Á námsárum sínum erlendis vann Ástráður að bókmenntaþýðingum á íslensku. Þeim hefur hann sinnt allar götur síðan og m.a. þýtt drjúgan hluta af höfundarverki Franz Kafka, lengst af í samstarfi við Eystein Þorvaldsson. Hér fylgir skrá yfir helstu þýðingar Ástráðs.
Franz Kafka:
Réttarhöldin. Þýðing (ásamt Eysteini Þorvaldssyni) á skáldsögunni Der Prozeß. Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1983. Endurskoðuð gerð, ásamt nýjum bókarauka (ófullgerðum köflum höfundar), Reykjavík: Mál og menning 1995.
„Fimm sögur“ [„Skýrsla handa akademíu“, „Áhyggjur húsbóndans“, „Á efstu svölunum“, „Brúin“ og „Sveitalæknir“]. Þýð. Ástráður Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson. Tímarit Máls og menningar, 3. hefti 1983, bls. 244-262.
„Dómurinn“. Þýð. Ástráður Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson. Tímarit Máls og menningar, 2. hefti 1988, bls. 194-206 (eftirmáli þýðenda, bls. 206-207).
Í refsinýlendunni og fleiri sögur. Þýðing (ásamt Eysteini Þorvaldssyni) á 42 sögum. Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1991.
Úr glatkistunni. Þýðing (ásamt Eysteini Þorvaldssyni) á völdum sögum, örsögum, bréfum og dagbókarköflum. Sérrit tímaritsins Bjartur og frú Emilía; 1993 (10), bls. 4-86.
Ameríka. Þýðing (ásamt Eysteini Þorvaldssyni) á skáldsögunni Amerika (eða Der Verschollene), Reykjavík: Mál og menning 1998.
„Höllin [upphaf]“. Þýðing (ásamt Eysteini Þorvaldssyni) á upphafi skáldsögunnar Höllin, í bókinni Engill tímans. Til minningar um Matthías Viðar Sæmundsson, ritstj. Eiríkur Guðmundsson og Þröstur Helgason. Reykjavík: JPV-útgáfa 2004, bls. 183-186.
Umskiptin. Þýðing (ásamt Eysteini Þorvaldssyni) á nóvellunni Die Verwandlung. Tvímálaútgáfa. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur / Háskólaútgáfan 2006.
„Örsögur og kjarnyrði“. Þýðing (ásamt Eysteini Þorvaldssyni) á sjö örsögum og tuttugu kjarnyrðum. Lesbók Morgunblaðsins, 19. júlí 2008, bls. 12-13.
Bréf til föðurins. Þýðing (ásamt Eysteini Þorvaldssyni) á Brief an den Vater. Reykjavík: Forlagið 2008.
Höllin. Þýðing (ásamt Eysteini Þorvaldssyni) á skáldsögunni Das Schloß. Reykjavík: Forlagið 2015.
„Að næturlagi“. Endurskoðuð þýðing (ásamt Eysteini Þorvaldssyni) á örsögunni eða smáprósanum „Nachts“. Færðu menn snimma niður korn sín. Til heiðurs Jónatani Hermannssyni sjötugum. Ritstj. Áslaug Helgadóttir ofl. Reykjavík: Korpuforlagið 2016, bls. 39 (fyrri gerð birtist í Lesbók Morgunblaðsins, 19. júlí 2008).
„Dómurinn“. Endurskoðuð þýðing (ásamt Eysteini Þorvaldssyni) á smásögunni „Das Urteil“ eftir Franz Kafka. Smásögur heimsins. Evrópa. Ritstj. Jón Karl Helgason, Kristín Guðrún Jónsdóttir og Rúnar Helgi Vignisson. Reykjavík: Bjartur 2020, bls. 13-25. Inngangsorð um höfundinn, bls. 11-12.
Ameríka. Þýðing (ásamt Eysteini Þorvaldssyni) á skáldsögunni Amerika (eða Der Verschollene) eftir Franz Kafka. Önnur útgáfa, endurskoðuð af Ástráði Eysteinssyni sem einnig ritar eftirmála. Reykjavík: Forlagið, 2021.
Umskiptin og aðrar sögur. Þýðing (ásamt Eysteini Þorvaldssyni) á 44 sögum eftir Franz Kafka. Endurskoðuð útgáfa í umsjón Ástráðs Eysteinsson sem einnig ritar eftirmála. Reykjavík: Forlagið, 2022.
Réttarhöldin. Þýðing (ásamt Eysteini Þorvaldssyni) á skáldsögunni Der Prozess eftir Franz Kafka. Þriðja útgáfa, endurskoðuð af Ástráði Eysteinssyni sem einnig ritar eftirmála. Reykjavík: Forlagið, 2023.
Max Frisch:
Homo faber. Skýrsla. Þýðing (ásamt Eysteini Þorvaldssyni) á skáldsögunni Homo faber. Ein Bericht. Reykjavík: Bókaútgáfan Örn og Örlygur 1987. Endurskoðuð gerð, Mál og menning 2000.
Edgar Allan Poe:
„Maður múgsins". Þýðing á sögunni „The Man of the Crowd“. Edgar Allan Poe: Kvæði og sögur. Ritstj. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og Ástráður Eysteinsson. Reykjavík: Dimma 2023, bls. 195-207.
„Eyja álfkonunnar". Þýðing á sögunni „The Island of the Fay“. Edgar Allan Poe: Kvæði og sögur. Ritstj. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og Ástráður Eysteinsson. Reykjavík: Dimma 2023, bls. 271-278.
Charles Olson:
„Úr Maximusarljóðunum“. Þýðingar á nokkrum ljóðum úr The Maximus Poems. Jón á Bægisá. Tímarit um þýðingar, 16. hefti, 2019, bls. 105-117.
John Banville:
„Sagnalistin og draumurinn“. Þýðing á greininni „Fiction and the Dream“. Unnið og birt á vegum European Federation of Associations and Centres of Irish Studies, ágúst 2018: http://www.johnbanville.eu/essay/translation/icelandic
Ernest Hemingway:
„Hæðir eins og hvítir fílar“. Þýðing á smásögunni „Hills Like White Elephants“. Smásögur heimsins. Norður-Ameríka. Ritstj. Rúnar Helgi Vignisson, Kristín Guðrún Jónsdóttir og Jón Karl Helgason. Reykjavík: Bjartur 2016, bls, 23-28. Inngangsorð um höfundinn, bls. 21-22.
Heinrich Böll:
„Vegfari, er þú kemur til Spö...“. Þýðing á smásögunni „Wanderer, kommst du nach Spa...“. Smásögur heimsins. Evrópa. Ritstj. Jón Karl Helgason, Kristín Guðrún Jónsdóttir og Rúnar Helgi Vignisson, Reykjavík: Bjartur 2020, bls, 119-128. Inngangsorð um höfundinn, bls. 117-118.
Ian McEwan:
„Hagnýt rúmfræði“. Þýðing á smásögunni „Solid Geometry“. Teningur; 6. hefti, 1989, bls. 18-24. Þýðingin var flutt í Ríkisútvarpinu 28. janúar 1981 (lesari: Leifur Hauksson).
„Síðasti dagur sumars“ og „Fyrsta ástin, síðasta sakramentið“. Þýðingar á smásögunum „Last Day of Summer“ og „First Love, Last Rites“, Bjartur og frú Emilía; 1992 (7), bls. 10-36. Sagan „Síðasti dagur sumars“ var flutt af þýðanda í Ríkisútvarpinu (Rás 1) 4. febrúar 1988.
Walter Benjamin:
„Franz Kafka“. Þýðing (ásamt Eysteini Þorvaldssyni) á ritgerð eftir Benjamin. Í bókinni Fagurfræði og miðlun eftir Walter Benjamin, ýmsir þýðendur, ritstjóri Ástráður Eysteinsson, Reykjavík: Háskólaútgáfan / Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands 2008, bls. 68-106.
„Verkefni þýðandans“, Þýðing á ritgerð eftir Benjamin. Í bókinni Fagurfræði og miðlun eftir Walter Benjamin, ýmsir þýðendur, ritstjóri Ástráður Eysteinsson, Reykjavík: Háskólaútgáfan / Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands 2008, bls. 185-201.
Gyrðir Elíasson:
„Visitation“, „Under a Spring Sun“ og „Hoofbeats“. Enskar þýðingar (ásamt Christopher Mattison) á ljóðunum „Heimsókn“, „Í vorsól“ og „Hófatak“. Exchanges, No. 8, Spring 1997, bls. 98-103.
Daniel Weissbort:
Traversing the Atlantic. Ísl. þýðingar á þremur ljóðum eftir Daniel Weissbort, ásamt greinargerð um þýðingu hvers ljóðs. In Honor of Daniel Weissbort. Ritstjóri Alan Nagel. Iowa City: University of Iowa 2001, bls. 27-30. Þýðingarnar eru einnig birtar í Jóni á Bægisá. Tímariti þýðenda, 8. hefti, 2004, bls. 95-96.
Jónas Þorbjarnarson:
„Original Language“, „Camping on Langanes“ og „The Lighthouse in Hjalteyri Shining“. Enskar þýðingar (ásamt Julian Meldon D'Arcy) á ljóðunum „Frummál“, „Tjaldað á Langanesi“ og „Vitinn á Hjalteyri logar“. Zoland Poetry. Ritstj. Roland Pease. Hanover, New Hampshire: Zoland Books, 2007, bls. 3-5.
Hliðargötur / Sideroads. Ensk þýðing (ásamt Júlían Meldon D'Arcy) á ljóðabókinni Hliðargötur (2001). Tvímála útgáfa. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum / Háskólaútgáfan 2011.
Hannes Hafstein:
Ólgublóð / Restless Blood. Ljóð eftir Hannes Hafstein. Valin og þýdd á ensku af Júlían Meldon D'Arcy og Ástráði Eysteinssyni. Ástráður Eysteinsson samdi eftirmála. Tvímála útgáfa. Ritstjóri Birna Bjarnadóttir. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og Háskólaútgáfan, 2022.
Aðrir höfundar:
Jeffrey Gardiner: „Charles Olson og Maximusarljóðin“. Jón á Bægisá. Tímarit um þýðingar, 16. hefti, 2019, bls. 95-104.
Þýðingar (ásamt Eysteini Þorvaldssyni) á eftirtöldum fjórum smásögum í sagnasafninu Sögur frá Þýskalandi (ritstj. Wolfgang Schiffer og Franz Gíslason), Reykjavík: Mál og menning 1994: „Samræður ofar húsaþökum“ eftir Wolfgang Borchert (bls. 10-20), „Til skammar fyrir skemmtigarðinn“ eftir Gabriele Wohmann (44-52), „Hið óvænta“ eftir Uwe Saeger (161-173) og „Gefur að skilja“ eftir Alissu Walser (218-228).
Carolyn Forché: „Ofurstinn“, Tímarit Máls og menningar, 1. hefti 1986, bls. 63.
Ulrich Groenke: „Steingrímur og Petöfi. Íslensk-ungversk bókmenntatengsl“, Skírnir, 15. árg., 1981, bls. 155-160 (með stuttum inngangi e. þýðanda).