Vinnustofa í rafrænum útgáfum norrænna forntexta
Vinnustofa í rafrænum útgáfum norræna forntexta 23.–24. maí 2018. — Nokkrir núverandi og fyrrverandi nemendur í Medieval Icelandic Studies og Viking and Medieval Norse Studies glímdu við að gera rafræna útgáfu í XML af texta úr 14. aldar handriti Njáls sögu. Kærar þakkir fyrir skemmtilega vinnustofu! Frá vinstri: Haraldur Bernharðsson, Greg Gaines, Ermenegilda Müller, Kristine Mærsk Werner, Eric Blue, Paul Martino, Holly Frances, Lea Pokorny, Jan Martin Juergensen, Barbara Laconi, Jaka Cuk og Þórdís Edda Jóhannesdóttir.