Mánaðarsafn: júlí 2019

Þorsteinn Ingi Sigfússon - In memoriam

Ég hitti Þorstein Inga í fyrsta sinn haustið 1982, þegar við hófum báðir störf sem sérfræðingar við eðlisfræðistofu Raunvísindastofnunar, hann í þéttefnisfræði, ég í stjarneðlisfræði. Húsnæðisskortur olli því að við þurftum í fyrstu að deila skrifstofu, fyrirkomulag sem gerði öll … Halda áfram að lesa

Birt í Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin