Greinasafn eftir: Einar H. Guðmundsson

Um Einar H. Guðmundsson

Prófessor emeritus við Háskóla Íslands - Tölvupóstfang: einar@hi.is - Vefsíða: https://notendur.hi.is/einar/

Þorvaldur Ólafsson eðlisfræðingur (1944-2016)

  Minningargreinar I og II.  

Birt í Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Guðmundur G. Bjarnason háloftafræðingur (1954-2003)

  Minningargreinar.  

Birt í Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Guðmundur Arnlaugsson stærðfræðingur (1913-1996)

  Minningargreinar I, II, III og IV.  

Birt í Tuttugasta öldin

Íslenskir stærðfræðingar, eðlisfræðingar og stjörnufræðingar til 1960: Skrá með inngangi og eftirmála

Færslan er enn í vinnslu og verður uppfærð eftir þörfum   Inngangur Það var ekki fyrr en á nítjándu öld, sem hinar ýmsu verkfræði- og raunvísindagreinar urðu almennt að sjálfstæðum námsgreinum við helstu háskóla í Evrópu og Ameríku. Breytingin olli … Halda áfram að lesa

Birt í Átjánda öldin, Eðlisfræði, Miðaldir, Nítjánda öldin, Sautjánda öldin, Sextánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Í minningu Stevens Weinberg (1933 - 2021)

Þær fréttir hafa borist frá Texas, að bandaríski eðlisfræðingurinn Steven Weinberg sé látinn, 88 ára að aldri. Ég þekkti Weinberg ekki persónulega, og í þau örfáu skipti sem við sóttum sömu fjölmennu ráðstefnurnar, gafst mér ekki tækifæri til að ná … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi 3: Tímabilið 1870-1930 (a) Nýja stjörnufræðin berst til landsins

Yfirlit um greinaflokkinn Eins og fram kom í fyrri færslu, má rekja sögu stjarneðlisfræðinnar rúm 400 ár aftur í tímann, til upphafs þeirrar fræðigreinar, sem við nú köllum kennilega stjarneðlisfræði. Hins vegar líta margir sagnfræðingar og stjarnvísindamenn svo á, að … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Nítjánda öldin, Stjörnufræði

Greinaflokkur um stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi

Fyrstu færslunar í þessum greinaflokki fjalla nær eingöngu um alþýðufræðslu og kennslu í stjarneðlisfræði og heimsfræði, aðallega vegna þess, að vísindalegar rannsóknir á þessum sviðum hófust ekki hér á landi fyrr en talsvert var liðið á seinni hluta tuttugustu aldar. … Halda áfram að lesa

Birt í Óflokkað

Þorbjörn Sigurgeirsson: Nokkur aðgengileg ritverk og viðtöl á íslensku

Ítarlega skrá Leós Kristjánssonar um ritsmíðar Þorbjörns má finna hér. Sjá einnig fyrri bloggfærslu EHG. Þ.S., 1945: Gullgerðarlist nútímans. Lesbók Morgunblaðsins. Þ.S., 1945: Kísilefni (Sílikon). Náttúrufræðingurinn. Fréttir af Þ.S, 1947: Íslenzkur kjarnokufræðingur kominn til landsins. Þjóðviljinn. Viðtal við Þ.S. 1947: … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Tuttugasta öldin

Thorbjörn Sigurgeirsson (1917-1988): a brief overview of his life and scientific work

Thorbjörn Sigurgeirsson was born in the north-western part of Iceland on June 19th, 1917, the eldest of five brothers. After graduating from the Akureyri Gymnasium in 1937 he studied physics at the University of Copenhagen, obtaining the mag. scient. degree … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Tuttugasta öldin

Stjarneðlisfræði og heimsfræði: Nokkur áhugaverð erlend rit frá árunum 1600 til 1850

Listinn er enn í vinnslu og verður uppfærður eftir þörfum   1600 - 1650 W. Gilbert, 1600: De magnete. T. Brahe, 1602: Astronomiae instauratae progymnasmata. (J. Kepler gekk frá bókinni til útgáfu. Sjá einnig Opera omnia II 0g III frá … Halda áfram að lesa

Birt í Átjánda öldin, Eðlisfræði, Nítjánda öld, Sautjánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði