Umbrotsvandi og lausn

Ágætu uni notendur.

Okkur hafa borist ábendingar um að umbrot síðna á uni hafi brenglast í einhverjum tilfellum.  Helst eru það málsgreinaskil sem hverfa.  Vandinn virðist tengjast hinn alræmdu íbót qTranslate.  Þegar hún er virk virðist sú íbót eiga við stillingar ritilsins.  Nú er búið að setja inn nýja íbót sem endurheimtir stjórn á ritlinum og gott betur.

Til að losna við að ritillinn hendi út málsgreinaskilum þarf að gera eftirfarandi.

Opna stillingar TinyMCE Advanced

Haka við "Stop removing the <p> and <br /> tags ..."

Smella á "Save Changes".

Eftir þetta ætti ritillin að hætta að henda burt málsgreinaskilum.