Ritaskrá Nikulásar Runólfssonar eðlisfræðings (1851-1898) – Drög

Nikulás Runólfsson cand. mag. á besta aldri.

Eftirfarandi skrá er að hluta byggð á upplýsingum í grein Leós Kristjánssonar frá 1987: Nikulás Runólfsson: Fyrsti íslenski eðlisfræðingurinn. Ef smellt er á bláu tenglana ættu viðkomandi greinar að birtast.

Frétt úr Lögbergi, 4. júní 1890, bls. 1 (5. dálki). Sjá nánari umfjöllun í kaflanum Priskonkurrencer í Aarbog for Kjøbenhavns Universitet 1889-1890, bls. 273 og 277-278.

Um Einar H. Guðmundsson

Prófessor emeritus við Háskóla Íslands - Tölvupóstfang: einar@hi.is - Vefsíða: https://einar.hi.is/
Þessi færsla var birt undir Eðlisfræði, Nítjánda öldin. Bókamerkja beinan tengil.