Eftirfarandi skrár fylgja færslum 4a1 og 4a2 um stjörnufræðinginn Steinþór Sigurðsson.
1. Ýmsar af stjörnuathugunum og mælingum Steinþórs á námsárunum í Kaupmannahöfn birtust í eftirfarandi verkum:
- Vinter Hansen, J.M. & fl., 1926: Beobachtungen von Kometen und Planeten am 360 mm Refraktor der Kopenhagener Sternwarte.
- Thorrud & fl., 1926: Iagttagelser af forandrelige stjerner.
- Nielsen Aa. & fl., 1926: Iagttagelser af forandrelige stjerner.
- Kristensen, J.A. & fl., 1927: Iagttagelser af forandrelige stjerner.
- Steinþór Sigurðsson & B. Strömgren, 1928: Maane-Okkultationer, Synlige i Köbenhavn.
- Østergaard, N. & fl., 1929: Observationer af maaneokkultationer.
- Nielsen, A. & fl., 1929: Observationer af maaneokkultationer.
- Kristensen, J.A. & fl., 1929a: Beobachtungen von Veränderlichen.
- Kristensen, J.A. & fl., 1929b: Beobachtungen von Veränderlichen.
- Steenberg Sörensen, K., H. Jensen & fl., 1929: Reduction von Beobachtungen von Sternbedeckungen.
- Steenberg Sörensen, K., H. Jensen & fl., 1930: Reduction von Beobachtungen von Sternbedeckungen.
2. Drög að skrá um ritsmíðar Steinþórs
- Steinþór Sigurðsson, 1927: Ritdómur um bókina Vetrarbraut eftir Ásgeir Magnússon.
- Steinþór Sigurðsson, 1927: Komet Comas Solà (1926 f).
- Steinþór Sigurðsson, 1928: Umsögn um bókina Himingeimurinn eftir Ágúst H. Bjarnason.
- Steinþór Sigurðsson, 1929: Baneforbedring for Planet af Jupitergruppen (588) Achilles. Magistersritgerð við Kaupmannahafnarháskóla.
- Steinþór Sigurðsson, 1931: Plútó.
- Steinþór Sigurðsson, 1933a: Þrjú kort, aftast í bókinni Contributions to the Physiography of Iceland: with Particular Reference to the Highlands West of Vatnajökull eftir Niels Nielsen.
- Steinþór Sigurðsson, 1933b: Über die Bewegung des Planeten der Jupitergruppe 588 Achilles in der Zeit von 1906 bis 1929.
- Steinþór Sigurðsson & Skúli Skúlason, 1936: „Austur yfir fjall.“ Árbók Ferðafélags Íslands 1936, bls. 90-128.
- Steinþór Sigurðsson, 1938a: Björn Gunnlaugsson 1788-1938.
- Steinþór Sigurðsson, 1938b: Björn Gunnlaugsson og Uppdráttur Íslands.
- Steinþór Sigurðsson, 1938c: „Fjallvegir milli Eyjafjarðar og Skagafjarðar.“ Árbók Ferðafélags Íslands 1938, bls. 91-95.
- Steinþór Sigurðsson, 1939: Reikistjarnan Marz.
- Steinþór Sigurðsson, 1940: „Leiðin frá Veiðivötnum í Illugaver. “ Árbók Ferðafélags Íslands 1948, bls. 27-32.
- Steinþór Sigurðsson, 1941a: Nokkrar rannsóknir á náttúru landsins 1939 og 1940.
- Steinþór Sigurðsson, 1941b: „Á Fimmvörðuhálsi.“ Árbók Ferðafélags Íslands 1941, bls. 97-100.
- Jón Eyþórsson & Steinþór Sigurðsson, 1942: „Kerlingarfjöll.“ Árbók Ferðafélags Íslands 1942.
- Steinþór Sigurðsson, 1942a: Grímsvötn.
- Steinþór Sigurðsson, 1942b: Grímsvatnaför sumarið 1942. Birt í Jökli
- Steinþór Sigurðsson, 1943a: Skíðaíþróttin: Nokkrar leiðbeiningar fyrir byrjendur I, II, III, IV & V.
- Steinþór Sigurðsson, 1943b: Um hnegg hrossagauksins.
- Steinþór Sigurðsson, 1943c: Um fækkun rjúpunnar.
- Steinþór Sigurðsson, 1943d: Nýting jarðhitans.
- Steinþór Sigurðsson, 1944a: Virkjun borholu hjá Reykjakoti í Ölfusi.
- Steinþór Sigurðsson, 1944b: „Jarðboranir í Hveragerði.“ Árnesingur: Rit Sögufélags Árnesinga, 2004, 6, bls. 53-80.
- Steingrímur Jónsson & Steinþór Sigurðsson, 1944: Mæling árfarvegarins í Sogi.
- Steinþór Sigurðsson & Jón E. Vestdal, 1945: Mæling á vatnsrennsli við Gvendarbrunna.
- Steinþór Sigurðsson, 1945a: Skíðamót Íslands 1945.
- Steinþór Sigurðsson, 1945b: Um snæugluna.
- Steinþór Sigurðsson, 1945c: Yfirlitsrannsókn Íslands.
- Steinþór Sigurðsson, 1946a: Jarðhiti á Íslandi og hagnýting hans (bls 6-13).
- Steinþór Sigurðsson, 1946b: Rannsóknarleiðangrar og náttúrufræðinám.
- Steinþór Sigurðsson, 1946c: Ný kenning um myndunarsögu heimsins.
- Steinþór Sigurðsson, 1946d: Kjarnorka.
- Steinþór Sigurðsson & Einar B. Pálsson, 1946: Skíðahandbók.
- Steinþór Sigurðsson, 1947a: Á Vatnajökli með vélsleða og jeppa.
- Steinþór Sigurðsson, 1947b: Ágrip af skíðasögu Íslands.
- Steinþór Sigurðsson, 1947c: The Living World: Some Contributions to a Theory of Life from a Physical Point of View. Bæklingur (77 bls.), gefinn út af Ísafoldarprentsmiðju.
- Sigurður Þórarinsson & Steinþór Sigurðsson, 1947: Volcano-Glaciological Investigations in Iceland during the Last Decade. The Polar Record, 33, 60-64.
* Stjarneðlisfræði og heimsfæði á Íslandi: Efnisyfirlit *