CV

English CV, May 2021

Már Jónsson
prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands
Fæddur í Reykjavík 19. janúar 1959
Heimilisfang: Birkimelur 10a, 107 Reykjavík
Vinnusími: 5254245; farsími 8620606.
Vinnustaður: Árnagarður, herbergi 403
Póstur: Gimli 107, Háskóli Íslands, 107 Reykjavík
Netfang: marj@hi.is
Heimasíða: www.uni.hi.is/marj

MENNTUN
- Stúdentspróf frá Ulrikke Pihls skole í Björgvin, Noregi, vorið 1977.
- BA frá Háskóla Íslands, júní 1980. Sagnfræði og félagsfræði. Heiti ritgerðar: Jarðeignir og jarðeigendur í Vestur-Ísafjarðarsýslu 1658-1805.
- Cand.mag. frá Háskóla Íslands, október 1985. Sagnfræði. Heiti ritgerðar: Dulsmál á Íslandi 1600-1920.
- Dr.Phil. frá Háskóla Íslands, júlí 1993. Sagnfræði. Heiti ritgerðar: Blóðskömm á Íslandi 1270-1870.

Annað nám
- Háskólinn í Björgvin, haustmisseri 1978. Fjölskyldu- og kvennasaga (mellomfag).
- Université de Paris I. Sorbonne, 1980-1983. Franska og sagnfræði.
- École des Hautes Études en Sciences Sociales í París sem étudiant libre veturinn 1985-1986. Félagssaga og söguleg lýðfræði.