Kynning meistararitgerða

Haraldur Bernharðsson, 27. ágúst 2018

Til hamingju með meistararitgerðina! Tólf nemendur í Viking and Medieval Norse Studies og Medieval Icelandic Studies við Háskóla Íslands kynntu meistaraverkefni sín 15. maí 2017 fyrir kennurum og samnemendum. Sannkölluð uppskeruhátíð! Frá vinstri: Torfi H. Tulinius, Jesse Benjamin Barber, Ah Leum Kwon, Benjamin Eric Holt, Karin Fjall Murray-Bergquist, Colin Grant Hirth, Katharina-Lorraine Malchow-Roth, Zachary Jordan Melton, Daria Glebova, Jacquelyn Ward, Aleksi Nicolas Moine, Grayson Delfaro Stocks, Kathrin Lisa van der Linde, Ásdís Egilsdóttir, and Haraldur Bernharðsson.