Ástráður Eysteinsson – Umsjón með lokaritgerðum
Doktorsritgerðir við Háskóla Íslands:
Birna Bjarnadóttir: Holdið hemur andann. Um fagurfræði í skáldskap Guðbergs Bergssonar. Íslenskar bókmenntir 2003.
Þröstur Helgason: Tímaritið Birtingur og íslenskur módernismi. Lítil tímarit, landfræði, menningarsaga. Almenn bókmenntafræði 2015.
Auður Aðalsteinsdóttir: Bókmenntagagnrýni á almannavettvangi. Vald og virkni ritdóma á íslensku bókmenntasviði. Almenn bókmenntafræði 2016.
Magnús Sigurðsson: Fegurðin – Er –. Emily Dickinson í íslenskum bókmenntaheimi (ásamt viðauka með ljóðaþýðingum). Almenn bókmenntafræði 2019.
Doktorsritgerð við Humboldt-háskóla í Berlín:
Marion Lerner: Landnahme-Mythos, kulturelles Gedächtnis und nationale Identität. Deutungen im Kontext der Gründung von Reisevereinen in Island im frühen 20. Jahrhundert. Kulturwissenschaft (Nordeuropa-Institut) 2009 (meðleiðbeinandi Bernd Henningsen).
Seta í doktorsnefndum við Háskóla Íslands:
Ólafur Rastrick: Íslensk menning og samfélagslegt vald 1910-1930. Sagnfræði 2011. Aðalleiðbeinandi: Guðmundur Hálfdanarson.
Alda Björk Valdimarsdóttir: „Ég hef lesið margar Jönur“. Höfundarvirkni Jane Austen í þremur kvennagreinum samtímans. Almenn bókmenntafræði 2014. Aðalleiðbeinandi: Dagný Kristjánsdóttir.
Haukur Ingvarsson: Orðspor Williams Faulkners á Íslandi 1930-1960. Íslenskar bókmenntir 2020. Aðalleiðbeinandi: Jón Karl Helgason.
Zachary Jordan Melton: An Excuse for Violence: The Viking Image, Race, and Masculinity in U.S. Popular Culture. Almenn bókmenntafræði 2023. Aðalleiðbeinandi: Jón Karl Helgason.