Fræðilegar greinar í tímaritum
- Örsagnasagnaskáld með meiru. Knappir textar og önnur ritmennska Franz Kafka. Milli mála. Tímarit um erlend mál og menningu, 2024 (1), bls. 84-107.
- Að hugsa án þess að fylgja línu. Þræðir og þel í skáldverkum Álfrúnar Gunnlaugsdóttur. Tímarit Máls og menningar, 2022, 83 (2), bls. 5-26.
- Modernism - Borders and Crises. Humanities, 2021, 10(2): 76. Greinin birtist einnig í bókinni Nordic and European Modernisms. Ritstj. Jakob Lothe. Basel: MDPI, 2021, bls. 5-31.
- Snertipunktur. Máli slegið á Snæfellsjökul. Tímarit Máls og menningar, 2021, 82 (4), bls. 5-34.
- Heimsmyndir, ögurstundir, manntafl. Viðkoma Stefans Zweigs á Íslandi. Andvari, 144. árg., 2019, bls. 121-152.
- Is Halldór Laxness the Author of Fóstbræðra saga? On the Author Function, Intertextuality, Translation, and a Modern Writer’s Relationship with the Icelandic Sagas. Julian Mendoza þýddi. Scandinavian-Canadian Studies, 26. hefti, 2019, bls. 132-155.
- Dansað á þreskigólfinu. Maximus - þar og hér, þá og nú. Jón á Bægisá. Tímarit um þýðingar, 16. hefti, 2019, bls. 118-126.
- Jakobínuvegir. Tími, þjóð og dvalarstaðir í verkum Jakobínu Sigurðardóttur. Ritið. Tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, 3. hefti, 2018, bls. 217-236.
- 气喘吁吁的当代与世界图景片段——今昔冰岛故事断想 [Andstuttur samtími og brot úr heimsmynd. Glefsur um íslenskar sögur fyrr og síðar]. Xinyu Zhang þýddi á kínversku. 世界文学 [Heimsbókmenntir], 6. hefti, 2018, bls. 104-128.
- Hlið við hlið. Tapað-fundið í framandi borgum. Ritið. Tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, 2. hefti, 2018, bls. 17-49.
- Traveling Island. Grettir the Strong and his Search for a Place. Icelandic Connection, 2017, 69 (2), bls. 55-63. [Áður birt í ritinu Beyond the Floating Islands, ritstj. Stephanos Stephanides og Susan Bassnett, Bologna, 2002.]
- Á kafi í snjó. Um lesbirtu í Höllinni. Tímarit Máls og menningar, 2016, 77 (4), 2016, bls. 53-64.
- Bókmenntasaga, gildi, þýðingar. Jón á Bægisá. Tímarit um þýðingar, 15. hefti, 2016, bls. 23-49.
- Tungan svarta. Að nema nöfn rósarinnar. Tímarit Máls og menningar, 2015, 76 (4), bls. 74-92
- Úr pokahorni Poes. Edgar Allan Poe í íslenskum bókmenntaheimi. Andvari, 139. árg., 2014, bls. 131-161.
- Íslensk málstefna, menning og fræðastörf. Skírnir. Tímarit Hins íslenska bókmenntafélags, 2013, 187. árg. (hausthefti), bls. 314-336.
- Frásagnarkreppur módernismans. Tilraun um bókmenntir og fuglaskoðendur. Ritið. Tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, 2. hefti, 2013, bls. 7-39.
- Islandsk sprogpolitik, kultur og akademisk praksis. Domæner, store og små. Þýð. Salvör Aradóttir. Nordand. Nordisk tidsskrift for andrespråksforskning, 2012, 7 (2), bls. 143-159.
- Til móts við lífsreynsluna. Skyggnst í nýjustu ljóðabækur Matthíasar Johannessen og Þorsteins frá Hamri. Tímarit Máls og menningar, 2012, 73 (4), bls. 76-85.
- Dokað við eftir Dickens. Charles Dickens í íslenskum bókmenntaheimi. Andvari, 137. árg., 2012, bls. 133-154.
- Ég sem er enn að myndast. Um skáldið Jónas Þorbjarnarson. Tímarit Máls og menningar, 2012, 73 (3), bls. 113-125.
- Á höttunum eftir Hemingway. Ummerki, áhrif, þýðingar. Andvari, 136. árg., 2011, 2. hefti, bls. 103-128.
- Gest ber að garði. Um „Hrafninn“ eftir Edgar Allan Poe og sjö íslenskar þýðingar kvæðisins (meðhöfundur Eysteinn Þorvaldsson). Ritið. Tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, 2. hefti, 2011, bls. 15-51.
- Munaður sálarinnar. Blöðum flett í æviverki Thors Vilhjálmssonar. Tímarit Máls og menningar, 2011, 72 (2), bls. 4-19.
- Maður með sverð og annar með fuglsfjöður. Um Sturlunguskáldsögur Thors Vilhjálmssonar. Stína. Tímarit um bókmenntir og listir, 6. árg., 2. hefti, 2011, bls. 7-16.
- Concocting Ulysses in the North. Scientia Traductionis, nr. 8, 2010, bls. 183-189.
- Söfnun og sýningarrými. Um söfn, hefðarveldi og minningasetur. Ritið. Tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, 1. hefti, 2010, bls. 7-23.
- Working Across Borders. Reflections on Comparative Literature and Translation. Diacrítica, No. 24/3, 2010, bls. 31-44.
- Á hnotskógi. Skyggnst um í ljóðheimi Helga Hálfdanarsonar (meðhöf. Eysteinn Þorvaldsson). Són. Tímarit um óðfræði, 7. hefti, 2009, bls. 9-51.
- Tign yfir tindum og dauðinn á kránni. Um ljóðaþýðingar Helga Hálfdanarsonar. Jón á Bægisá. Tímarit um þýðingar, 13. hefti, 2009, bls. 16-28.
- Magnús Ásgeirsson og Aðventa. Jón á Bægisá. Tímarit um þýðingar, 12. hefti, 2008, bls. 19-41.
- T.S. Eliot á Íslandi (meðhöf. Eysteinn Þorvaldsson). Skírnir, 2008, 182. árg. (hausthefti), bls. 404-437.
- Landflutningar. Nokkrar athuganir á náttúrumenningu í íslensku borgarsamhengi (meðhöf. Anna Jóhannsdóttir). Andvari, 133. árg., 2008, bls. 103-127.
- Sambras. Eða hádegissnarl í Dyflinni með James Joyce og Sigurði A. Magnússyni. Tímarit Máls og menningar, 2008, 69 (3), bls. 29-36.
- Er Kafka framúrstefnumaður? Um módernisma og framúrstefnu. Ritið. Tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, 1. hefti, 2006, bls. 23-49.
- Orðin send á vettvang. Um ljóðabækur 2005. Tímarit Máls og menningar, 2006, 67 (3), bls. 6-17.
- Notes on World Literature and Translation. Angles on the English-Speaking World, Vol. 6 (ritstj. Ida Klitgård), Museum Tusculanum Press (University of Copenhagen) 2006, bls. 11-24.
- Rithöfundar í útlöndum. James Joyce á Íslandi. Andvari, 130. árg., 2005, bls. 95-118.
- Jaðarheimsbókmenntir. Jón á Bægisá. Tímarit þýðenda, 8. hefti, 2004, bls. 13-27.
- Halldór Laxness and the Narrative of the Icelandic Novel. Scandinavica, Vol. 42, No. 1, 2003, bls. 47-66.
- Háskóli, menning og menntamenn. Ritið. Tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, 3. hefti, 2002, bls. 15-26.
- Kristnihald undir Jökli — í máli og mynd. Ritið. Tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, 1. hefti, 2001, bls. 5-22.
- Að eiga sér stað. Tómarúm, staður og steinn í sögum Svövu Jakobsdóttur. Andvari, 126. ár, 2001, bls. 141-157.
- Þýðingar, menntun og orðabúskapur. Málfregnir, 8. árg., 1. tbl. 1998, bls. 9-16.
- Icelandic Resettlements. Symplokē, Vol. 5, No. 1-2, 1997, bls. 153-166.
- Cultural Studies and the Literary. PMLA, Vol. 112, No. 2, 1997, bls. 283-284.
- From Narcotics to Nature [á ensku og dönsku]. Nordisk litteratur 1997, bls. 19.
- The Music of Failure [á ensku og dönsku]. Nordisk litteratur 1997, bls. 10-12.
- Cantio nocturna peregrini. Exchanges, No. 8, Spring 1997, bls. 118-122.
- Kona, sálgreining, höfundur. Andmælaræða við doktorsvörn Dagnýjar Kristjánsdóttur 15. febrúar 1997. Skírnir, 171. árg., vor 1997, bls. 197-213.
- The Window-Sill Library [á ensku og dönsku]. Nordisk litteratur 1996, bls. 12-15.
- Höfin bíða [um tvær bækur eftir Thor Vilhjálmsson]. Tímarit Máls og menningar, 1996, 57 (2), bls. 118-125.
- Another Country [á ensku og dönsku]. Nordisk litteratur 1995, bls. 36-39.
- The Art of Separation [á ensku og dönsku]. Nordisk litteratur 1994, bls. 66-67.
- Tradition and new horizons [á ensku og dönsku]. Nordisk litteratur 1994, bls. 20-22.
- Þjóðráð. Formáli að ritgerð um Paradísarmissi. Jón á Bægisá. Tímarit þýðenda, 1994, bls. 10-21.
- Mylluhjólið. Um lestur og textatengsl. Tímarit Máls og menningar, 1993, 54 (4), bls. 73-85.
- Í fuglabjargi skáldsögunnar. Um Kristnihald undir Jökli. Skírnir, 1993, 167 (vorhefti), bls. 77-95. Birtist einnig í Halldórsstefnu (Rit Stofnunar Sigurðar Nordals 2, 1993), ritstj. Elín Bára Magnúsdóttir og Úlfar Bragason, bls. 171-185.
- Á afskekktum stað. Um skáldskap Franz Kafka. Bjartur og frú Emilía, 1993 (10), bls. 89-101.
- Um formgerð og frásögn. Önnur sýn á skáldsagnagerð síðastliðins áratugar. Tímarit Máls og menningar, 1992, 53 (2), bls. 39-45.
- Í svartholi eða svanslíki. Heilabrot um tvær nýjar skáldsögur [Svaninn eftir Guðberg Bergsson og Kjallarann eftir Steinar Sigurjónsson]. Skírnir, 1992, 166 (vorhefti), bls. 211-225.
- Myndbrot frá barnæsku. Í tilefni af sögum Gyrðis Elíassonar. Skírnir, 1990, 164 (hausthefti), bls. 470-494.
- Þýðingar, tungumál og nám. Málfríður, 1990, 6 (1), bls. 5-10.
- Er Halldór Laxness höfundur Fóstbræðrasögu? Um höfundargildi, textatengsl og þýðingu í sambandi Laxness við fornsögurnar. Skáldskaparmál, 1990 (1), bls. 171-188.
- Af annarlegum tungum. Þýðingar og íslensk bókmenntasaga eftir stríð. Andvari, 1989, 114, bls. 99-116.
- Á tali. Til varnar málefnalegri gagnrýni. Tímarit Máls og menningar, 1989, 50 (3), bls. 267-282.
- Baráttan gegn veruleikanum. Um Þórberg Þórðarson og bókmenntasmágreinar. Skírnir, 1989, 163 (hausthefti), bls. 293-314.
- Hvað er póstmódernismi? Hvernig er byggt á rústum? Tímarit Máls og menningar, 1988, 49 (4), bls. 425-454.
- Á nútímaslóðum indíána. Ástarlyf Louise Erdrich. Teningur, 1988 (5), bls. 40-42.
- Fyrsta nútímaskáldsagan og módernisminn. Skírnir, 1988, 162 (hausthefti), bls. 273-316.
- Economic Representation and Narrative Structure in Hænsa-Þóris Saga (meðhöf. Paul og Dorothy Durrenberger). Saga-Book, 1987-8, Vol. XXII (parts 3-4), bls. 143-164.
- Eru augu (s)kynfæri? [um ljóðagerð Sjóns]. Tímarit Máls og menningar, 1987, 48 (4), bls. 505-512.
- Skapandi tryggð. Shakespeare og Hamlet á íslensku. Andvari, 1987, 112, bls. 53-75.
- „Er ekki nóg að lífið sé flókið?“ Um sögu sjálf og karlmynd í Grámosinn glóir og fyrri verkum Thors Vilhjálmssonar. Tímarit Máls og menningar, 1987, 48 (3), bls. 310-327.
- Brotgjörn augu. Skyggnst um í ljóðvistarverum Gyrðis Elíassonar. Ljóðormur, 1987 (5), bls. 38-55.
- Þankar í kringum þýðingar. Tímarit Máls og menningar, 1986, 47 (1), bls. 18-27.
- John Fowles og Ástkonan. Tímarit Máls og menningar, 1985, 46 (4), bls. 484-498.
- Baráttan um raunsæið. Um módernisma, raunsæi og hefð. Tímarit Máls og menningar, 1984, 45 (4), bls. 418-443.
- Bókmenntir og þýðingar. Skírnir, 1984, 158, bls. 19-65.
- Að gefa í boðhætti. Módernismi og kvennapólitík í Gefið hvort öðru … eftir Svövu Jakobsdóttur. Tímarit Máls og menningar, 1983, 44 (5), bls. 535-549.
- Ég var í miklum vanda staddur. Franz Kafka 1883-1924. Tímarit Máls og menningar, 1983, 44 (3), bls. 263-282.
- „… þetta er skáldsaga“ [um Í sama klefa eftir Jakobínu Sigurðardóttur]. Tímarit Máls og menningar, 1983, 44 (1), bls. 87-99.
- Thor Vilhjálmsson: The Solitary Traveller. New Europe, 1983, Nr. 40, Vol. XII, bls. 10-13.
- Bókmenntagagnrýni dagblaðanna. Tímarit Máls og menningar, 1982, 43 (4), bls. 431-456.
Bókarkaflar, kaflar í ráðstefnuritum, greinar í vefritum
- Skáldið frá Hamri. Athuganir og inngangur. Fararefni. Þing um Þorstein frá Hamri [tólf greinar eftir jafnmarga höfunda]. Ritstj. Ástráður Eysteinsson. Reykjavík: Mál og menning 2024, bls. 11-32.
- Hugljómun og skelfing. Inngangsorð um Edgar Allan Poe. Edgar Allan Poe: Kvæði og sögur. Ritstj. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og Ástráður Eysteinsson. Reykjavík: Dimma 2023, bls. 7-41.
- Himnaríki, jörð og aðrir staðir. Inngangur. John Milton: Paradísarmissir. Þýðandi Jón Erlendsson. Reykjavík: Mál og menning, 2023, bls. 7-42.
- Early Icelandic Translations of Shakespeare. Settings, Contexts, Cultural Transfer (meðhöf. Ingibjörg Þórisdóttir). Reconstructing Shakespeare in the Nordic Countries. National Revival and Interwar Politics, 1870–1940. Ritstj. Nely Keinänen og Per Sivefors, London: The Arden Shakespeare / Bloomsbury Publishing, 2023, bls. 35–68.
- Morgun einn var hann handtekinn. Eftirmáli, eftirmál, eftirmæli. Franz Kafka: Réttarhöldin. 3. útg., endurskoðuð. Þýð. Ástráður Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson, Reykjavík: Forlagið 2023, bls. 291-308.
- Hannes Hafstein - Líf og ljóð. Eftirmáli í bókinni Ólgublóð / Restless Blood. Ljóð eftir Hannes Hafstein. Valin og þýdd á ensku af Júlían Meldon D'Arcy og Ástráði Eysteinssyni. Tvímála útgáfa. Ritstj. Birna Bjarnadóttir. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og Háskólaútgáfan, 2022, bls. 121-145 (Hannes Hafstein - Life and Poetry, ensk gerð eftirmálans, í þýðingu Júlíans Meldons D'Arcy, bls. 147-174).
- Eyjan og líkamshólfin. Eftirmáli við 3. útgáfu skáldsögunnar Rökkurbýsna eftir Sjón (meðal bóka í Heildarsafni Sjóns), Reykjavík: JPV útgáfa, 2022, bls. 225-250.
- Sviðsmyndin, fæðingin og hikið. Það sem Franz Kafka lét frá sér fara. Franz Kafka: Umskiptin og aðrar sögur. Þýð. Ástráður Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson, Reykjavík: Forlagið 2022, bls. 351-364.
- Blik í dagsins auga. Um feril og ljóðagerð Einars Braga. Einar Bragi: Ljóðasafn I. Frumort ljóð. Ritstj. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og Ástráður Eysteinsson. Reykjavík: Dimma 2021, bls. 5-72.
- Embraces — Empty Spaces. Translation and Reception of Samuel Beckett in Iceland. Translating Samuel Beckett around the World. Ritstj. José Francisco Fernández og Pascale Sardin. Palgrave Macmillan 2021, bls. 3-17.
- Hvörf. Eftirmáli 2. útgáfu. Franz Kafka: Ameríka. Þýð. Ástráður Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson, Reykjavík: Forlagið 2021, bls. 333-348.
- Það sem hafsaugað sér. Eyjasigling Guðbergs Bergssonar. Heiman og heim. Sköpunarverk Guðbergs Bergssonar. Ritstj. Birna Bjarnadóttir. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, 2019, bls. 140-178.
- Stutt og ýtarlegt. Um vísbendingar. Birt á vef STUTT. Rannsóknastofu í smásögum og styttri textum, Háskóla Íslands, í nóvember 2019 (https://vefsafn.is/is/20201020065329mp_/https://vigdis.hi.is/wp-content/uploads/2019/12/strur-eysteinsson.pdf).
- Point of Contact. The Intricacies of Snæfellsjökull, Nordic Literature. A Comparative History, aðalritstj. Steven P. Sondrup og Mark B. Sandberg. Vol. 1: Spatial Nodes, ritstj. Thomas A. DuBois og Dan Ringaard, Amsterdam: International Comparative Literature Association / John Benjamins Publishing Company 2017, bls. 43-55.
- Iceland's Milton. On Jón Þorláksson's Translation of Paradise Lost. Milton in Translation. Ritstj. Angelica Duran, Islam Issa og Jonathan R. Olson, Oxford: Oxford University Press 2017, bls. 215-230.
- Die Suche nach Island. Þýð. Caroline Weps og Sabine Leskopf. Culturescapes Island. Zwischen Sagas und Pop. Ritstj. Florence Croizier og Ursula Giger, Basel: Christoph Merian Verlag 2015, bls. 89-102.
- Veröld eða næsta hrun, í: Matthías Johannessen: Við landamæri. Selfoss: Sæmundur 2015, bls. 123-141.
- Þorp og snjór í nýjum heimi. Eftirmáli þýðenda (meðhöf. Eysteinn Þorvaldsson), í: Franz Kafka: Höllin, þýð. Ástráður Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson, Reykjavík: Forlagið 2015, bls. 417-432.
- Edgar Allan Poe and Icelandic Literary Culture. Translated Poe. Ritstj. Emron Esplin og Margarida Vale de Gato, Bethlehem: Lehigh University Press 2014, bls. 99-107.
- Seven Ravens: Icelandic Renderings of "The Raven" (meðhöf. Eysteinn Þorvaldsson), í: Translated Poe. Ritstj. Emron Esplin og Margarida Vale de Gato, Bethlehem: Lehigh University Press 2014, bls. 311-320.
- Icelandic Versions of Hemingway, í: Nordic Responses. Translation, History, Literary Culture. Ritstj. Jakob Lothe, Ástráður Eysteinsson og Mats Jansson. Oslo: Novus Press 2014, bls. 51-68.
- Introduction (meðhöf. Jakob Lothe og Mats Jansson), Nordic Responses. Translation, History, Literary Culture. Ritstj. Jakob Lothe, Ástráður Eysteinsson og Mats Jansson. Oslo: Novus Press 2014, bls. 9-22.
- The Tale and the Toothpick: On Dickens in Iceland, í: The Reception of Charles Dickens in Europe (bindi 2). Ritstj. Michael Hollington. London: Bloomsbury 2013, bls. 399-408 (heimildaskrá bls. 612-613).
- Að finna rök fyrir fæðingunni (eftirmáli), í ljóðabók Jónasar Þorbjarnarsonar, Brot af staðreynd, Reykjavík: JPV-útgáfa 2012, bls. 61-67.
- Franz Kafka, Der Proceβ (meðhöfundur Eysteinn Þorvaldsson), þýðandi Sabine Leskopf, í: Übersetzungsränder. Vor- und Nachworte, Interviews und andere Texte zum Übersetzen deutschsprachiger Literatur. Ritstj. Susanne Hagemenn og Julia Neu. Berlin: Saxa Verlag 2012, bls. 111-120.
- Frá einum stað til annars / From One Place to Another (meðhöfundur Julian Meldon D'Arcy), í tvímála útgáfu bókarinnar Hliðargötur / Sideroads eftir Jónas Þorbjarnarson. Ensk þýð. Ástráður Eysteinsson og Julian Meldon D'Arcy, Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum / Háskólaútgáfan 2011, bls. 8-23.
- Museum, Canon, Collection, í: Museum Education in a Global Context: Priorities and Processes. Ráðstefnurit (ICOM/CECA). Ritstj. Rakel Pétursdóttir og Ólöf K. Sigurðardóttir. Reykjavík: ICOM 2010 (ráðstefnurit á tölvudiski).
- Landnám Árna Þórarinssonar á Snæfellsnesi, í: "að skilja undraljós". Greinar um Þórberg Þórðarson, verk hans og hugðarefni. Ritstj. Bergljót Soffía Kristjánsdóttir og Hjalti Snær Ægisson. Reykjavík: Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands / Háskólaútgáfan 2010, bls. 189-207.
- Hvirfill. Tilraun um Hringsól, í: Rúnir. Greinasafn um skáldskap og fræðastörf Álfrúnar Gunnlaugsdóttur. Ritstj. Guðni Elísson. Reykjavík: Háskólaútgáfan 2010, bls. 51-68.
- Transporting Nature. Landscape in Icelandic Urban Culture (meðhöf. Anna Jóhannsdóttir), í: Conversations with Landscape. Ritstj. Karl Benediktsson og Katrín Anna Lund. Farnham: Ashgate 2010, bls. 137-155.
- What’s the Difference?“ Revisiting the Concepts of Modernism and the Avant-Garde, í: Europa! Europa? The Avant-Garde, Modernism and the Fate of a Continent. Ritstj. Sascha Bru, Jan Baetens, Benedikt Hjartarson, Peter Nicholls, Tania Ørum, og Hubert van den Berg. (European Avant-Garde and Modernism Studies, Vol. I.) Berlín: De Gruyter 2009, bls. 21-35.
- Tré, vængur, sól og tilraunin maður, í: Matthías Johannessen: Vegur minn til þín. Reykjavík: Háskólaútgáfan 2009, bls. 253-268.
- Literary History, Translation, Value, í: The Angel of History. Literature, History and Culture. Ritstj. V. Haapala, H. Helander, A. Hollsten, P. Lyytikäinen og R. Paqvalén. Helsinki: University of Helsinki 2009, bls. 48-65.
- Á miðils fundi. Um verk og tækni Walters Benjamins, í: Walter Benjamin: Fagurfræði og miðlun. Úrval greina og bókakafla. Ritstj. Ástráður Eysteinsson. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands / Háskólaútgáfan 2008, bls. 11-39.
- Hin ljósfælna vera. Eftirmáli og skýringar við Bréf til föðurins (meðhöf. Eysteinn Þorvaldsson), í: Franz Kafka: Bréf til föðurins, þýð. Ástráður Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson, Reykjavík: Forlagið 2008, bls. 85-105.
- Does Modernism Work as a European Concept?, í: Comparative Approaches to Nordic and European Modernisms. Ritstj. Mats Jansson, Janna Kantola, Jakob Lothe og H.K. Riikonen. Helsinki: Palmenia/Helsinki University Press 2008, bls. 17-32.
- T.S. Eliot in Iceland: A Historical Portrait (meðhöf. Eysteinn Þorvaldsson), í: The International Reception of T.S. Eliot. Ritstj. Elisabeth Däumer og Shyamal Bagchee. London og New York: Continuum 2007, bls. 103-122.
- Icelandic Prose Literature, 1980-2000 (meðhöf. Úlfhildur Dagsdóttir), í: A History of Icelandic Literature. Ritstj. Daisy Neijmann. Lincoln og London: University of Nebraska Press 2006, bls. 438-470.
- Icelandic Prose Literature, 1940-1980, í: A History of Icelandic Literature. Ritstj. Daisy Neijmann. Lincoln og London: University of Nebraska Press 2006, bls. 404-438.
- Snæfellsjökull in the Distance: Glacial/Cultural Reflections, í: The Cultural Reconstruction of Places. Ritstj. Ástráður Eysteinsson. Reykjavík: University of Iceland Press 2006, bls. 61-70.
- Introduction: Placing Culture, í: The Cultural Reconstruction of Places. Ritstj. Ástráður Eysteinsson. Reykjavík: University of Iceland Press 2006, bls. 7-9.
- Kafka og Umskiptin (meðhöf. Eysteinn Þorvaldsson), í: Franz Kafka: Umskiptin, þýð. Ástráður Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum / Háskólaútgáfan 2006, bls. 7-23.
- Íslensk verðmæti. Um eitt ljóð og ýmsar greinar eftir Matthías Johannessen. Í: Matthías Johannessen: Hrunadans og heimaslóð, Reykjavík: Háskólaútgáfan 2006, bls. 7-11.
- „Preface“, „General Introduction“ og fjölmargir aðrir inngangskaflar (meðhöfundur Daniel Weissbort) í bókinni Translation — Theory and Practice: A Historical Reader. Ritstjórar Ástráður Eysteinsson og Daniel Weissbort. Oxford: Oxford University Press 2006 (649 bls.).
- Mörk byggðar og óbyggðar, í: Kona með spegil. Svava Jakobsdóttir og verk hennar. Ritstj. Ármann Jakobsson. Reykjavík: JPV-útgáfa 2005, bls. 149-162.
- Herm þú mér. Skáldverk Svövu Jakobsdóttur, Bókmenntavefurinn (Borgarbókasafn, bokmenntir.is) 2005.
- Staðarljóð, í: Heimur ljóðsins. Ritstj. Ástráður Eysteinsson, Dagný Kristjánsdóttir og Sveinn Yngvi Egilsson. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands 2005, bls. 35-49.
- Ljóðlínur í heimsmyndinni. Inngangsorð, í: Heimur ljóðsins. Ritstj. Ástráður Eysteinsson, Dagný Kristjánsdóttir og Sveinn Yngvi Egilsson. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands 2005, bls. 5-9.
- The Art of Timeliness and Anachronism: European Modernist Poetry in Several Icelandic Mirrors, í European and Nordic Modernisms. Ritstj. Mats Jansson, Jakob Lothe og Hannu Riikonen, Norwich: Norvik Press 2004, bls 177-195.
- Situating the Tale, í Fortællingen i Norden efter 1960. Ritstj. Anker Gemzøe ofl., Álaborg: Aalborg Universitetsforlag 2004, bls 43-57.
- Late Arrivals: James Joyce in Iceland, í The Reception of James Joyce in Europe (Vol. I). Ritstj. Geert Lernout og Wim Van Mierlo. London: Thoemmes Continuum 2004, bls. 89-102 (heimildaskrá bls. 274-275).
- Tóm til að skrifa. Um fræðaferil og óvissufræði Rolands Barthes, í: Roland Barthes: Skrifað við núllpunkt, þýð. Gauti Kristmannsson og Gunnar Harðarson, Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands 2003, bls. 11-31.
- Flugdreki, í Skáld um skáld. Ritstj. Eiríkur Guðmundsson og Jón Kalman Stefánsson. Reykjavík: Félag íslenskra bókaútgefenda 2003, bls. 71-75.
- Skáldaðar borgir, í Borgarbrot. Sextán sjónarhorn á borgarsamfélagið. Ritstj. Páll Björnsson. Reykjavík: Borgarfræðasetur og Háskólaútgáfan 2003, bls. 154-174.
- Modernismens slutninger, í Modernismens historie. Ritstj. Anker Gemzøe og Peter Stein Larsen, Kaupmannahöfn: Akademisk Forlag 2003, bls. 312-331.
- Allt tengist, allt tvístrast, í Tíðarandi í aldarbyrjun (Atvik 6). Ritstj. Þröstur Helgason. Reykjavík: Reykjavíkurakademían 2002, bls. 16-21.
- Íslenskar bókmenntir um aldamót, í Ísland. Atvinnuhættir og menning I, Reykjavík: Íslenska útgáfufélagið 2002, bls. 219-229.
- Þegar saman kemur. Um ritstörf Sigurðar A. Magnússonar. Bókmenntavefurinn (Borgarbókasafn, bokmenntir.is) 2002.
- Traveling Island. Grettir the Strong and his Search for a Place, í Beyond the Floating Islands. Ritstj. Stephanos Stepanides og Susan Bassnett. Bologna: Cotepra/University of Bologna 2002, bls. 90-96.
- Frambjóðandi og gestur. Rýnt í mölina í sögu eftir Guðberg Bergsson, í Hvað rís úr djúpinu? Ritstj. Birna Bjarnadóttir. Reykjavík: Háskólaútgáfan 2002, bls. 16-21.
- Modernism at the Borders. Í: English and Nordic Modernisms. Ritstj. B. Tysdahl. M. Jansson, J. Lothe og S. K. Povlsen. Norwich: Norvik Press 2002, bls. 103-119.
- Nýr heimur, stór kona, skrifborð. Ameríka eftir Franz Kafka. Heimur skáldsögunnar. Ritstjóri Ástráður Eysteinsson. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands 2001, bls. 58-72.
- Í heimum skáldsögunnar. Heimur skáldsögunnar. Ritstjóri Ástráður Eysteinsson, Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands 2001, bls. 7-16.
- Og svo framvegis. Um ritlist Thors Vilhjálmssonar. Bókmenntavefurinn (Borgarbókasafn, bokmenntir.is) 2001.
- The Ends of Modernism (sérrit, 17 bls.). Working Papers. Significant Forms. The Rhetoric of Modernism. Álaborgarháskóli, okt. 2000.
- At Home and Abroad. Reflections on Svava Jakobsdóttir’s Fiction. Formáli að sagnasafni Svövu Jakobsdóttur á ensku: The Lodger and other stories, Reykjavík: University of Iceland Press 2000, bls. 5-12. Endurprentað í: Svava Jakobsdóttir: The Lodger and Other Stories, Reykjavík: JPV-útgáfa 2006, bls. 5-12.
- Hvað er í póstinum? Um eftirköst nútímans. Grein byggð á erindi sem flutt var 11. apríl 2000 á vegum Sagnfræðingafélagsins. Birt í veftímaritinu Kistunni 2000 (www.kistan.is).
- Hin kvika menning. Um menningarfræði og lifandi myndir. Í Heimur kvikmyndanna. Ritstj. Guðni Elísson. Reykjavík: Forlagið og art.is 1999, bls. 247-266.
- Kafka og Ameríka (meðhöf. Eysteinn Þorvaldsson). Eftirmáli við íslenska þýðingu höfunda á skáldsögunni Ameríka eftir Franz Kafka, Reykjavík: Mál og menning 1998, bls. 235-251.
- Awandgarda jakoczy modernizm? Odkrywanie Modernizmu. Ritstjóri Ryszard Nycz. Krakow: Universitas 1998, bls. 155-199 [pólsk þýðing Dorotu Wojda á kafla úr bókinni The Concept of Modernism].
- Krossfestingar. Tilraun um Kafka og kristindóm. Guðfræði, túlkun og þýðingar (Studia theologica islandica 13, ritstj. Gunnlaugur A. Jónsson), Reykjavík: Guðfræðistofnun — Skálholtsútgáfan 1998, bls. 23-44.
- Á víðum velli. Um rithöfundinn Sigurð A. Magnússon. Inngangur að ritgerðasafni Sigurðar, Í tíma og ótíma, Reykjavík: Háskólaútgáfan 1998, bls. 11-17.
- Translation and Cultural Borders. De nordiske sprog i Europa. TemaNord 1998:525, bls. 137-152.
- Menningarfræði í ljósi bókmennta. Hugsað um „nýtt“ rannsóknasvið. Milli himins og jarðar. Maður, guð og menning í hnotskurn hugvísinda. Ritstjórar Anna Agnarsdóttir, Pétur Pétursson og Torfi H. Tulinius. Reykjavík: Háskólaútgáfan 1997, bls. 21-41.
- Frá Andabæ til Íslands. Skrafað um æskulestur og menningarmörk. Þórðarfögnuður. Ritstj. Eysteinn Þorvaldsson og Baldur Sigurðsson. Reykjavík 1997, bls. 19-21.
- Literary Studies at the Level of Higher Education in Iceland. Eurolit. Rapports nationaux. Ed. Christian Wentzlaff-Eggebert. Unversität zu Köln, Köln 1996, bls. 13-20.
- Modern Literature (meðhöf. Eysteinn Þorvaldsson). Iceland. The Republic. Ritstj. Jóhannes Nordal og Valdimar Kristinsson. Seðlabanki Íslands, Reykjavík 1996, bls. 264-286.
- Í útlöndum. Um róttækni Thors Vilhjálmssonar. Fuglar á ferð. Tíu erindi um Thor Vilhjálmsson. Ritstj. Helga Kress. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan, Reykjavík 1995, bls. 71-87.
- Is there a cook in this text? Strengleikar slegnir Robert Cook 25. nóvember 1994, bls. 7-9.
- Í fuglabjargi skáldsögunnar. Um Kristnihald undir Jökli. Halldórsstefna 12.-14. júní 1992. Ritstj. Elín Bára Magnúsdóttir og Úlfar Bragason. Stofnun Sigurðar Nordals, Reykjavík 1993, bls. 171-185. (Hafði áður birst í Skírni, vorhefti 1993.)
- Eftirmáli (meðhöf. Eysteinn Þorvaldsson) við íslenska þýðingu höfunda á sagnasafninu Í refsinýlendunni og fleiri sögur eftir Franz Kafka, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík 1991, bls. 241-248.
- Baráttan um raunsæið. Um módernisma, raunsæi og hefð. Ismar. Kenningar í bókmenntafræði, útg. af Torfhildi – Félagi bókmenntafræðinema, Reykjavík 1990, bls. 106-136. (Lítillega endurskoðuð gerð greinar sem birtist fyrst í Tímariti Máls og menningar, 1984, 45 (4), bls. 418-443.)
- Hefur maður ást á skáldskap? Vangaveltur um konuna í textanum. Sögur af háaloftinu, sagðar Helgu Kress 21. september 1989. Ragnhildur Richter sá um útgáfuna. Reykjavík 1989, bls. 7-15.
- Að raða brotum. Stutt hugleiðing um bókmenntasögu. Véfréttir, sagðar Vésteini Ólasyni fimmtugum. Svavar Sigmundsson sá um útgáfuna. Reykjavík 1989, bls. 7-12.
- Max Frisch og Homo faber (meðhöf. Eysteinn Þorvaldsson). Eftirmáli við íslenska þýðingu höfunda á skáldsögunni Homo faber eftir Max Frisch, Reykjavík: Örn og Örlygur 1987, bls. 253-282.
- Réttarhöldin og Kafka (meðhöf. Eysteinn Þorvaldsson). Eftirmáli við íslenska þýðingu höfunda á skáldsögunni Réttarhöldin eftir Franz Kafka, Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1983, bls. 279-292.