Category Archives: Juris Prudentia

Blaðamenn og siðareglur

Gaman var að fylgjast með samskiptum Stefáns Einars Stefánssonar þáttastjórnanda Spursmála við siðanefnd Blaðamannafélags Íslands (BÍ) undir lok síðasta árs. Nefndin taldi við hæfi að „rétta“ yfir honum vegna kvörtunar Salvarar Gullbrár Þórarinsdóttur sem var ósátt við tiltekin ummæli sem … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Sagnfræði í þáskildagatíð

Ein þeirra bóka sem kom upp úr jólapökkunum hjá mér var Churchill – Stjórnvitringurinn framsýni. Höfundur hennar er James C. Humes. Upphaflega kom þessi bók út 2012 en kom út nú fyrir jól í íslenskri þýðingu Magnúsar Þórs Hafsteinssonar. Forlagið gefur … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Treystum kjósendum

Viðreisn hefur á stefnuskrá sinni að gefa landsmönnum kost á að greiða atkvæði um hvort halda eigi áfram viðræðum við ESB. Þetta er skynsamleg leið þegar haft er í huga hversu langvinn og stundum hörð skoðanaskipti hafa verið um málið … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Ræðum ESB!

Viðreisn er eina stjórnmálaflið sem heldur á lofti umræðu um aðild Íslands að ESB með því að hafa á meðal stefnumála sinna áherslu á að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort viðræður skuli hafnar að nýju. Þetta er hófleg nálgun af … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

EES-réttindi eða tjörukagga Þorgeirs Hávarssonar?

Íslendingar búa sig undir að ganga að kjörborðinu 30. nóvember næstkomandi. Aðdragandinn er stuttur og flokkarnir misvel undirbúnir fyrir kosningaslaginn. Hvað sem því líður er að teiknast upp mynd af áherslumálum flokkanna, sem eru efnahagsmál (verðbólga, hátt vaxtastig og ríkisfjármál), … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Foreldraútilokun og réttur til fjölskyldu

  I Stjórnarmenn í félaginu Foreldrajafnrétti  þau Sigga Sólan og Brjánn Jónsson, fóru þess á leit við mig að ég tæki þátt í ráðstefnu í Osló á vegum alþjóðsamtaka félaga um foreldrajafnrétti. Hópurinn sem stóð að ráðstefnunni kallar sig á … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Politics and Human Rights

Summary                                                                            This blog discusses a recent judgment of the European Court of Human Rights (ECtHR), where Switzerland was found in breach of the European Convention on Human Rights (ECHR) for failing to take adequate action on climate issues. It is … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Pólitík og mannréttindi  

Í pistlinum er rætt um nýlegan dóm MDE þar sem Sviss var talið brotlegt við MSE vegna vanrækslu á að grípa til viðunandi aðgerða í loftslagsmálum. Rætt er um það sem kalla má „pólitíska" gagnrýni á dóminn sem lýtur í … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Ísland brýtur gegn réttinum til frjálsra kosninga  

Hér fer ég nokkrum orðum um dóm Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Guðmundar Gunnarssonar og Magnúsar Norðdahl gegn Íslandi sem kveðinn var upp 16. apríl sl. Gerð er grein fyrir reglum sem gilda á Íslandi um úrlausnarvald um lögmæti kjörs einstakra … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Three recent articles

I. Fundamental Rights of the Individual in EEA Law: The Tension between the ECHR Standards and the EU Charter. Published in Free Movement of Persons in the Nordic States. EU Law, EEA Law, and Regional Cooperation. Bloomsbury Publishing 2023. Concluding remarks: … Continue reading

Posted in Juris Prudentia