Greinar í tímaritum og bókum
Fræðilegar greinar í tímaritum
- Heimsmyndir, ögurstundir, manntafl. Viðkoma Stefans Zweigs á Íslandi. Andvari, 144. árg., 2019, bls. 121-152.
- Is Halldór Laxness the Author of Fóstbræðra saga? On the Author Function, Intertextuality, Translation, and a Modern Writer’s Relationship with the Icelandic Sagas. Julian Mendoza þýddi. Scandinavian-Canadian Studies, 26. hefti, 2019, bls. 132-155.
- Dansað á þreskigólfinu. Maximus - þar og hér, þá og nú. Jón á Bægisá. Tímarit um þýðingar, 16. hefti, 2019, bls. 118-126.
- Jakobínuvegir. Tími, þjóð og dvalarstaðir í verkum Jakobínu Sigurðardóttur. Ritið. Tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, 3. hefti, 2018, bls. 217-236 (https://ritid.hi.is/index.php/ritid/article/view/45/37).
- 气喘吁吁的当代与世界图景片段——今昔冰岛故事断想 [Andstuttur samtími og brot úr heimsmynd. Glefsur um íslenskar sögur fyrr og síðar]. Xinyu Zhang þýddi á kínversku. 世界文学 [Heimsbókmenntir], 6. hefti, 2018, bls. 104-128.
- Hlið við hlið. Tapað-fundið í framandi borgum. Ritið. Tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, 2. hefti, 2018, bls. 17-49 (https://ritid.hi.is/index.php/ritid/article/view/23/20).
- Traveling Island. Grettir the Strong and his Search for a Place. Icelandic Connection, 2017, 69 (2), bls. 55-63. [Áður birt í ritinu Beyond the Floating Islands, ritstj. Stephanos Stephanides og Susan Bassnett, Bologna, 2002.]
- Á kafi í snjó. Um lesbirtu í Höllinni. Tímarit Máls og menningar, 2016, 77 (4), 2016, bls. 53-64.
- Bókmenntasaga, gildi, þýðingar. Jón á Bægisá. Tímarit um þýðingar, 15. hefti, 2016, bls. 23-49.
- Tungan svarta. Að nema nöfn rósarinnar. Tímarit Máls og menningar, 2015, 76 (4), bls. 74-92
- Úr pokahorni Poes. Edgar Allan Poe í íslenskum bókmenntaheimi. Andvari, 139. árg., 2014, bls. 131-161.
- Íslensk málstefna, menning og fræðastörf. Skírnir. Tímarit Hins íslenska bókmenntafélags, 2013, 187. árg. (hausthefti), bls. 314-336.
- Frásagnarkreppur módernismans. Tilraun um bókmenntir og fuglaskoðendur. Ritið. Tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, 2. hefti, 2013, bls. 7-39.
- Islandsk sprogpolitik, kultur og akademisk praksis. Domæner, store og små. Þýð. Salvör Aradóttir. Nordand. Nordisk tidsskrift for andrespråksforskning, 2012, 7 (2), bls. 143-159.
- Til móts við lífsreynsluna. Skyggnst í nýjustu ljóðabækur Matthíasar Johannessen og Þorsteins frá Hamri. Tímarit Máls og menningar, 2012, 73 (4), bls. 76-85.
- Dokað við eftir Dickens. Charles Dickens í íslenskum bókmenntaheimi. Andvari, 137. árg., 2012, bls. 133-154.
- Ég sem er enn að myndast. Um skáldið Jónas Þorbjarnarson. Tímarit Máls og menningar, 2012, 73 (3), bls. 113-125.
- Á höttunum eftir Hemingway. Ummerki, áhrif, þýðingar. Andvari, 136. árg., 2011, 2. hefti, bls. 103-128.
- Gest ber að garði. Um „Hrafninn“ eftir Edgar Allan Poe og sjö íslenskar þýðingar kvæðisins (meðhöfundur Eysteinn Þorvaldsson). Ritið. Tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, 2. hefti, 2011, bls. 15-51.
- Munaður sálarinnar. Blöðum flett í æviverki Thors Vilhjálmssonar. Tímarit Máls og menningar, 2011, 72 (2), bls. 4-19.
- Maður með sverð og annar með fuglsfjöður. Um Sturlunguskáldsögur Thors Vilhjálmssonar. Stína. Tímarit um bókmenntir og listir, 6. árg., 2. hefti, 2011, bls. 7-16.
- Concocting Ulysses in the North. Scientia Traductionis, nr. 8, 2010, bls. 183-189.
- Söfnun og sýningarrými. Um söfn, hefðarveldi og minningasetur. Ritið. Tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, 1. hefti, 2010, bls. 7-23.
- Working Across Borders. Reflections on Comparative Literature and Translation. Diacrítica, No. 24/3, 2010, bls. 31-44.
- Á hnotskógi. Skyggnst um í ljóðheimi Helga Hálfdanarsonar (meðhöf. Eysteinn Þorvaldsson). Són. Tímarit um óðfræði, 7. hefti, 2009, bls. 9-51.
- Tign yfir tindum og dauðinn á kránni. Um ljóðaþýðingar Helga Hálfdanarsonar. Jón á Bægisá. Tímarit um þýðingar, 13. hefti, 2009, bls. 16-28.
- Magnús Ásgeirsson og Aðventa. Jón á Bægisá. Tímarit um þýðingar, 12. hefti, 2008, bls. 19-41.
- T.S. Eliot á Íslandi (meðhöf. Eysteinn Þorvaldsson). Skírnir, 2008, 182. árg. (hausthefti), bls. 404-437.
- Landflutningar. Nokkrar athuganir á náttúrumenningu í íslensku borgarsamhengi (meðhöf. Anna Jóhannsdóttir). Andvari, 133. árg., 2008, bls. 103-127.
- Sambras. Eða hádegissnarl í Dyflinni með James Joyce og Sigurði A. Magnússyni. Tímarit Máls og menningar, 2008, 69 (3), bls. 29-36.
- Er Kafka framúrstefnumaður? Um módernisma og framúrstefnu. Ritið. Tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, 1. hefti, 2006, bls. 23-49.
- Orðin send á vettvang. Um ljóðabækur 2005. Tímarit Máls og menningar, 2006, 67 (3), bls. 6-17.
- Notes on World Literature and Translation. Angles on the English-Speaking World, Vol. 6 (ritstj. Ida Klitgård), Museum Tusculanum Press (University of Copenhagen) 2006, bls. 11-24.
- Rithöfundar í útlöndum. James Joyce á Íslandi. Andvari, 130. árg., 2005, bls. 95-118.
- Jaðarheimsbókmenntir. Jón á Bægisá. Tímarit þýðenda, 8. hefti, 2004, bls. 13-27.
- Halldór Laxness and the Narrative of the Icelandic Novel. Scandinavica, Vol. 42, No. 1, 2003, bls. 47-66.
- Háskóli, menning og menntamenn. Ritið. Tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, 3. hefti, 2002, bls. 15-26.
- Kristnihald undir Jökli — í máli og mynd. Ritið. Tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, 1. hefti, 2001, bls. 5-22.
- Að eiga sér stað. Tómarúm, staður og steinn í sögum Svövu Jakobsdóttur. Andvari, 126. ár, 2001, bls. 141-157.
- Þýðingar, menntun og orðabúskapur. Málfregnir, 8. árg., 1. tbl. 1998, bls. 9-16.
- Icelandic Resettlements. Symplokē, Vol. 5, No. 1-2, 1997, bls. 153-166.
- Cultural Studies and the Literary. PMLA, Vol. 112, No. 2, 1997, bls. 283-284.
- From Narcotics to Nature [á ensku og dönsku]. Nordisk litteratur 1997, bls. 19.
- The Music of Failure [á ensku og dönsku]. Nordisk litteratur 1997, bls. 10-12.
- Cantio nocturna peregrini. Exchanges, No. 8, Spring 1997, bls. 118-122.
- Kona, sálgreining, höfundur. Andmælaræða við doktorsvörn Dagnýjar Kristjánsdóttur 15. febrúar 1997. Skírnir, 171. árg., vor 1997, bls. 197-213.
- The Window-Sill Library [á ensku og dönsku]. Nordisk litteratur 1996, bls. 12-15.
- Höfin bíða [um tvær bækur eftir Thor Vilhjálmsson]. Tímarit Máls og menningar, 1996, 57 (2), bls. 118-125.
- Another Country [á ensku og dönsku]. Nordisk litteratur 1995, bls. 36-39.
- The Art of Separation [á ensku og dönsku]. Nordisk litteratur 1994, bls. 66-67.
- Tradition and new horizons [á ensku og dönsku]. Nordisk litteratur 1994, bls. 20-22.
- Þjóðráð. Formáli að ritgerð um Paradísarmissi. Jón á Bægisá. Tímarit þýðenda, 1994, bls. 10-21.
- Mylluhjólið. Um lestur og textatengsl. Tímarit Máls og menningar, 1993, 54 (4), bls. 73-85.
- Í fuglabjargi skáldsögunnar. Um Kristnihald undir Jökli. Skírnir, 1993, 167 (vorhefti), bls. 77-95. Birtist einnig í Halldórsstefnu (Rit Stofnunar Sigurðar Nordals 2, 1993), ritstj. Elín Bára Magnúsdóttir og Úlfar Bragason, bls. 171-185.
- Á afskekktum stað. Um skáldskap Franz Kafka. Bjartur og frú Emilía, 1993 (10), bls. 89-101.
- Um formgerð og frásögn. Önnur sýn á skáldsagnagerð síðastliðins áratugar. Tímarit Máls og menningar, 1992, 53 (2), bls. 39-45.
- Í svartholi eða svanslíki. Heilabrot um tvær nýjar skáldsögur [Svaninn eftir Guðberg Bergsson og Kjallarann eftir Steinar Sigurjónsson]. Skírnir, 1992, 166 (vorhefti), bls. 211-225.
- Myndbrot frá barnæsku. Í tilefni af sögum Gyrðis Elíassonar. Skírnir, 1990, 164 (hausthefti), bls. 470-494.
- Þýðingar, tungumál og nám. Málfríður, 1990, 6 (1), bls. 5-10.
- Er Halldór Laxness höfundur Fóstbræðrasögu? Um höfundargildi, textatengsl og þýðingu í sambandi Laxness við fornsögurnar. Skáldskaparmál, 1990 (1), bls. 171-188.
- Af annarlegum tungum. Þýðingar og íslensk bókmenntasaga eftir stríð. Andvari, 1989, 114, bls. 99-116.
- Á tali. Til varnar málefnalegri gagnrýni. Tímarit Máls og menningar, 1989, 50 (3), bls. 267-282.
- Baráttan gegn veruleikanum. Um Þórberg Þórðarson og bókmenntasmágreinar. Skírnir, 1989, 163 (hausthefti), bls. 293-314.
- Hvað er póstmódernismi? Hvernig er byggt á rústum? Tímarit Máls og menningar, 1988, 49 (4), bls. 425-454.
- Á nútímaslóðum indíána. Ástarlyf Louise Erdrich. Teningur, 1988 (5), bls. 40-42.
- Fyrsta nútímaskáldsagan og módernisminn. Skírnir, 1988, 162 (hausthefti), bls. 273-316.
- Economic Representation and Narrative Structure in Hænsa-Þóris Saga (meðhöf. Paul og Dorothy Durrenberger). Saga-Book, 1987-8, Vol. XXII (parts 3-4), bls. 143-164.
- Eru augu (s)kynfæri? [um ljóðagerð Sjóns]. Tímarit Máls og menningar, 1987, 48 (4), bls. 505-512.
- Skapandi tryggð. Shakespeare og Hamlet á íslensku. Andvari, 1987, 112, bls. 53-75.
- „Er ekki nóg að lífið sé flókið?“ Um sögu sjálf og karlmynd í Grámosinn glóir og fyrri verkum Thors Vilhjálmssonar. Tímarit Máls og menningar, 1987, 48 (3), bls. 310-327.
- Brotgjörn augu. Skyggnst um í ljóðvistarverum Gyrðis Elíassonar. Ljóðormur, 1987 (5), bls. 38-55.
- Þankar í kringum þýðingar. Tímarit Máls og menningar, 1986, 47 (1), bls. 18-27.
- John Fowles og Ástkonan. Tímarit Máls og menningar, 1985, 46 (4), bls. 484-498.
- Baráttan um raunsæið. Um módernisma, raunsæi og hefð. Tímarit Máls og menningar, 1984, 45 (4), bls. 418-443.
- Bókmenntir og þýðingar. Skírnir, 1984, 158, bls. 19-65.
- Að gefa í boðhætti. Módernismi og kvennapólitík í Gefið hvort öðru … eftir Svövu Jakobsdóttur. Tímarit Máls og menningar, 1983, 44 (5), bls. 535-549.
- Ég var í miklum vanda staddur. Franz Kafka 1883-1924. Tímarit Máls og menningar, 1983, 44 (3), bls. 263-282.
- „… þetta er skáldsaga“ [um Í sama klefa eftir Jakobínu Sigurðardóttur]. Tímarit Máls og menningar, 1983, 44 (1), bls. 87-99.
- Thor Vilhjálmsson: The Solitary Traveller. New Europe, 1983, Nr. 40, Vol. XII, bls. 10-13.
- Bókmenntagagnrýni dagblaðanna. Tímarit Máls og menningar, 1982, 43 (4), bls. 431-456.
Bókarkaflar, kaflar í ráðstefnuritum, greinar í vefritum
- Það sem hafsaugað sér. Eyjasigling Guðbergs Bergssonar. Heiman og heim. Sköpunarverk Guðbergs Bergssonar. Ritstj. Birna Bjarnadóttir. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, 2019, bls. 140-178.
- Stutt og ýtarlegt. Um vísbendingar. Birt á vef STUTT. Rannsóknastofu í smástögum og styttri textum, Háskóla Íslands, í nóvember 2019 (https://vigdis.hi.is/wp-content/uploads/2019/11/strur-eysteinsson.pdf).
- Point of Contact. The Intricacies of Snæfellsjökull, Nordic Literature. A Comparative History, aðalritstj. Steven P. Sondrup og Mark B. Sandberg. Vol. 1: Spatial Nodes, ritstj. Thomas A. DuBois og Dan Ringaard, Amsterdam: International Comparative Literature Association / John Benjamins Publishing Company 2017, bls. 43-55.
- Iceland's Milton. On Jón Þorláksson's Translation of Paradise Lost. Milton in Translation. Ritstj. Angelica Duran, Islam Issa og Jonathan R. Olson, Oxford: Oxford University Press 2017, bls. 215-230.
- Die Suche nach Island. Þýð. Caroline Weps og Sabine Leskopf. Culturescapes Island. Zwischen Sagas und Pop. Ritstj. Florence Croizier og Ursula Giger, Basel: Christoph Merian Verlag 2015, bls. 89-102.
- Veröld eða næsta hrun, í: Matthías Johannessen: Við landamæri. Selfoss: Sæmundur 2015, bls. 123-141.
- Þorp og snjór í nýjum heimi. Eftirmáli þýðenda (meðhöf. Eysteinn Þorvaldsson), í: Franz Kafka: Höllin, þýð. Ástráður Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson, Reykjavík: Forlagið 2015, bls. 417-432.
- Edgar Allan Poe and Icelandic Literary Culture, í: Translated Poe. Ritstj. Emron Esplin og Margarida Vale de Gato, Bethlehem: Lehigh University Press 2014, bls. 99-107.
- Seven Ravens: Icelandic Renderings of "The Raven" (meðhöf. Eysteinn Þorvaldsson), í: Translated Poe. Ritstj. Emron Esplin og Margarida Vale de Gato, Bethlehem: Lehigh University Press 2014, bls. 311-320.
- Icelandic Versions of Hemingway, í: Nordic Responses. Translation, History, Literary Culture. Ritstj. Jakob Lothe, Ástráður Eysteinsson og Mats Jansson. Oslo: Novus Press 2014, bls. 51-68.
- Introduction (meðhöf. Jakob Lothe og Mats Jansson), Nordic Responses. Translation, History, Literary Culture. Ritstj. Jakob Lothe, Ástráður Eysteinsson og Mats Jansson. Oslo: Novus Press 2014, bls. 9-22.
- The Tale and the Toothpick: On Dickens in Iceland, í: The Reception of Charles Dickens in Europe (bindi 2). Ritstj. Michael Hollington. London: Bloomsbury 2013, bls. 399-408 (heimildaskrá bls. 612-613).
- Að finna rök fyrir fæðingunni (eftirmáli), í ljóðabók Jónasar Þorbjarnarsonar, Brot af staðreynd, Reykjavík: JPV-útgáfa 2012, bls. 61-67.
- Franz Kafka, Der Proceβ (meðhöfundur Eysteinn Þorvaldsson), þýðandi Sabine Leskopf, í: Übersetzungsränder. Vor- und Nachworte, Interviews und andere Texte zum Übersetzen deutschsprachiger Literatur. Ritstj. Susanne Hagemenn og Julia Neu. Berlin: Saxa Verlag 2012, bls. 111-120.
- Frá einum stað til annars / From One Place to Another (meðhöfundur Julian Meldon D'Arcy), í tvímála útgáfu bókarinnar Hliðargötur / Sideroads eftir Jónas Þorbjarnarson. Ensk þýð. Ástráður Eysteinsson og Julian Meldon D'Arcy, Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum / Háskólaútgáfan 2011, bls. 8-23.
- Museum, Canon, Collection, í: Museum Education in a Global Context: Priorities and Processes. Ráðstefnurit (ICOM/CECA). Ritstj. Rakel Pétursdóttir og Ólöf K. Sigurðardóttir. Reykjavík: ICOM 2010 (ráðstefnurit á tölvudiski).
- Landnám Árna Þórarinssonar á Snæfellsnesi, í: "að skilja undraljós". Greinar um Þórberg Þórðarson, verk hans og hugðarefni. Ritstj. Bergljót Soffía Kristjánsdóttir og Hjalti Snær Ægisson. Reykjavík: Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands / Háskólaútgáfan 2010, bls. 189-207.
- Hvirfill. Tilraun um Hringsól, í: Rúnir. Greinasafn um skáldskap og fræðastörf Álfrúnar Gunnlaugsdóttur. Ritstj. Guðni Elísson. Reykjavík: Háskólaútgáfan 2010, bls. 51-68.
- Transporting Nature. Landscape in Icelandic Urban Culture (meðhöf. Anna Jóhannsdóttir), í: Conversations with Landscape. Ritstj. Karl Benediktsson og Katrín Anna Lund. Farnham: Ashgate 2010, bls. 137-155.
- What’s the Difference?“ Revisiting the Concepts of Modernism and the Avant-Garde, í: Europa! Europa? The Avant-Garde, Modernism and the Fate of a Continent. Ritstj. Sascha Bru, Jan Baetens, Benedikt Hjartarson, Peter Nicholls, Tania Ørum, og Hubert van den Berg. (European Avant-Garde and Modernism Studies, Vol. I.) Berlín: De Gruyter 2009, bls. 21-35.
- Tré, vængur, sól og tilraunin maður, í: Matthías Johannessen: Vegur minn til þín. Reykjavík: Háskólaútgáfan 2009, bls. 253-268.
- Literary History, Translation, Value, í: The Angel of History. Literature, History and Culture. Ritstj. V. Haapala, H. Helander, A. Hollsten, P. Lyytikäinen og R. Paqvalén. Helsinki: University of Helsinki 2009, bls. 48-65.
- Á miðils fundi. Um verk og tækni Walters Benjamins, í: Walter Benjamin: Fagurfræði og miðlun. Úrval greina og bókakafla. Ritstj. Ástráður Eysteinsson. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands / Háskólaútgáfan 2008, bls. 11-39.
- Hin ljósfælna vera. Eftirmáli og skýringar við Bréf til föðurins (meðhöf. Eysteinn Þorvaldsson), í: Franz Kafka: Bréf til föðurins, þýð. Ástráður Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson, Reykjavík: Forlagið 2008, bls. 85-105.
- Does Modernism Work as a European Concept?, í: Comparative Approaches to Nordic and European Modernisms. Ritstj. Mats Jansson, Janna Kantola, Jakob Lothe og H.K. Riikonen. Helsinki: Palmenia/Helsinki University Press 2008, bls. 17-32.
- T.S. Eliot in Iceland: A Historical Portrait (meðhöf. Eysteinn Þorvaldsson), í: The International Reception of T.S. Eliot. Ritstj. Elisabeth Däumer og Shyamal Bagchee. London og New York: Continuum 2007, bls. 103-122.
- Icelandic Prose Literature, 1980-2000 (meðhöf. Úlfhildur Dagsdóttir), í: A History of Icelandic Literature. Ritstj. Daisy Neijmann. Lincoln og London: University of Nebraska Press 2006, bls. 438-470.
- Icelandic Prose Literature, 1940-1980, í: A History of Icelandic Literature. Ritstj. Daisy Neijmann. Lincoln og London: University of Nebraska Press 2006, bls. 404-438.
- Snæfellsjökull in the Distance: Glacial/Cultural Reflections, í: The Cultural Reconstruction of Places. Ritstj. Ástráður Eysteinsson. Reykjavík: University of Iceland Press 2006, bls. 61-70.
- Introduction: Placing Culture, í: The Cultural Reconstruction of Places. Ritstj. Ástráður Eysteinsson. Reykjavík: University of Iceland Press 2006, bls. 7-9.
- Kafka og Umskiptin (meðhöf. Eysteinn Þorvaldsson), í: Franz Kafka: Umskiptin, þýð. Ástráður Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum / Háskólaútgáfan 2006, bls. 7-23.
- Íslensk verðmæti. Um eitt ljóð og ýmsar greinar eftir Matthías Johannessen. Í: Matthías Johannessen: Hrunadans og heimaslóð, Reykjavík: Háskólaútgáfan 2006, bls. 7-11.
- „Preface“, „General Introduction“ og fjölmargir aðrir inngangskaflar (meðhöfundur Daniel Weissbort) í bókinni Translation — Theory and Practice: A Historical Reader. Ritstjórar Ástráður Eysteinsson og Daniel Weissbort. Oxford: Oxford University Press 2006 (649 bls.).
- Mörk byggðar og óbyggðar, í: Kona með spegil. Svava Jakobsdóttir og verk hennar. Ritstj. Ármann Jakobsson. Reykjavík: JPV-útgáfa 2005, bls. 149-162.
- Herm þú mér. Skáldverk Svövu Jakobsdóttur, Bókmenntavefurinn (Borgarbókasafn, bokmenntir.is) 2005.
- Staðarljóð, í: Heimur ljóðsins. Ritstj. Ástráður Eysteinsson, Dagný Kristjánsdóttir og Sveinn Yngvi Egilsson. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands 2005, bls. 35-49.
- Ljóðlínur í heimsmyndinni. Inngangsorð, í: Heimur ljóðsins. Ritstj. Ástráður Eysteinsson, Dagný Kristjánsdóttir og Sveinn Yngvi Egilsson. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands 2005, bls. 5-9.
- The Art of Timeliness and Anachronism: European Modernist Poetry in Several Icelandic Mirrors, í European and Nordic Modernisms. Ritstj. Mats Jansson, Jakob Lothe og Hannu Riikonen, Norwich: Norvik Press 2004, bls 177-195.
- Situating the Tale, í Fortællingen i Norden efter 1960. Ritstj. Anker Gemzøe ofl., Álaborg: Aalborg Universitetsforlag 2004, bls 43-57.
- Late Arrivals: James Joyce in Iceland, í The Reception of James Joyce in Europe (Vol. I). Ritstj. Geert Lernout og Wim Van Mierlo. London: Thoemmes Continuum 2004, bls. 89-102 (heimildaskrá bls. 274-275).
- Tóm til að skrifa. Um fræðaferil og óvissufræði Rolands Barthes, í: Roland Barthes: Skrifað við núllpunkt, þýð. Gauti Kristmannsson og Gunnar Harðarson, Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands 2003, bls. 11-31.
- Flugdreki, í Skáld um skáld. Ritstj. Eiríkur Guðmundsson og Jón Kalman Stefánsson. Reykjavík: Félag íslenskra bókaútgefenda 2003, bls. 71-75.
- Skáldaðar borgir, í Borgarbrot. Sextán sjónarhorn á borgarsamfélagið. Ritstj. Páll Björnsson. Reykjavík: Borgarfræðasetur og Háskólaútgáfan 2003, bls. 154-174.
- Modernismens slutninger, í Modernismens historie. Ritstj. Anker Gemzøe og Peter Stein Larsen, Kaupmannahöfn: Akademisk Forlag 2003, bls. 312-331.
- Allt tengist, allt tvístrast, í Tíðarandi í aldarbyrjun (Atvik 6). Ritstj. Þröstur Helgason. Reykjavík: Reykjavíkurakademían 2002, bls. 16-21.
- Íslenskar bókmenntir um aldamót, í Ísland. Atvinnuhættir og menning I, Reykjavík: Íslenska útgáfufélagið 2002, bls. 219-229.
- Þegar saman kemur. Um ritstörf Sigurðar A. Magnússonar. Bókmenntavefurinn (Borgarbókasafn, bokmenntir.is) 2002.
- Traveling Island. Grettir the Strong and his Search for a Place, í Beyond the Floating Islands. Ritstj. Stephanos Stepanides og Susan Bassnett. Bologna: Cotepra/University of Bologna 2002, bls. 90-96.
- Frambjóðandi og gestur. Rýnt í mölina í sögu eftir Guðberg Bergsson, í Hvað rís úr djúpinu? Ritstj. Birna Bjarnadóttir. Reykjavík: Háskólaútgáfan 2002, bls. 16-21.
- Modernism at the Borders. Í: English and Nordic Modernisms. Ritstj. B. Tysdahl. M. Jansson, J. Lothe og S. K. Povlsen. Norwich: Norvik Press 2002, bls. 103-119.
- Nýr heimur, stór kona, skrifborð. Ameríka eftir Franz Kafka. Heimur skáldsögunnar. Ritstjóri Ástráður Eysteinsson. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands 2001, bls. 58-72.
- Í heimum skáldsögunnar. Heimur skáldsögunnar. Ritstjóri Ástráður Eysteinsson, Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands 2001, bls. 7-16.
- Og svo framvegis. Um ritlist Thors Vilhjálmssonar. Bókmenntavefurinn (Borgarbókasafn, bokmenntir.is) 2001.
- The Ends of Modernism (sérrit, 17 bls.). Working Papers. Significant Forms. The Rhetoric of Modernism. Álaborgarháskóli, okt. 2000.
- At Home and Abroad. Reflections on Svava Jakobsdóttir’s Fiction. Formáli að sagnasafni Svövu Jakobsdóttur á ensku: The Lodger and other stories, Reykjavík: University of Iceland Press 2000, bls. 5-12. Endurprentað í: Svava Jakobsdóttir: The Lodger and Other Stories, Reykjavík: JPV-útgáfa 2006, bls. 5-12.
- Hvað er í póstinum? Um eftirköst nútímans. Grein byggð á erindi sem flutt var 11. apríl 2000 á vegum Sagnfræðingafélagsins. Birt í veftímaritinu Kistunni 2000 (www.kistan.is).
- Hin kvika menning. Um menningarfræði og lifandi myndir. Í Heimur kvikmyndanna. Ritstj. Guðni Elísson. Reykjavík: Forlagið og art.is 1999, bls. 247-266.
- Kafka og Ameríka (meðhöf. Eysteinn Þorvaldsson). Eftirmáli við íslenska þýðingu höfunda á skáldsögunni Ameríka eftir Franz Kafka, Reykjavík: Mál og menning 1998, bls. 235-251.
- Awandgarda jakoczy modernizm? Odkrywanie Modernizmu. Ritstjóri Ryszard Nycz. Krakow: Universitas 1998, bls. 155-199 [pólsk þýðing Dorotu Wojda á kafla úr bókinni The Concept of Modernism].
- Krossfestingar. Tilraun um Kafka og kristindóm. Guðfræði, túlkun og þýðingar (Studia theologica islandica 13, ritstj. Gunnlaugur A. Jónsson), Reykjavík: Guðfræðistofnun — Skálholtsútgáfan 1998, bls. 23-44.
- Á víðum velli. Um rithöfundinn Sigurð A. Magnússon. Inngangur að ritgerðasafni Sigurðar, Í tíma og ótíma, Reykjavík: Háskólaútgáfan 1998, bls. 11-17.
- Translation and Cultural Borders. De nordiske sprog i Europa. TemaNord 1998:525, bls. 137-152.
- Menningarfræði í ljósi bókmennta. Hugsað um „nýtt“ rannsóknasvið. Milli himins og jarðar. Maður, guð og menning í hnotskurn hugvísinda. Ritstjórar Anna Agnarsdóttir, Pétur Pétursson og Torfi H. Tulinius. Reykjavík: Háskólaútgáfan 1997, bls. 21-41.
- Frá Andabæ til Íslands. Skrafað um æskulestur og menningarmörk. Þórðarfögnuður. Ritstj. Eysteinn Þorvaldsson og Baldur Sigurðsson. Reykjavík 1997, bls. 19-21.
- Literary Studies at the Level of Higher Education in Iceland. Eurolit. Rapports nationaux. Ed. Christian Wentzlaff-Eggebert. Unversität zu Köln, Köln 1996, bls. 13-20.
- Modern Literature (meðhöf. Eysteinn Þorvaldsson). Iceland. The Republic. Ritstj. Jóhannes Nordal og Valdimar Kristinsson. Seðlabanki Íslands, Reykjavík 1996, bls. 264-286.
- Í útlöndum. Um róttækni Thors Vilhjálmssonar. Fuglar á ferð. Tíu erindi um Thor Vilhjálmsson. Ritstj. Helga Kress. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan, Reykjavík 1995, bls. 71-87.
- Is there a cook in this text? Strengleikar slegnir Robert Cook 25. nóvember 1994, bls. 7-9.
- Í fuglabjargi skáldsögunnar. Um Kristnihald undir Jökli. Halldórsstefna 12.-14. júní 1992. Ritstj. Elín Bára Magnúsdóttir og Úlfar Bragason. Stofnun Sigurðar Nordals, Reykjavík 1993, bls. 171-185. (Hafði áður birst í Skírni, vorhefti 1993.)
- Eftirmáli (meðhöf. Eysteinn Þorvaldsson) við íslenska þýðingu höfunda á sagnasafninu Í refsinýlendunni og fleiri sögur eftir Franz Kafka, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík 1991, bls. 241-248.
- Baráttan um raunsæið. Um módernisma, raunsæi og hefð. Ismar. Kenningar í bókmenntafræði, útg. af Torfhildi – Félagi bókmenntafræðinema, Reykjavík 1990, bls. 106-136. (Lítillega endurskoðuð gerð greinar sem birtist fyrst í Tímariti Máls og menningar, 1984, 45 (4), bls. 418-443.)
- Hefur maður ást á skáldskap? Vangaveltur um konuna í textanum. Sögur af háaloftinu, sagðar Helgu Kress 21. september 1989. Ragnhildur Richter sá um útgáfuna. Reykjavík 1989, bls. 7-15.
- Að raða brotum. Stutt hugleiðing um bókmenntasögu. Véfréttir, sagðar Vésteini Ólasyni fimmtugum. Svavar Sigmundsson sá um útgáfuna. Reykjavík 1989, bls. 7-12.
- Max Frisch og Homo faber (meðhöf. Eysteinn Þorvaldsson). Eftirmáli við íslenska þýðingu höfunda á skáldsögunni Homo faber eftir Max Frisch, Reykjavík: Örn og Örlygur 1987, bls. 253-282.
- Réttarhöldin og Kafka (meðhöf. Eysteinn Þorvaldsson). Eftirmáli við íslenska þýðingu höfunda á skáldsögunni Réttarhöldin eftir Franz Kafka, Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1983, bls. 279-292.