Fyrirlestrar

 • Smá saga – stór heimur. Um smásögur út frá Edgar Allan Poe. Erindi flutt á ráðstefnunni Heimur smásögunnar í Veröld, Háskóla Íslands, 30. sept.-1. okt. 2023.
 • Modernism: A Long Revolution. Erindi á alþjóðlegri ráðstefnu og vinnustofu, Modernism and its Continents, Berlín, 20.-22. júní 2023.
 • Reading, Rereading – Across Borders: Encountering James Joyceʼs "The Dead" in English and Icelandic. Erindi á ráðstefnunni Recirculations. Transmissions and Transits in Irish History, Literature, and Culture, á vegum Nordic Irish Studies Network, Háskóla Íslands, 25.-26. maí 2023.
 • Þar sem fjöllin fljúga. Um margbreytnina í ljóðlist Hannesar Hafstein. Erindi í Hannesarholti í tilefni aldarártíðar Hannesar Hafstein, 13. desember 2022.
 • „Er það raunverulegt nafn yðar?“ Rýnt í réttarhöld ásamt Jósef K. Erindi á málstofu um lög og bókmenntir, Þjóðarspegillinn - Ráðstefna í félagsvísindum, Háskóla Íslands, 28. október 2022.
 • Europe Ends Here. Borders, Continents, Islands. Boðsfyrirlestur á ráðstefnunni Joyce and the Idea of Europe, Bard College, Berlín, 7.-8. október 2022.
 • Orð og mosakló. Um arfleifð skáldsins frá Hamri. Erindi á Þorsteinsþingi, málþingi um skáldið Þorstein frá Hamri í Aðalbyggingu Háskóla Íslands, 17. september 2022.
 • Eyjafræði og bókmenntir. Fyrirlestur á vegum Bókmennta- og listfræðastofnunar Háskóla Íslands, Lögbergi, Háskóla Íslands, 5. apríl 2022.
 • Útsýn með sandkorni – og í þýðingu. Horft með Wisłöwu Szymborsku og Þóru Jónsdóttur. Erindi á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, 11.-12. mars 2022.
 • Um ljóðlist Einars Braga. Erindi á málþingi um ljóð Einars Braga: Ég sem orðum ann. Gunnarshús, Reykjavík, 10. október 2021.
 • Lífríki spora. Um fótfestu í ljóðum Þorsteins frá Hamri. Erindi á vegum Snorrastofu, haldið á Reykholtshátíð, Borgarfirði, 24. júlí 2021.
 • A History of Silence? On Gaelic-Icelandic Contacts. 19th International AEDEI Conference: "Silences and Inconvenient Truths in Irish Culture and Society". Universidade de Vigo, 27.-28. maí 2021.
 • Á ferð um Foldu með Helgu. Erindi á Fræðafjöri til heiðurs Helgu Kress. Haldið af Stofnun Árna Magnússonar, Bókmennta- og listfræðastofnun og Rannsóknastofnum í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands, í Öskju, Háskóla Íslands, 30. nóvember 2019.
 • Stutt og ýtarlegt. Um vísbendingar. Erindi á málþinginu Óður til hins stutta á vegum STUTT - Rannsóknastofu í smásögum og styttri textum í Veröld - Húsi Vigdísar, Háskóla Íslands, 3. október 2019.
 • Samuel Beckett "up" North. Translation and Reception of Beckett in Iceland. Erindi á ráðstefnu, 5th International Conference of the Samuel Beckett Society, University of Almería, Almeríu, 9.-11. maí 2019
 • Athugavert við útleggingar? A Few Words about Losing and Finding Words. Erindi á málþingi til heiðurs Júlían Meldon D'Arcy, Veröld, Háskóla Íslands, 3. maí 2019.
 • Veraldarljóð. Heimsmynd ljóðlistar í íslenskum þýðingum. Erindi í fyrirlestraröð Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, Veröld - hús Vigdísar, Háskóla Íslands, 2. apríl 2019.
 • Þegar fjarskinn kemur til fundar. Um ljóðlist Þorsteins frá Hamri. Fyrirlestur í Safnahúsi Borgarfjarðar, Borgarnesi, 14. mars 2019.
 • Heimsmyndir, ögurstundir, manntafl. Viðkoma Stefans Zweigs á Íslandi. Erindi á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, 8.-9. mars 2019.
 • Að steypa sér í jökulinn. Hugleiðingar um Kristnihald Halldórs Laxness. Erindi á Gljúfrasteini í tilefni af hálfrar aldar afmæli skáldsögunnar Kristnihalds undir Jökli, 3. október 2018.
 • Island Traces. On Icelandic Literature. Fyrirlestur fyrir kennara og nemendur ritlistardeildar Vermont College of Fine Arts við upphaf námsstefnu þeirra í Reykjavík, 6. september 2018.
 • Þessi blessaða þjóð. Um eina smásögu og fleiri verk eftir Jakobínu Sigurðardóttur. Erindi á Jakobínuvöku 2018 – dagskrá til heiðurs Jakobínu Sigurðardóttur skáldkonu, Iðnó, Reykjavík, 25. ágúst 2018.
 • Literature, Location, Translation: Island Report. Fyrirlestur sem Hurst-gestaprófessor við Washington University, Saint Louis, 18. apríl 2018.
 • Síðasti móhíkaninn, Yngismeyjar og aðrir innflytjendur. Um íslenskar þýðingar bandarískra bókmennta. Erindi á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, 9.-10. mars 2018.
 • East, West, and Iceland: A Mid-Atlantic Island of Translation 1930-1960. Plenum-fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu, Atlantic Communities: Translation / Conflict / Belief / Ideology, Porto-háskóla, Porto, 19.-21. október 2017.
 • Framsaga og þátttaka í hringborðinu „Teaching Modernism Today: International Perspectives“ á ársþingi Modernist Studies Association, Amsterdam, 10.-13. ágúst 2017.
 • Fiction and the Archaeology of the Present. Shoring Up Iceland's Fragments. Keynote-fyrirlestur á árlegri ráðstefnu AASSC (Association for the Advancement of Scandinavian Studies in Canada). Hluti af Congress, ársþingi hug- og félagsvísinda í Kanada, Ryerson University, Toronto, 28.-31. maí 2017.
 • “Inheritors of a Failed Paradise”. On Wandering Islands. Fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu um eyjar og bókmenntir - The Tower at the End of the World, Norðurlandahúsinu, Þórhöfn í Færeyjum, 11. maí 2017.
 • Icelandic Literary Culture: An Overview in the Making. Boðsfyrirlestur: Patricia L. Conroy Memorial Lecture, University of Washington, Seattle, 10. mars 2017.
 • Searching for Iceland: A Literary Quest. Boðsfyrirlestur við University of British Columbia, Vancouver, 22. nóvember 2016.
 • Searching for Iceland: A Literary Quest. Opinber fyrirlestur við University of Victoria, Kanada, í boði Beck-sjóðsins og University of Victoria, 20. nóvember 2016.
 • Paradise Lost: John Milton, Jón Þorláksson, and Richard Beck. Opinber fyrirlestur við University of Victoria, Kanada, í boði Beck-sjóðsins og University of Victoria, 23. október 2016.
 • Centres and Outer Reaches: Snæfellsjökull as Magnet and its Cultural Manifestations. Opinber fyrirlestur við University of Victoria, Kanada, í boði Beck-sjóðsins og University of Victoria, 18. september 2016.
 • The Task of the Translators: Kafka in Icelandic. Fyrirlestur við Universidade de Vigo, 29. apríl 2016.
 • Where is Modernism Headed? Fyrirlestur við Universidade de Santiago de Compostela, 28. apríl 2016.
 • Frásagnarleit. Stór brot og smá í sagnaveröld Franz Kafka. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, 11.-12. mars 2016.
 • Places Lost and Found. Late Modernist Sojourns. Erindi á alþjóðlegri ráðstefnu, Nordisk samtidslitteratur och det senmoderna samhället, á vegum Svenska litteratursällskapet i Finland, Helsinki, 18.-19. febrúar 2016.
 • Þegar maður verður styrjöld. Landið handan fjarskans sótt heim. Erindi á málþingi til heiðurs Eyvindi P. Eiríkssyni í tilefni af áttræðisafmæli hans, Norræna húsið, Reykjavík, 5. desember 2015.
 • Literature in Motion: On Translation as Cultural Manifestation. Erindi á ráðstefnunni Translational Checkpoints in the Creative Industries: International Interdisciplinary Conference, Gautaborgarháskóla, 28.-30. september 2015.
 • Writing a Translator into Literary History. The Case of Helgi Hálfdanarson. Erindi á alþjóðlegri ráðstefnu, Translation: The Language of Literature, Háskóla Íslands, 12.-13. júní 2015.
 • Jaðarinn ratar víða. Erindi á samkomu í tilefni af útkomu ljóðabókarinnar Að jaðri heims (Weltrandhin) eftir Manfred Peter Hein í þýðingu Gauta Kristmannssonar. Gunnarshús Rithöfundasambands Íslands, Reykjavík, 28. maí 2015.
 • Þekking og varðveisla, eða: Safnast þegar saman kemur. Erindi á vorfundi Þjóðminjasafnsins, Safnahúsinu, Reykjavík, 27. apríl 2015.
 • Á kafi í snjó. Um lesbirtu í Höllinni eftir Franz Kafka. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, 13.-14. mars 2015.
 • South, or North – Into the Maelström: Poe on the Shores of Icelandic Literature. Fyrirlestur á The Poe Studies Association's Fourth International Edgar Allan Poe Conference, New York City, 26. febr.-1. mars 2015.
 • Enn í námunda við Babel. Þýðingarmikill spölur með Keld. Erindi á ráðstefnu til minningar um Keld Gall Jörgensen, Norræna húsinu, Reykjavík, 1. febrúar 2015.
 • News from Nowhere? The Cultural Role of Multilingual Scholarship. Erindi á alþjóðlegum móðurmálsdegi við University of California, Santa Barbara, 26. janúar 2015.
 • The Importance of Translation for Languages with Few Native Speakers: The Case of Icelandic. Fyrirlestur á ráðstefnunni Literature and Global Culture: The Voice of the Translator, University of California, Santa Barbara, 23.-24. janúar 2015.
 • Vesturbærinn og veröldin. Lesið í nýlegum bókum Matthíasar Johannessen. Erindi hjá Rótarýklúbbi Reykjavíkur, Hótel Sögu, 3. desember 2014.
 • Hemingway as an Icelandic Author. Erindi á málþingi, Seminar om skjønnlitterær oversættelse, Óslóarháskóla, 13. júní 2014.
 • The Concept of Modernism: Does It (Still) Make Sense? Fyrirlestur á ráðstefnunni The Senses of Modernity. A Conference in Honor of David Spurr, Université de Genève, Genf, 5.-6. júní 2014.
 • Hvaða erindi á Edgar Allan Poe við íslenska lesendur? Fyrirlestur á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, 14.-15. mars 2014.
 • Þýðingar til frambúðar. Erindi á „Degi þýðenda“ á vegum Bandalags þýðenda og túlka, Háskóla Íslands, 30. september 2013.
 • Leitin að landinu fagra. Eyjaferð Guðbergs Bergssonar. Fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu um verk Guðbergs Bergssonar, Heiman og heim, Háskóla Íslands, 1. júní 2013.
 • Doubling Back. Modernism at the Margins. Keynote-fyrirlestur. Alternative Modernisms. An International, Interdisciplinary Conference, Cardiff University, 15.-18. maí 2013.
 • Practice, Translation, History. A Report from the Field of Translation (Studies). Keynote-fyrirlestur á Nordic Translation Conference, University of East Anglia í Norwich, 4.-6. apríl 2013.
 • Frásagnarkreppa. Saga módernismans. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, 15.-16. mars 2013.
 • Iceland as a Place of Translation. Plenum-fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu, Elena Poniatowska - A Homage, Norræna húsinu, Reykjavík, 11. september 2012.
 • Snæfellsjökull as a Place of Translation. Fyrirlestur á ársþingi ESSE (The European Society for the Study of English), Bogazici-háskóla, Istanbúl, 4.-8. september 2012.
 • The Tale and the Toothpick. On Dickens in Iceland. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, 9.-10. mars 2012.
 • As Time Goes By: Renegotiating Modernism. Fyrirlestur á málþinginu 21/20 - Hvordan et nytt århundre begynner, Óslóarháskóla, 10.-11. nóvember 2011.
 • Cultural Politics and Academic Policies: The Languages of Teaching and Research in Iceland. Fyrirlestur á ráðstefnunni Synlig politik - osynligt språk, Hanaholmen, Esbo, Finnlandi, 3.-4. nóvember 2011.
 • Forskning, sprog og publikationer. Erindi á opnunarráðstefnu Netværk for parallelsproglige mål på Nordens internationaliserede universiteter, Helsingør, Danmörku, 30. maí 2011.
 • The Cultural Reconstruction of Places. Boðsfyrirlestur við háskólann í Vigo, 19. maí 2011.
 • Tracks of Translation. Boðsfyrirlestur við háskólann í Vigo, Spáni (Galisíu), 16. maí 2011.
 • Snæfellsjökull í garðinum. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, 25.-26. mars 2011.
 • Making It through the Thirties: Icelandic Struggles with Modernity. Fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu, Encounters with the 1930s, á vegum Museo Nacional Cento de Arte Reina Sofía, Madríd, 11.-12. mars 2011.
 • Narrative Crisis: History of Modernism. Plenum-fyrirlestur á ársþingi Modernist Studies Association, Victoria (British Columbia), 11.-14. nóvember 2010.
 • Who Is the Author? On Fóstbræðrasaga, Gerpla and Literary-Historical Struggle. Fyrirlestur í boði University of Victoria (British Columbia) 9. nóvember 2010 og University of British Columbia, Vancouver, 10. nóvember 2010.
 • Island Transactions: The Culture of Translation. Fyrirlestur í boði University of Victoria, 8. nóvember 2010.
 • Icelandic Versions of Hemingway. Fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu, Translation, History, Literary Culture, á vegum Bókmennta- og listfræðastofnunar Háskóla Íslands í Reykjavík, 25.-26. júní 2010.
 • Museum, Collection, Canon. Plenum-fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu International Council of Museums (ICOM/CECA): Museum Education in a Global Context – Priorities and Processes, Reykjavík, 5.-10. október 2009.
 • Settlements, Old and New. On Icelandic Landscape. Fyrirlestur við Humboldt-háskóla, Berlín, 26. maí 2009.
 • Samræður við Elínborgu. Tilraun um Hringsól. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands (hluti af málstofu um ritverk Álfrúnar Gunnlaugsdóttur), 14. mars 2009.
 • Maður einn með fuglsfjöður. Sveigur um Sveig Thors Vilhjálmssonar. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, 13. mars 2009.
 • Working Across Borders: On Comparative Literature, Translation, and Cultural/Critical Transfer. Plenum-fyrirlestur á alþjóðri ráðstefnu, Comparatist Complicities: Origins, Influences, Resistance (VI. Congresso Nacional Associação Portuguesa de Literatura Comparada, Braga-háskóla, Portúgal 6.-8. nóvember 2008. nóv.).
 • What’s the Difference? Revisiting the Concepts of Modernism and the Avant-Garde. Plenum-fyrirlestur á stofnunarráðstefnu European Network for Avant-Garde and Modernism Studies, Gent-háskóla, Belgíu 29.-31. maí 2008.
 • Andartak í Dyflinni. Hádegissnarl með Joyce og SAM. Erindi á málþingi Rithöfundasambands Íslands og Bandalags þýðenda og túlka til heiðurs Sigurði A. Magnússyni, 2. maí 2008.
 • What/Where is Icelandic Culture? Fyrirlestur við University of Alberta, 19. mars 2008.
 • Nature Displaced? Icelandic Landscape in Urban Contexts (meðhöfundur Anna Jóhannsdóttir). Fyrirlestur við University of Alberta 18. mars 2008.
 • Modernism Across Cultures. Fyrirlestur við University of Alberta, Edmonton, Kanada, 17. mars 2008.
 • Landnám Árna Þórarinssonar á Snæfellsnesi. Erindi á ráðstefnunni Þórbergssmiðja á vegum Hugvísindastofnunar og Bókmenntafræðistofnunar Háskóla Íslands, Forlagsins og Morgunblaðsins, Háskóla Íslands, 8.-9. mars 2008.
 • Tign yfir tindum og dauðinn á kránni. Um ljóðaþýðingar Helga Hálfdanarsonar. Erindi á málþingi Þjóðmenningarhússins um þýðingar og frumsamin ritverk Helga Hálfdanarsonar, 23. febr. 2008.
 • Útstöð og miðstöð. Erindi á málþingi Íslenskrar málstöðvar og Vísindafélags Íslendinga: Málnotkun í vísindum og fræðum, Háskóla Íslands, 15. febrúar 2008.
 • Kafka, Umskiptin og Bréf til föðurins. Erindi á málþingi Þjóðleikhússins um Franz Kafka, Þjóðleikhúskjallaranum, 17. okt. 2007.
 • Literary History, Translation, Value. Plenum-fyrirlestur á ráðstefnu NorLit (Nordic Society for Comparative Literature), The Angel of History, í Helsinki, 15.-18. ágúst 2007.
 • Modernism Across Borders. Erindi („Keynote“) á alþjóðlegri ráðstefnu, Modernism and Theatre: New Perspectives, við University of Birmingham 26. apríl 2007.
 • „Þetta var ekki draumur.“ Vandinn að skilja og þýða Umskiptin eftir Franz Kafka. Erindi á vegum Stofunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. Háskóli Íslands, 2. apríl 2007.
 • Þýðingar og bókmenntasaga. Erindi á málþingi um þýðingar í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi 21. jan. 2007.
 • Á slóðum þýðinga. Erindi á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands. 3.-4. nóv. 2006.
 • Gildi og þagnargildi. Um þýðingar og bókmenntir. Erindi flutt á málþingi á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í tilefni af „Evrópskum tungumáladegi“ 26. sept. 2006.
 • The Silent Factor: Icelandic Literature, History, and Translation. The Annual Loftur Bjarnason Memorial Lecture, Brigham Young University, Utah, 20. október 2005.
 • Is Kafka Avant-Garde? Erindi á alþjóðlegri ráðstefnu við Háskóla Íslands, Framúrstefna: Tilurð, saga og samtími, 2.-3. sept. 2005.
 • Reading, Reading, Rendering. Fyrirlestur á Kafka-ráðstefnu, Franz Kafkas Fortællinger, í Klim, Jótlandi, á vegum Center for Modernismeforskning, Álaborgarháskóla, 23.-24. ágúst 2005.
 • Glacial Reflections. Fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu (Acume), The Cultural Reconstruction of Places, Háskóla Íslands, 24.-26. júní 2005.
 • Staðarljóð. Fyrirlestur á ljóðaþingi Bókmenntafræðistofnunar Háskóla Íslands, 23.-24. apríl 2005.
 • Notes on World Literature and Translation. Fyrirlestur við Stokkhólmsháskóla, 28. okt. 2004.
 • Modernism – Again. Fyrirlestur við bókmenntafræðideild Stokkhólmsháskóla, 27. okt. 2004.
 • Rithöfundar í útlöndum. James Joyce á Íslandi. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi 2004, Háskóla Íslands, 22.-23. okt. 2004.
 • Does Modernism Work as a European Concept? Plenum-fyrirlestur á þinginu Comparing European Modernisms: The Future of Comparative Literature and The Nordic Perspective, við Helsinki-háskóla 2.-4. september 2004.
 • Transporting Nature. The Meaning of Landscape in Icelandic Urban Culture. Fyrirlestur (ásamt Önnu Jóhannsdóttur) á alþjóðlegu ráðstefnunni Cultures of Memory / Memories of Culture, Nikósíu, Kýpur, 20.-22. febr. 2004.
 • Skáldaðar borgir. Fyrirlestur á fundaröð Sagnfræðingafélags Íslands í samvinnu við Borgarfræðasetur, Norræna húsinu, Reykjavík, 18. mars 2003.
 • Háskóli, menning og menntamenn. Fyrirlestur á málþingi um menningarfræði, á vegum Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands og Ritsins, 16. nóvember 2002.
 • The Art of Timeliness and Anachronism: European Poetry in Seven Icelandic Mirrors. Fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu um módernisma við Gautaborgarháskóla 18.-19. október 2002.
 • Halldór Laxness and the Narrative of the Icelandic Novel. Fyrirlestur á Laxnessþingi University College London 14. sept. 2002.
 • Situating the Tale. Icelandic Narrative after the Modernist Novel. Plenum-fyrirlestur á þingi International Association for Scandinavian Studies (IASS), í Álaborg 5.-10. ágúst 2002.
 • Peripheries and Ideologies Under Glacier: Approaching Laxness’s novel of 68. Fyrirlestur á Laxnessþingi Kaupmannahafnarháskóla 24. apríl 2002.
 • Að bjóða sig fram. Fyrirlestur á málþinginu Hvað rís úr djúpinu? (í tilefni af 70 ára afmæli Guðbergs Bergssonar), Hafnarborg, Hafnarfirði 16. mars 2002.
 • Marginal World Literature. Fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu sem var hluti af dagskránni Menningarmiðlun í ljóði og verki / Intercultural Communication in Poetry and Practice, við Háskóla Íslands 14.-16. desember 2001.
 • Bókmenntaþýðandinn Magnús Ásgeirsson. Erindi flutt á málþingi Snorrastofu í Reykholti og Ungmennafélagsins Dagrenningar, í tilefni af aldarafmæli Magnúsar Ásgeirssonar, Brautartungu í Lundareykjadal, 23. nóvember 2001.
 • The Borders of Modernism: Between Centers and Peripheries (meðhöfundur og meðflytjandi: prófessor Vivian Liska). Fyrirlestur fluttur á ráðstefnunni European Modernism? við Leiden-háskóla, Hollandi, 17.-18. okt. 2001.
 • Icelandic Literary Identity and Questions of Value. Flutt við Wilfrid-Laurier University, Waterloo í Kanada, 1. okt. 2001.
 • Íslensk bókmenntafræði. Hefðir, staða, horfur. Flutt á málþingi Stofnunar Sigurðar Nordals um íslensk fræði við aldamót, Norræna húsinu, Reykjavík, 14. september 2001.
 • Um Kristnihald undir Jökli. Flutt á málþingi Hugvísindastofnunar og Kvikmyndasjóðs, Sögur á tjaldi, 28. apríl 2001.
 • Late Arrivals: The Icelandic Joyce Reception. Fyrirlestur á ráðstefnunni James Joyce in Europe’s Literatures, haldið á vegum Antwerp James Joyce Center við Antwerpen-háskóla 26.-27. mars 2001.
 • Ameríka eftir Franz Kafka. Fyrirlestur á ráðstefnunni Heimur skáldsögunnar sem haldin var við Háskóla Íslands dagana 24.-25. mars 2001.
 • Í tómarúmi. Staður og steinn í textum Svövu Jakobsdóttur. Flutt á ráðstefnu Félags íslenskra fræða um verk Svövu Jakobsdóttur, Reykjavík, 11. nóvember 2000.
 • Hvað er í póstinum? Um eftirköst nútímans. Hluti af fyrirlestraröð Sagnfræðingafélagsins um póstmódernisma, Norræna húsinu, Reykjavík, 11. apríl 2000.
 • Translation: The Art of Fragments. Fyrirlestur á ráðstefnu og þýðingasemínari Premio Grinzane Cavour í Tórínó, 4.- 9. september 2000.
 • A Fragmentary Look at Icelandic Poetry. Fyrirlestur fluttur á ráðstefnu og ljóðahátíð sem Centro di Poesia Contemporanea sá um í Bologna 13.-14. júní 2000.
 • Modernism at the Borders: The Emergence of Modernist Literature in Iceland. Fyrirlestur á International Seminar on English and Nordic Modernisms, haldið á vegum Óslóarháskóla í norsku vísindaakademíunni 24.-25. mars 2000.
 • Modernism: Where are we now? Fyrirlestur á málþinginu Modernism: A Project, Antwerpen-háskóla, 25. maí 1999.
 • The Ends of Modernism. Fyrirlestur á ráðstefnunni Modernism, Postmodernism and Intertextuality, Álaborgarháskóla 25. mars 1999.
 • Fra den ene verden til en anden. Om Gyrðir Elíasson’s “eventyr”. Fyrirlestur á þingi danskra og íslenskra móðurmálskennara í Óðinsvéum, 30. okt. 1998.
 • Ultima Thule: Ulysses in Iceland. Fyrirlestur á ráðstefnunni Joyce and the Nordic Countries við Árósaháskóla 1.-2. okt. 1998.
 • Babelskur arfur. Um þýðingar og þýðendur. Sigurðar Nordals fyrirlestur, Þjóðarbókhlöðunni 14. sept. 1998.
 • Modernism: Contemporary Perspectives. Fyrirlestur í boði Universidade do Minho í Braga, Portúgal, 29. maí 1998.
 • What is Translation Studies? Fyrirlestur í boði Universidade do Minho í Braga, Portúgal, 28. maí 1998.
 • World Literature. Erindi flutt á ráðstefnu um þýðingar og bókmenntasögu á vegum bókmenntafræðideildar Kaupmannahafnarháskóla, 6. maí 1998.
 • Translation in Literary and Cultural Studies. Fyrirlestur í boði Kaupmannahafnarháskóla 5. desember 1997.
 • Þýðingar, menntun og orðabúskapur. Erindi flutt á málræktarþingi Íslenskrar málnefndar, Reykjavík, 15. nóvember 1997.
 • Foreign Cities, or Lost and Found in Literary Places. Erindi á ráðstefnunni Den litterære opfindelse af byen á vegum Center for urbanitet og æstetik við Kaupmannahafnarháskóla, 20.-21. september 1997.
 • Translation Studies and Translation. Fyrirlestur á þýðingaþingi Fróðskaparsetursins í Færeyjum, 10.-11. september 1997.
 • Translation and Cultural Borders. Plenum-fyrirlestur á Nordmål-ráðstefnu norrænu ráðherranefndarinnar, Danska húsinu í París, 3.-4. sept. 1997.
 • Icelandic Resettlements. Fyrirlestur á ársþingi Modern Language Association (MLA), Chicago, 29. des. 1995.
 • Traces of Modernism. Plenum-fyrirlestur á ráðstefnunni Reconsidering Modernism, Utrechtháskóla, Hollandi, 15.-16. nóv. 1995.
 • Höfundurinn í útlöndum. Um ferðir í verkum Thors Vilhjálmssonar. Fyrirlestur á Thorsþingi Félags áhugamanna um bókmenntir, Reykjavík, 3. júní 1995
 • Óttinn við þýðingar. Fyrirlestur í boði Vísindafélags Íslendinga, Norræna húsinu, 23. febrúar 1995.
 • Paradigms of Modernism. Fyrirlestur við Tórínóháskóla 26. apríl 1994.
 • Iceland: Cultural Borders and the Anxiety of Translation. Fyrirlestur á 6. alþjóðaráðstefnu British Comparative Literature Association, University of Warwick, Englandi, 13.-16. júlí 1992.
 • Í fuglabjargi skáldsögunnar. Um Kristnihald undir Jökli. Fyrirlestur á Halldórsstefnu á vegum Stofnunar Sigurðar Nordals, 12.-14. júní 1992.
 • Postcolonial Islands. Erindi við University of Leeds (enskudeild) í nóvember 1991.
 • Iceland: Translation and Colonialization. Erindi við University of Warwick (Centre for Comparative Cultural Studies) í október 1991.
 • English Translations of Grettir's Saga. Fyrirlestur á norrænu þingi um þýðingar: Oversættelse i Norden – teori og praksis, Háskóla Íslands, 10.-12. maí 1990.
 • Þýðingar, tungumál og nám. Fyrirlestur hjá Félagi enskukennara, Reykjavík, október 1989.
 • Baráttan gegn veruleikanum. Um ritverk Þórbergs Þórðarsonar. Fyrirlestur á Þórbergsþingi Félags áhugamanna um bókmenntir, 3. júní 1989.
 • Er Halldór Laxness höfundur Fóstbræðrasögu? Fyrirlestur á ráðstefnu um íslenskar fornbókmenntir: Skáldskaparmál, Reykjavík, 28.-30. apríl 1989.
 • Módernismi og póstmódernismi. Fyrirlestur í Myndlista- og handíðaskóla Íslands (nú Listaháskóla Íslands), 18. apríl 1988.
 • Módernisminn í Grámosanum og öðrum verkum Thors Vilhjálmssonar. Fyrirlestur á vegum Félags áhugamanna um bókmenntir, Reykjavík, 11. apríl 1987.
 • Shakespeare and Hamlet in Iceland: The Aesthetics of Loss and Compensation. Fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu um Shakespeare-þýðingar á vegum British Comparative Literature Association, University of Warwick, desember 1985.
 • Modernism: Between Order and Chaos. Fyrirlestur við University of Iowa í október 1984.