Mánaðarsafn: desember 2017

Rit eftir Íslendinga á lærdómsöld: Stærðfræðilegar lærdómslistir

Nýlega rakst ég fyrir algjöra tilviljun á stutta grein í Menntamálum. Þar er birtur listi yfir íslenskar reikningsbækur á tímabilinu frá 1746 til 1915. Jafnframt er skorað á lesendur að halda gömlum kennslubókum til haga. Þessi ágæta gamla grein varð af … Halda áfram að lesa

Birt í Átjánda öldin, Sautjánda öldin, Sextánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði