Category Archives: Juris Prudentia

Stjórnarskráin og ESB

Í umræðu um mögulega aðild Íslands að ESB ber hugtakið „fullveldi“ gjarnan á góma. Margir eru á þeirri skoðun að aðild fæli í sér óásættanlega skerðingu á fullveldi þjóðarinnar. Fullveldi Í lagalegum og þjóðréttarlegum skilningi felst í fullveldi réttur þjóðar … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Aðild að ESB bakdyramegin

Heimsókn Úrsulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar ESB, til Íslands á dögunum var ýmsum stjórnmálamönnum og öðrum tilefni til að álykta að til stæði að lauma Íslandi inn í sambandið bakdyramegin og plata þjóðina til aðildar. Þetta gefur tilefni til … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Best í heimi í máþófi!

Ég hef aðeins verið að ráfa um á netinu sem og ráðfæra mig við gervigreindina til að fræðast um lengstu málþóf síðari tíma. Samkvæmt þessari athugun minni er Suður-Kórea heimsmeistari í málþófi. Um var að ræða hópmálþóf 39 þingmanna í … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Málþóf og málþæfarar

Þóf er gömul aðferð við að verka ull með því að velkja henni til og frá upp úr blöndu af kúahlandi og heitu vatni. Markmiðið var að þétta ullina svo hún einangraði betur. Konur voru gjarnan þæfarar, sem kallað var, … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna í sögulegu ljósi

Erindi flutt 28. maí sl. á opnum fundi í Háskólanum á Akureyri undir yfirskriftinni Norðurslóðir í breyttum heimi og öryggismál í nýju alþjóðasamhengi. Fundastjóri, utanríkisráðherra, rektor og aðrir gestir. Inngangur Vel fer á því að ræða um öryggismál á norðurslóðum … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Evrópuferð ríkisstjórnarinnar

Í sáttmála ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi viðræður við ESB á árinu 2027. Ég held að margir sem studdu Viðreisn  eða Samfylkinguna hefðu kosið að þetta yrði fyrr.  Sú tilfinning hafur styrkst eftir valdatöku Trumps í Bandaríkjunum … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Heimilisofbeldi og mannréttindasáttmáli Evrópu

Inngangur Hinn 5. mars sl. hélt ég fyrirlestur á ráðstefnu um samning Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi. Samningurinn er yfirleitt nefndur- Istanbúlsamningurinn og er frá 2011. Ráðstefnan var haldin á vegum Universidade Lusófona í … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Ísland, NATO og varnarsamningurinn

Aðild Íslands að NATO 1949 og varnasamningur Íslands og Bandaríkjanna frá 1951 hefur í áratugi verið meginstoð í utanríkisstefnu landsins í öryggis og varnarmálum.  Nú eru blikur á lofti. Skoðum aðeins þessa samninga. Í 1. gr. NATO-samningsins segir:  Aðilar takast … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Fornar lögbækur, gildandi lög og dómar

Inngangur Hinn 25. febrúar sl. flutti ég í Eddu, húsi íslenskunnar, tölu um fornar lögbækur, gildandi lög og dóma. Efnið tengist handritasýningunni Heimur í orðum sem er í gangi, en þar eru meðal annars fornar lögbækur til sýnis. Í þessu … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Enn og aftur um bókun 35 og forgang EES-reglna

I Fyrir Alþingi liggur frumvarp til breytinga á lögum nr. 2/1993 (EES-lögin), en Þorgerður Katrín Gunnarsdóttur utanríkisráðherra hefur nú lagt það fram að nýju. Fyrrum utanríkisráðherra lagði það fram fyrst þegar á árinu 2023 en af einhverjum ástæðum sem mér … Continue reading

Posted in Juris Prudentia