Hér eru glærur, sem ég notaði í erindi mínu um Björn Gunnlaugsson á fundi Íslenska stærðfræðafélagsins, 31. október 2022, en þann dag varð félagið sjötíu og fimm ára:
Kenning Björns Gunnlaugssonar um innsta eðli efnisins
Um frumagnakenningu Björns:
- Björn Gunnlaugsson, 1842: Njóla (3.útg. 1884). Björn setur fram frumagnakenningu sína í IV. kafla ljóðsins.
- Björn Gunnlaugsson,1842-1857: Um innsta eðli efnisins. Ein Njóluskýring og tvö handrit, birt sem viðaukar við grein Einars H. Guðmundssonar, 2003: Björn Gunnlaugsson og náttúruspekin í Njólu, bls. 69-73.
Sjá einnig:
- Einar H. Guðmundsson, 2021: Tímamót í þróun stærðfræðilegra lærdómslista á Íslandi: Björn Gunnlaugsson hefur kennslu við Bessastaðaskóla árið 1822.
- Einar H. Guðmundsson, 2021: Prentuð verk Björns Gunnlaugssonar (1788-1876).
- Einar H. Guðmundsson, 2021: Gagnlegar heimildir um Björn Gunnlaugsson (1788-1876).