Greinasafn fyrir flokkinn: Nítjánda öldin

Hvernig nútímaeðlisfræðin barst upphaflega til Íslands: Efnisyfirlit

  Inngangur og stutt söguágrip. Skrá yfir nokkra íslenska boðbera sem luku háskólanámi fyrir 1960. Skrá yfir nokkur íslensk alþýðurit frá tímabilinu 1896 til 1961.

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Nítjánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Hvernig nútímaeðlisfræðin barst upphaflega til Íslands I: Inngangur og stutt söguágrip

Efnisyfirlit Færslan er í vinnslu Stefnt er að því að birta hana á næstu mánuðum

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Nítjánda öldin, Óflokkað, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Hvernig nútímaeðlisfræðin barst upphaflega til Íslands II: Skrá yfir nokkra íslenska boðbera sem luku háskólanámi fyrir 1960

Efnisyfirlit Flestir boðberanna voru sérfræðingar í eðlisfræði, efnafræði eða stærðfræði, þótt aðrir hafi einnig komið við sögu, meðal annars verkfræðingar, læknar og ýmsir áhugamenn um raunvísindi. Með hinu hátíðlega orði boðberi er hér átt við einstakling, sem öðlast hafði grunnþekkingu … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Nítjánda öldin, Óflokkað, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Hvernig nútímaeðlisfræðin barst upphaflega til Íslands III: Skrá yfir nokkur íslensk alþýðurit á því sviði frá tímabilinu 1896 til 1961

Efnisyfirlit Ítarlegar ritaskrár margra eftirfarandi höfunda er að finna II. hluta. Tímabilið 1896 – 1919 Nikulás Runólfsson, 1896: Merkileg uppgötvun. Sagan að baki uppgötvunar Röntgens rakin í örstuttu máli. Uppgötvuninni síðan lýst í jafnstuttu máli. Á eftir greininni er viðbót … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Nítjánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Ritaskrá Nikulásar Runólfssonar eðlisfræðings (1851-1898) – Drög

Eftirfarandi skrá er að hluta byggð á upplýsingum í grein Leós Kristjánssonar frá 1987: Nikulás Runólfsson: Fyrsti íslenski eðlisfræðingurinn. Ef smellt er á bláu tenglana ættu viðkomandi greinar að birtast. Nikulás Runólfsson, 1892: Sur une relation entre la chaleur moleculaire … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Nítjánda öldin

Stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi 2: Tímabilið 1780-1870 (d) Björn Gunnlaugsson og heimsmynd hans

Yfirlit um greinaflokkinn Í staðinn fyrir að skrifa nýja færslu um Björn Gunnlaugsson hef ég ákveðið birta skrá yfir allt efni sem ég hef tekið saman um þann merka mann og verk hans. Listinn er fyrir neðan myndina og hægt … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Nítjánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði

Stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi 3: Tímabilið 1870-1930 (c1) Sturla Einarsson, íslenskur stjörnufræðingur í Vesturheimi

Yfirlit um greinaflokkinn Skagfirðingurinn Sturla Einarsson (1879-1974) var fyrsti Íslendingurinn sem hlaut formlega háskólagráðu í stjörnufræði. Hann lauk A.B.-prófi í greininni frá Minnesótaháskóla í Minneapólis árið 1905 og varði síðan doktorsritgerð (Ph.D.) í stjörnufræði við Kaliforníuháskóla í Berkeley 1913.  Sturla … Halda áfram að lesa

Birt í Nítjánda öldin, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi 3: Tímabilið 1870-1930 (c2) Ritaskrá Sturlu Einarssonar – Drög, nóvember 2024

Yfirlit um greinaflokkinn Eftirfarandi skrá fylgir færslu 3c1 um stjörnufræðinginn Sturlu Einarsson.   Drög að ritaskrá Sturlu Smith, E. & Einarsson, S., 1906a: Ephemeris of Comet a 1905 (Giacobini). Einarsson, S., 1906b: Eclipses of the first satellite of Jupiter [bls. … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Nítjánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Safn til sögu efnafræði á Íslandi til 1970

Þessi ritsmíð inniheldur lítið annað en fátæklega heimildaskrá, ásamt mislöngum minnispunktum. Viðfangsefnið er saga efnafræðinnar á Íslandi á tímabilinu frá síðmiðöldum til loka sjöunda áratugs tuttugustu aldar. Árið 1970 er hér valið sem endapunkur, því segja má, að þá hafi … Halda áfram að lesa

Birt í Átjánda öldin, Efnafræði, Miðaldir, Nítjánda öldin, Sautjánda öldin, Sextánda öldin, Tuttugasta öldin

Kenning Björns Gunnlaugssonar um innsta eðli efnisins

Hér eru glærur, sem ég notaði í erindi mínu um Björn Gunnlaugsson á fundi Íslenska stærðfræðafélagsins, 31. október 2022, en þann dag varð félagið sjötíu og fimm ára: Kenning Björns Gunnlaugssonar um innsta eðli efnisins Um frumagnakenningu Björns: Björn Gunnlaugsson, … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Nítjánda öldin