Mánaðarsafn: maí 2019

Öld liðin frá sólmyrkvanum mikla 1919

Víða um lönd er nú haldið upp á hundrað ára afmæli almyrkvans 29. maí 1919. Breskir vísindamenn fylgdust náið með myrkvanum og tókst að ná mælingum, sem sýndu fram á, að ljós frá fjarlægum stjörnum sveigði af leið við það … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin