Mánaðarsafn: nóvember 2024

Stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi 2: Tímabilið 1780-1870 (d) Björn Gunnlaugsson og heimsmynd hans

Yfirlit um greinaflokkinn Í staðinn fyrir að skrifa nýja færslu um Björn Gunnlaugsson hef ég ákveðið birta skrá yfir allt efni sem ég hef tekið saman um þann merka mann og verk hans. Listinn er fyrir neðan myndina og hægt … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Nítjánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði

Stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi 3: Tímabilið 1870-1930 (c1) Sturla Einarsson, íslenskur stjörnufræðingur í Vesturheimi

Yfirlit um greinaflokkinn Skagfirðingurinn Sturla Einarsson (1879-1974) var fyrsti Íslendingurinn sem hlaut formlega háskólagráðu í stjörnufræði. Hann lauk A.B.-prófi í greininni frá Minnesótaháskóla í Minneapólis árið 1905 og varði síðan doktorsritgerð (Ph.D.) í stjörnufræði við Kaliforníuháskóla í Berkeley 1913.  Sturla … Halda áfram að lesa

Birt í Nítjánda öldin, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin