Stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi 2: Tímabilið 1780-1870 (d) Björn Gunnlaugsson og heimsmynd hans

Yfirlit um greinaflokkinn

Í staðinn fyrir að skrifa nýja færslu um Björn Gunnlaugsson hef ég ákveðið birta skrá yfir allt efni sem ég hef tekið saman um þann merka mann og verk hans. Listinn er fyrir neðan myndina og hægt er að nálgast hverja grein með því að smella á viðeigandi titil.

Heimsmynd Björns er sett fram í hinu mikla ljóði hans, Njólu, og ítarlega umfjöllun um hana er að finna í grein minni Björn Gunnlaugsson og náttúruspekin í Njólu frá 2003.

Björn Gunnlaugsson (1788-1876) árið 1859. Hann var þá 71 árs. Teikningin er eftir Sigurð Guðmundsson málara.

 

Þekktustu verk Björns:

Njóla, hið merka heimsmyndarljóð Björns Gunnlaugssonar, kom fyrst út árið 1842. Hér má sjá forsíðu 2. útgáfu frá 1853. Verkið kom svo út í þriðja sinn 1884. Mynd: Wikipedia.

Björn lauk við að mæla Ísland árið 1844 og fyrsta úgáfan af hinu þekkta korti hans kom á prenti 1849.

 


* Stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi: Efnisyfirlit *


 

Um Einar H. Guðmundsson

Prófessor emeritus við Háskóla Íslands - Tölvupóstfang: einar@hi.is - Vefsíða: https://einar.hi.is/
Þessi færsla var birt undir Eðlisfræði, Efnafræði, Nítjánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði. Bókamerkja beinan tengil.