Nýlegir fyrirlestrar/Recent conference presentations
26. og 27. september 2023 Vesturíslenska - Hvað vitum við um hana? ['North-American Icelandic. What Do We Know about It?'] Erindi flutt á Amtsbókasafninu á Akureyri 26. september og í Mývatnssveit 27. september. Vesturíslenska _ Hvad vitum vid
26. apríl 2023 Icelandic Heritage in North America. Bókarkynning. ['Icelandic Heritage in North America. Book description'] IcelandicHeritage_Kynning
16. ágúst 2022: Alls vér erum einnar tungu ... Um nokkrar setningafræðilegar breytingar í færeysku. ['Since we speak the same language ... On some syntactic changes in Faroese.'] Frændafundur 11, Háskóla Íslands [Faroese-Icelandic conference, University of Iceland.] AllsVerErum
30. apríl 2022: Hvað eru kynin mörg? ['How many genders are there?'] Fyrirlestur fluttur á málþingi um kynhlutlaust mál. [Presented at a conference on gender-neutral language.] HvadEruKyninMörgGlær
3. desember 2021: Brestir í hömlum. S3 í erfðarmálum, dómaprófum og bundnu máli. ['Exceptions to constraints. V3 in heritage languages, judgment studies and lyrics.'] Meðhöfundar [co-authors] Ásgrímur Angantýsson og Iris Edda Nowenstein. Fyrirlestur fluttur á málþingi við Háskóla Íslands. [Presented at a workshop at the University of Iceland.] Brestir
30. október 2021: Tvær vísur úr Gísla sögu. ['Two stanzas from Gísla saga.'] Flutt á málþingi við Háskóla Íslands til heiðurs Bergljótu Kristjánsdóttur. [Presented at a workshop at the University of Iceland to honor Bergljót Kristjánsdóttir.] Begguthing
8. október 2021: Hvað gerist þegar ein darga fjölgar sér í Vesturheimi. Um fleirtölu nafnorða í vesturíslensku. ['What happens when a darga multiplies in North-America? On the plural formation of nouns in North American Icelandic.'] Meðhöfundar [co-authors] Iris Edda Nowenstein og Sigríður Magnúsdóttir. Fyrirlestur fluttur á ráðstefnu við Háskóla Íslands til heiðurs Jörgen Pind. [Presented at a workshop at the University of Iceland to honor Jörgen Pind.] Darga_i_Vesturheimi
29. ágúst 2019: North American Icelandic - Recent developments. Migration, The 9th Partnership Conference, University of Manitoba and University of Iceland. Reykjavík, 29.-30. ágúst. NorthAmericanIcelandic_Recent
17. ágúst 2019: Íslenskar og færeyskar mýs. ['Icelandic and Faroese mice. A paper on plural formation in Faroese and Icelandic.'] Meðhöfundar Sigríður Magnúsdóttir og Victoria Absalonsen. Frændafundur 10, Þórshöfn, Færeyjum, 16.-18. agúst. IslenskarOgFæreyskarMys
9. mars 2019: Hvað gerist þegar ein darga fjölgar sér í Vesturheimi? [A paper on plural formation in North American Icelandic.] Meðhöfundur/Co-author Sigríður Magnúsdóttir. Hugvísindaþing Háskóla Íslands, Reykjavík, 8.-9. mars. Fleirtala nafnorda i vesturislensku
22. febrúar 2019: Gagnleg málgögn. ['Useful data collections.'] Málvísindakaffi. Gagnleg gögn
20. apríl 2018: "Sentence comprehension in Heritage Icelandic. The effect of age-related decline." Meðhöfundar Iris Edda Nowenstein (fyrsti höf./first author) og Sigríður Magnúsdóttir. Transdisciplinary Approaches to Language Variation, Tromsø, 19. - 20. apríl. SentenceComprehension ...
28. október 2017: "Icelandic Long Distance Reflexives revisited. Learning about them and from them since 1975." NELS 48, University of Iceland, Reykjavík. Icelandic Long Distance Reflexives-revisited
27. september 2017: "OV - and what else?" OV and VO in the Scandinavian Languages and beyond. Uppsala University - Campus Gotland, Visby. OV - and what else?
30. júlí 2017: "Interpreting non-canonical word orders: Attrition and ageing effects." Meðhöfundar Iris Edda Nowenstein (fyrsti höf./first author) og Sigríður Magnúsdóttir. Veggspjald (poster), LSA í Lexington, Kentucky.Interpreting Non-canonical word order
18. maí 2017: ""Alternative Facts" in Icelandic syntax." Taking the langue view. A symposium for Stephen R. Anderson, Yale University. "Alternative facts" in Icelandic Syntax
21. maí 2016: "There is no “Icelandic A and B” nor “Faroese 1 and 2”. GLAC 22, Reykjavík. There is no "Icelandic A and B" nor "Faroese 1 and 2"
6. apríl 2016: Hvað getum við lært um íslensku af Vestur-Íslendingum? ['What can we learn about Icelandic from speakers of North American Icelandic?']. Félag íslenskra fræða, Reykjavík. Hvað getum við lært um íslensku af Vestur-Íslendingum?
12. mars 2016: "Leitið og þér munuð finna. Um íslensku í Vesturheimi á 21. öld." ['Search and you will find. On North American Icelandic in the 21st Century']. Málstofa á Hugvísindaþingi ['Workshop at the Humanities Congress'], Reykjavík. Leitið og þér munuð finna
26. febrúar 2016: "Incomplete Acquisition and Language Attrition in Different Settings." DGfS 2016, Konstanz. Incomplete Acquisition and Attrition
2. desember 2015: "Um orðaröð (V2 og V3) í vesturíslensku / On V2 and V3 in North American Icelandic. Co-presenters Birna Arnbjörnsdóttir and Iris Edda Nowenstein. Ráðstefna um vesturíslensku og önnur erfðarmál / Workshop on North American Icelandic and other heritage languages, Reykjavík. Um orðaröð í vesturíslensku
30. maí 2015: "The Icelandic NIP: Why Isn't It Evolving as Predicted?" Poster at DiGS 17, Reykjavík. The Icelandic NIP: Why isn't it evolving ...
21. apríl 2015: "Den nye upersonlige/passive konstruktion i islandsk: Oprindelse og udbredelse. ['The new impersonal/passive construction in Icelandic. Origin and diffusion']. Den sociolingvistiske studiekreds KU, Kaupmannahöfn. Den upersonlige/passive konstruktion i islandsk
6. nóvember 2014: "The New Impersonal/Passive in Icelandic: Development in Real Time and Predictions for the Future." Nordisk syntaxhistoria, Stockholm. The New Impersonal/Passive in Icelandic
19. október 2014: Sociolingvistisk forskning på Island och viktiga restproblem. Sociolingvistisk forskning ...
8. maí 2014: Färöiskan - mitt emellan isländskan och danskan. Polens unga nordistik, Poznan. Färöiskan - mitt emellan isländskan och danskan
15. mars 2014: Nei, íslenska er ekki útlenska. Hugvísindaþing, Háskóla Íslands. Nei íslenska er ekki útlenska
14. mars 2014: Hvernig falla föll í gleymsku? Um andlagsfall og önnur föll í vesturíslensku og í málstoli. Meðhöf. Sigríður Mjöll Björnsdóttir. Hvernig falla föll í gleymsku?
31. janúar 2014: Jón Rúnar Gunnarsson og upphaf almennra málvísinda við Háskóla Íslands. Jón R Gunnarsson og almenn málvísindi við HÍ
20. september 2013: "North American Icelandic: Some Elicitation Methods ..." 4th Annual Workshop on Immigrant Languages in the Americas, Háskóla Íslands. North American Icelandic: Some Elicitation Methods
25. ágúst 2013. "Tilbrigði í færeyskri og íslenskri setningagerð." Frændafundur, Þórshöfn.
14. maí 2013. "Testing an "Apparent Time Prediction" in Real Time." 25th Scandinavian Conference of Linguistics, Háskóla Íslands. Testing and "Apparent Time Prediction" in Real Time
16. mars 2013. "Tilbrigði í íslensku hljóðkerfi og setningagerð og málbreytingar í rauntíma." Hugvísindaþing Háskóla Íslands.
15. október 2012: "How Do Languages Change?" Fyrirlestur í Linguistic Colloquium við University of California í San Diego. (Þriðja gerð, endurskoðuð, af fyrirlestri með sama nafni.)
6. september 2012: "How Do Languages Change?" Boðsfyrirlestur, Lundarháskóla, 6. september. (Endurskoðuð og breytt gerð af fyrirlestri sem var fluttur við Bostonháskóla 23. apríl.)
14. ágúst 2012: "On Quantity and Quality in Variation Studies". Boðsfyrirlestur, N’CLAV Grand Meeting, Osló (Lysebu).
23. apríl 2012: How do languages change? Boðsfyrirlestur [Invited talk], Boston University. How do languages change?
20. apríl 2012: When is orthography optimal? Boðsfyrirlestur [Invited talk], Boston University. When is orthography optimal?
22. mars 2012: Object Shift in (older) Icelandic and Faroese: What does it tell us? Alþjóðleg ráðstefna um andlagsfærslu [International workshop on Object Shift], Gautaborg.
25. mars 2011: Málbeytingar í sýndartíma og rauntíma [Linguistic change in real time and apparent time]. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands 25. mars. Málbreytingar í sýndartíma og rauntíma
25. febrúar 2011: Icelandic A, B, C, D ...? Or: How Long is the Icelandic Alphabet? Fyrirlestur á ársfundi DGfS (Deutsche Gesellschaft für Sprachwissenschaft) í Göttingen. Icelandic A, B, C, D ...
11. desember 2010: How Can V2 Vary? NORMS-ráðstefna [NORMS-workshop]: The Nature, Triggers and Effects of Verb Movement, Amsterdam. How can V2 Vary?
8. október 2010: The Icelandic variation projects RÍN, IceDiaSyn, FarDiaSyn & RAUN: An overview and some sociolinguistic results. Yfirlitsfyrirlestur fluttur á ráðstefnunni Nordic Language Variation: Grammatical, Sociolinguistic and Infrastructural Perspectives, Reykjavík. NLVNReykPres
8. október 2010: An overview of Icelandic variation projects. Veggspjald (poster) á ráðstefnunni Nordic Language Variation: Grammatical, Sociolinguistic and Infrastructural Perspectives, Reykjavík.
8. október 2010: RÍN in the 1980s: Phonological variation in Icelandic. Veggspjald (poster) á ráðstefnunni Nordic Language Variation: Grammatical, Sociolinguistic and Infrastructural Perspectives, Reykjavík. (Meðhöf. Kristján Árnason.)
8. október 2010: The extended progressive in Icelandic. Veggspjald (poster) á ráðstefnunni Nordic Language Variation: Grammatical, Sociolinguistic and Infrastructural Perspectives, Reykjavík. (Meðhöf. Theódóra A. Torfadóttir.)
8. október 2010: RAUN: Linguistic Change in Real Time in the Phonology and Syntax of Icelandic. (Meðhöf. Sigríður Sigurjónsdóttir og Þórhallur Eyþórsson.) Veggspjald (poster) á ráðstefnunni Nordic Language Variation: Grammatical, Sociolinguistic and Infrastructural Perspectives, Reykjavík.
23. ágúst 2010: Tilbrigði í færeyskri setningagerð - yfirlit. Fluttur á ráðstefnunni Málstofa um tilbrigði í færeysku máli, Reykjavík.
23. júní 2010: Ideal Speakers and Other Speakers. Boðsfyrirlestur á Edisyn 4, Donosta/San Sebastian.
6. mars 2010: Innri og ytri breytileiki í fallmörkun. Fyrirlestur á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, Reykjavík.