Category Archives: Juris Prudentia

Fjallið tók joðsótt og fæddist lítil mús: Bók Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um Landsdómsmálið

I Fyrir síðustu jól kom út bókin Landsdómsmálið. Stjórnmálarefjar og lagaklækir. Útgefandi er Almenna bókafélagið (2022). Höfundur hennar er Hannes Hólmsteinn Gissurarson fyrrverandi prófessor í stjórnmálafræði við HÍ. Landsdómsmálið er einstakt í íslenskri stjórnmála- og réttarsögu, en því lauk með … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Þankar um fullveldi Íslands í samstarfi Evrópuríkja

I Höfundur ritaði á árinu 2018 grein um fullveldi Íslands í samstarfi Evrópuríkja, sem er prentuð í ritinu. Frjálst og fullvalda ríki: Ísland 1918–2018 (Sögufélag 2018). Ritstjóri bókarinnar er Guðmundur Jónsson prófessor í sagnfræði. Í tilefni af umræðu um bókun … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Fullveldi og forgangur EES-reglna

I Fyrir Alþingi liggur frumvarp til breytinga á lögum nr. 2/1993 (EES-lögin). Lagt er til að eftirfarandi breyting verði gerð á 4. gr. laganna og hún verði svohljóðandi: Ef skýrt og óskilyrt lagaákvæði sem réttilega innleiðir skuldbindingu samkvæmt EES-samningnum er … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Slaufun og tjáningarfrelsi

Við getum aldrei verið viss um að skoðun, sem við viljum kveða niður, sé röng. Og jafnvel þótt við værum viss, væri bannsetning mesta böl.  - John Stuart Mill, Frelsið, bls. 55  I Nokkuð er rætt um slaufunarmenningu (cancel culture) … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Hvað er hatursorðræða?

Í pistlinum er fjallað um hugtakið hatursorðræðu. Þess er freistað að lýsa megineinkennum og mismunandi þrepum hatursorðræðu út frá alvarleika hennar. Þegar hugmyndir fóru að mótast á alþjóðavettvangi á fimmta áratug síðustu aldar um að stemma stigu við hatursorðræðu  höfðu … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

“Brottvikning” Rússlands úr Evrópuráðinu

Af framsetningu sumra íslenskra fjölmiðla mætti ætla að búið sé að reka Rússland úr Evrópuráðinu (t.d.: https://www.frettabladid.is/frettir/russlandi-vikid-ur-evropuradinu/). Þetta er ekki alveg rétt. Rússar eru ennþá í Evrópuráðinu. Hið rétta er að fulltrúar Rússlands fá tímabundið ekki að  sitja fundi ráðherranefndarinnar … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Saklaus uns sekt er sönnuð

Í þessum pistli er fjallað um regluna um að maður sé saklaus þar til sekt hans er sönnuð (in dubio pro reo), sem rekja má aftur til Rómaréttar. Reglan er nú á dögum talin til grundvallarréttinda í alþjóðlegum mannréttindasáttmálum, sem … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Réttur til frjálsra kosninga

Í kjölfar þingkosninga um síðustu helgi hafa risið deilur um framkvæmd þeirra og hvaða afleiðingar það eigi að hafa ef framkvæmd þeirra er gölluð. Í 120. gr. laga nr. 24/2000 um kosningar til Alþingis segir að ef þeir gallar eru … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Staðgöngumæðrun og mannréttindi

1. Forsaga og atvik Hinn 18. maí sl. kvað Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) upp dómi í máli gegn Íslandi sem varðar réttarstöðu barns sem alið var með aðstoð staðgöngumóður (hér ). Með því er í almennu máli átt við konu sem … Continue reading

Posted in Juris Prudentia

Femínískar lagakenningar

Dr. jur. Davíð Þór Björgvinsson Inngangur Við hljótum að hafa veitt því athygli að allar kenningar sem fjallað hefur verið um í þessu námskeiði um lagakenningar hingað til eru eignaðar körlum. Engar konur hafa komist að. Þetta er með öðrum … Continue reading

Posted in Juris Prudentia