meiri hamingju áður en staðirnir loka“. Um Blótgælur eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur. Morgunblaðið 15. nóvember 2007.
  • Félagi borg. Um Minnisbók eftir Sigurð Pálsson. Morgunblaðið 3. nóvember 2007.
  • Skógarmaður. Um Sandárbókina eftir Gyrði Elíasson. Lesbók Morgunblaðsins 20. október 2007.
  • Myrkur, sól, borg. Um Loftskip e. Óskar Árna Óskarsson. Morgunblaðið 17. desember 2006.
  • Rámur blús áranna. Um Í húsi Júlíu e. Fríðu Á. Sigurðardóttur. Morgunblaðið 2. desember 2006.
  • Eirðarlaus í Berkeley. Um Ógæfusömu konuna e. Richard Brautigan í þýðingu Gyrðis Elíassonar. Morgunblaðið 9. nóvember 2006.
  • Sumarglaðningur. Um Fjórar línur og titil e. Braga Ólafsson og Ráð við hversdagslegum uppákomum e. Óskar Árna Óskarsson. Lesbók Morgunblaðsins, 12. ágúst 2006.
  • Séð gegnum sárið. Um Landið í brjóstinu e. Þóru Jónsdóttur. Morgunblaðið 20. desember 2005.
  • Suddi í Sandvík. Um Túrista e. Stefán Mána. Morgunblaðið 20. desember 2005.
  • Ilmur af óliðnum dögum. Um Kvöldgöngu með fuglum e. Matthías Johannessen. Morgunblaðið 14. des. 2005.
  • Sjálfur Guðjón? Um Stefnuljós e. Hermann Stefánsson. Morgunblaðið 6. desember 2005.
  • Fíll í háu grasi. Um Slepptu mér aldrei e. Kazuo Ishiguro í þýð. Elísu Bjargar Þorsteinsdóttur. Morgunblaðið 29. nóvember 2005.
  • Skáld verður til og deyr. Um Lífið er annars staðar e. Milan Kundera í þýð. Friðriks Rafnssonar. Morgunblaðið 15. nóvember 2005.
  • Sjóferðir, mýtur, sagnaspýtur. Um Argóarflísina e. Sjón. Morgunblaðið 15. nóvember 2005.
  • Kuldakast. Um Vetrarborgina e. Arnald Indriðason. Morgunblaðið 8. nóvember 2005.
  • Leitað höfuðlausnar. Um Höfuðlausn eftir Ólaf Gunnarsson. Morgunblaðið 8. nóvember 2005.
  • Ódysseifur á norðurslóðum. Um Ódysseif eftir James Joyce í þýðingu Sigurðar A. Magnússonar. Morgunblaðið 21. desember 1993.
  • Um Í jaðri bæjarins e. Jónas Þorbjarnarson. DV 11. desember 1989.
  • Sáðmaðurinn mikli. Um Sáðmenn e. Steinar Sigurjónsson. DV 24. nóvember 1989 (leiðrétting með viðbót 28. nóv.).
  • Um Stálnótt eftir Sjón. DV 21. desember 1987.
  • Um Kaldaljós eftir Vigdísi Grímsdóttur. DV 18. desember 1987.
  • Um Tungumál fuglanna e. Tómas Davíðsson [duln. Þráins Bertelssonar]. DV 1. desember 1987.
  • Um skáldsöguna Móðir kona meyja e. Nínu Björk Árnadóttur. DV 16. nóvember 1987.
  • Um Sykur og brauð e. Pétur Gunnarsson. DV 6. október 1987.
  • Manneskjan í heiminum. Um The Deep Blue Sea, Pardon the Ocean e. Thor Vilhjálmsson. Þjóðviljinn 29. janúar 1982.


Ráðstefnur, aðrir viðburðir og samræður
:

Var í hópi fimm fræðimanna sem skipulögðu og önnuðust Nobel Symposium í Stokkhólmi 6.-10. júní 2023 í samstarfi við sænsku akademíuna sem fjármagnaði viðburðinn. Á þessari alþjóðlegu fræðaráðstefnu, sem nefndist Literary Judgment and the Fora of Criticism var fjallað um stöðu bókmenntagagnrýni og opinberrar umræðu um bókmenntir víðs vegar í heiminum. Á ráðstefnuna var boðið tuttugu og fjórum fyrirlesurum, fræðimönnum og rithöfundum, sem komu frá ýmsum löndum í fimm heimsálfum. Skipuleggjendur, sem einnig stýrðu málstofum á ráðstefnunni, voru: Mats Jansson, prófessor við Gautaborgarháskóla, Rita Felski, prófessor við University of Virginia, Ástráður Eysteinsson, prófessor við Háskóla Íslands, Sandra Richter, prófessor við Stuttgartháskóla og yfirmaður þýsku handritastofnunarinnar í Marbach, og Gisèle Sapiro, prófessor við CNRS–Ecole des hautes études en sciences sociales í París.

Samræða við Þröst Helgason um módernisma, fagurfræði og nútímastrauma í bókmenntum, í útvarpsþætti hans Svona er þetta, RÚV/Rás 1, 9. maí 2021.

Þátttaka í umræðum um skáldsöguna Beðið eftir barbörunum eftir J.M. Coetzee, Bók vikunnar, RÚV/Rás1, 4. október 2020.

Þátttaka í umræðum um bókina Jakobína. Saga skálds og konu eftir Sigríði Kristínu Þorgrímsdóttur, Bók vikunnar, RÚV/Rás1, 23. febrúar 2020 (https://www.ruv.is/utvarp/spila/bok-vikunnar/23805/7i11rv).

Jörð úr ægi. Þáttur um Matthías Johannessen, skáld og ritstjóra. Umsjón: Ástráður Eysteinsson og Þröstur Helgason. Aðrir þátttakendur: Einar Falur Ingólfsson, Guðrún Nordal og Silja Aðalsteinsdóttir. RÚV/Rás1, 3. janúar 2020.

Tortryggni módernista í garð frásagna. Samtal við Torfa Tulinius og Ævar Kjartansson. Hluti af þáttaröð um frásagnir í mannlífinu. RÚV/Rás 1, 20. janúar 2019. (http://www.ruv.is/spila/ras-1/samtal/20190120?)

Um bókina Í barndómi eftir Jakobínu Sigurðardóttur. Viðtal í Víðsjá (RÚV/Rás1), 7. nóv. 2018 (http://www.ruv.is/frett/i-barndomi-jakobina-sigurdardottir)

Heimsvaldastefnan ekki horfin. Viðtal um Heart of Darkness eftir Joseph Conrad í útvarpsþættinum Lestinni á RÚV/Rás 1, 30. ágúst 2017 (http://www.ruv.is/frett/heimsvaldastefnan-ekki-horfin).

Þátttaka í umræðum um bækurnar Fljótt fljótt sagði fuglinn eftir Thor Vilhjálmsson og Og svo tjöllum við okkur í rallið eftir Guðmund Andra Thorsson, Bók vikunnar, RÚV/Rás1, 6. desember 2015 (https://www.ruv.is/frett/fljott-fljott-thor-vilhjalmsson).

Þátttaka í umræðum um skáldsöguna Leigjandinn eftir Svövu Jakobsdóttur, Bók vikunnar, RÚV/Rás1, 10. október 2015.

Þátttaka í umræðum um skáldsöguna Nafn rósarinnar eftir Umberto Eco, Bók vikunnar, RÚV/Rás1, 29.  september 2014 (https://www.ruv.is/frett/nafn-rosarinnar-umberto-eco).

Annaðist, ásamt Sigurbjörgu Þrastardóttur, Hjalta Snæ Ægissyni og Eysteini Þorvaldssyni, fjögur ljóðakvöld á vegum Þjóðleikhússins undir yfirskriftinni Ljóðs manns æði: „Útrás í ljóðum“ (14. mars 2006), Ljóðið í líkamlegri nálægð“ (28. mars 2006), Mér brennur í muna“ (11. apríl 2006) og „Sótt og dauði íslenskunnar“ (25. apríl 2006). Umsjón af hálfu Þjóðleikhússins: Þórhallur Sigurðsson, leikstjóri og leikari.

Samtal við Haruki Murakami eftir fyrirlestur hans í Hátíðasal Háskóla Íslands 9. september 2003 (á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum við Háskóla Íslands).

„Ég syng um þig borg.“ Samtal við Matthías Johannessen í Hátíðasal Háskóla Íslands, við setningu fræða- og menningarhátíðarinnar Líf í borg 25. maí 2000. Stytt útgáfa birt í Lesbók Morgunblaðsins  2. mars 2002. Þröstur Helgason skráði. (http://www.mbl.is/greinasafn/grein/655033/).

Spyrill á Ritþingi Matthíasar Johannessens, Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, 9. nóvember 2002.

Spyrill á Ritþingi Thors Vilhjálmssonar, Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, 21. janúar 2006.

 

Annað efni í fjölmiðlum:

Örkin. Vikulegur þáttur um erlendar nútímabókmenntir (umsjón: Ástráður Eysteinsson), Ríkisútvarpið/Rás 1, veturinn 1987-1988.

Annaðist bókmenntaumfjöllun í þættinum Mósaík í sjónvarpi RÚV veturinn 1998-1999.

„Þýðingar, bókmenntir og þjóðmenning“, RÚV (Rás 1), sex þættir: 13., 20. og 27. febr. , 6., 13. og 20. mars 1994.

„Á slóðum Helga. Um feril og ritverk Helga Hálfdanarsonar“, RÚV (Rás 1), þrír þættir: 19. apríl, 26. apríl og 3. maí 2009. Meðhöfundur: Eysteinn Þorvaldsson.

„Gamli maðurinn og sárið. Um feril og frásagnarverk Hemingways“, RÚV (Rás 1), þrír þættir: 13., 20. og 27. júní 2010.

„Dickens og Ísland“, RÚV (Rás 1), tveir þættir: 5. og 12. febrúar 2012.

„Edgar Allan Poe í íslenskum bókmenntaheimi“, RÚV (Rás 1), tveir þættir: 9. og 16. febrúar 2014.