Rit - Writings

Ritaskrá 1. janúar 2011

Bækur

- Blóðskömm á Íslandi 1270-1870. Reykjavík 1993.

- Árni Magnússon. Ævisaga. Reykjavík 1998.

- Dulsmál 1600-1900: fjórtán dómar og skrá. Már Jónsson bjó til prentunar og skrifar inngang. Heimildasafn Sagnfræðistofnunar 2. Reykjavík 2000.

- Skjalalestur. Sýnishorn ritheimilda. Reykjavík 2001 og 2003 (meðhöfundur Kristjana Kristinsdóttir).

- Til merkis mitt nafn. Dómabækur Markúsar Bergssonar sýslumanns Ísafjarðarsýslu 1711-1729. Már Jónsson tók saman. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar 6. Reykjavík 2002.

- Jónsbók. Lögbók Íslendinga. Már Jónsson tók saman. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar 8. Reykjavík 2004.

- Guðs dýrð og sálnanna velferð. Prestastefnudómar Brynjólfs biskups Sveinssonar 1639-1674. Már Jónsson tók saman. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar 10. Reykjavík 2005.

- Járnsíða og kristinréttur Árna Þorlákssonar. Haraldur Bernharðsson, Magnús Lyngdal Magnússon og Már Jónsson tóku saman. Smárit Sögufélags. Reykjavík 2005.

- Í nafni heilagrar guðdómsins þrenningar. Prestastefnudómar Jóns biskups Vídalíns árin 1698-1720. Már Jónsson og Skúli Ólafsson tóku saman. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar 12. Reykjavík 2006.

- Eftir skyldu míns embættis. Prestastefnudómar Þórðar biskups Þorlákssonar árin 1675-1697. Már Jónsson og Gunnar Örn Hannesson tóku saman. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar 12. Reykjavík 2008.

- Galdrar og siðferði í Strandasýslu á síðari hluta 17. aldar. Már Jónsson tók saman. Hólmavík 2008.

 

Þýðingar

Ezio Ornato, Lofræða um handritamergð. Hugleiðingar um bóksögu miðalda. Þýðendur Björg Birgisdóttir og Már Jónsson. Ritsafn Sagnfræðistofnunar 36. Reykjavík 2003.

Jean-Jacques Rousseau, Samfélagssáttmálinn. Íslensk þýðing eftir Björn Þorsteinsson og Má Jónsson sem einnig ritar inngang. Lærdómsrit Bókmenntafélagsins. Reykjavík 2004.

Patricia Boulhosa, Gamli sáttmáli. Tilurð og tilgangur. Smárit Sögufélags. Reykjavík 2006.

Selma Huxley Barkham, „Hver var Martín de Villafranca?“ Ársrit Sögufélags Ísfirðinga 46 (2006), bls. 21-25.

Henrike Knörr, „Baskneskir hvalveiðimenn við Ísland. Tvítyngd orðasöfn frá 17. og 18. öld.“ Ársrit Sögufélags Ísfirðinga 46 (2006), bls. 27-34.

 

 

Ritstjórn

Patricia Boulhosa, Gamli sáttmáli. Tilurð og tilgangur. Smárit Sögufélags. Reykjavík 2006.

Hildur Biering, Barnauppeldisins heilaga skylda. Barnavernd á fyrri hluta 19. aldar. Smárit Sögufélags. Reykjavík 2006.

 

Fræðigreinar

- „Konur fyrirgefa körlum hór.“ Ný saga 1 (1987), bls. 70-78.

- „Barnsfeðranir og eiðatökur á 17. öld.“ Ný saga 3 (1989), bls. 34-46.

- „Ég er að gefa þjóðinni sögu.“ Viðtal við Gunnar Karlsson í samvinnu við Ragnheiði Mósesdóttur. Ný saga 3 (1989), bls. 29-33. Endurprentað í Gunnar Karlsson, Að læra af sögu. Greinasafn um sögunám. Ritsafn Sagnfræðistofnunar 30. Reykjavík 1992, bls. 88-94.

- „Þjóðfélög sem ekki hirða um sögu sína eru minnislaus og blind. Már Jónsson ræðir við franska sagnfræðinginn Jacques Le Goff.“ Ný saga 3 (1989), bls. 75-81.

- „Skagfirskir hórkarlar og barnsmæður þeirra á fyrri hluta 19. aldar.“ Skagfirðingabók 19 (1990), bls. 103-27.

- „Sautján konur. Forboðnir liðir í kristinrétti Árna Þorlákssonar 1275.“ Yfir Íslandsála. Afmælisrit til heiðurs Magnúsi Stefánssyni. Reykjavík 1991, bls. 147-66.

- „Óheft kynhvöt karla á fyrri tíð.“ Ný saga 5 (1991), bls. 4-10.

- „Dulsmál í Landnámi Ingólfs 1600-1900.“ Landnám Ingólfs 4 (1991), bls. 22-41.

- „Sannleikar sagnfræði.“ Skírnir 167 (1992), bls. 440-50.

- „Ofbráðar barneignir.“ Sagnir 13 (1992), bls. 64-67.

- „Blóðskömm og dulsmál í Suðureyjum 1610.“ Breiðfirðingur 50 (1992), bls. 128-41.

- „Setningar og söguþræðir eða um sagnfræði, skáldskap og bókmenntafræði.“ Sagnir 14 (1993), bls. 63-66.

- „Defining Incest by the Word of God: Northern Europe 1520-1740.“ History of European Ideas 18 (1994), bls. 853-67.

- „Incest and the Word of God: Early Sixteenth Century Protestant Debates.“ Archiv für Reformationsgeschichte 85 (1994), bls. 96-118.

- „Stafrétt og bandrétt að heita má: alelstu uppskriftir Árna Magnússonar.“ Vöruvoð ofin Helga Þorlákssyni fimmtugum. Reykjavík 1995, bls. 52-56.

- „Var þar mokað af miklum usla. Fyrsta atrenna að Gullskinnutexta Njálu.“ Þorlákstíðir sungnar Ásdísi Egilsdóttur fimmtugri. Reykjavík 1996, bls. 52-55.

- „Vinur vina sinna. Árni Magnússon leggur á ráðin og falsar bréf.“ Bókahnútur brugðinn Ólöfu Benediktsdóttur fimmtugri. Reykjavík 1997, bls. 57-60.

- „Scribal inexactitude and scholarly misunderstanding: a contribution to the study of Vatnshyrna.“ Frejas Psalter. En psalter i 40 afdelinger til brug for Jonna Louis-Jensen. Kaupmannahöfn 1997, bls. 119-27.

- „Síðustu misseri Árna Magnússonar.“ Ný saga 9 (1997), bls. 87-94.

- „Sagnfræðirannsóknir og almannaheill.“ Skírnir 171 (haust 1997), bls. 487-95.

- Árni Magnússon, „Um sögu - De historiâ.“ Hanna Óladóttir þýddi, Már Jónsson ritar formála. Tímarit Máls og menningar 59, 1 (1998), bls. 66-72.

- „Membrana Magnussen eða kvenmannsleysi fræðimanns.“ Íslenska söguþingið 1997. Ráðstefnurit II. Reykjavík 1998, bls. 15-24.

- „Þórður biskup Þorláksson og söfnun íslenskra handrita á síðari hluta 17. aldar.“ Frumkvöðull vísinda og mennta. Þórður Þorláksson biskup í Skálholti. Ritstjóri Jón Pálsson. Reykjavík 1998, bls. 179-96.

- „Verðmæti ættartölurita í vitund Árna Magnússonar.“ Guðrúnarhvöt kveðin Guðrúnu Ásu Grímsdóttur fimmtugri. Reykjavík 1998, bls 70-71.

- „Eins hans helsta sögubók. Þorsteinn Björnssons tabte bind.“ Petersillie dyrket til Peter Springborg den 28. januar 1998. Amager 1998, bls. 1-3.

-  „Lorenzo Valla, Árni Magnússon og erlent samhengi íslenskra fræða.“ Tímarit Máls og menningar 60, 3 (1999), bls. 100-107.

- „Fortíðin á hreyfimynd.“ Heimur kvikmyndanna. Ritstjóri Guðni Elísson. Reykjavík 1999, bls. 969-72.

- „Arnas Magnæus Islandus. A visiting scholar in Leipzig, 1694-96.“ Lias 26 (1999), bls. 213-32.

- „Recent trends (or their lack) in Icelandic manuscript studies.“ Gazette du livre médiéval 36 (2000), bls. 11-16.

- „Stúlkur lifa útburð barna af fyrir liðveislu presta: tvær sögur.“ Ægisif reist Bergljótu Soffíu Kristjánsdóttur fimmtugri. Reykjavík 2000, bls. 68-69.

- „Um Eddurit Jóns Guðmundssonar lærða.“ Andmælaræða við doktorsvörn Einars Gunnars Péturssonar 13. júní 1998. Gripla 11 (2000), bls. 284-99.

- „Getuleysi útgefenda?“ Skírnir 175 (haust 2001), bls. 510-29.

- „Textatengsl nokkurra elstu handrita Jónsbókar.“ Líndæla. Sigurður Líndal sjötugur. Reykjavík 2001, bls. 373-89.

- „Forskeyttar forsetningar í miðaldahandritum.“ Íslenskt mál 22 (2001), bls. 167-76.

- „Kristín Hákonardóttir og löggjöf á síðari hluta 13. aldar.“ Jocoseria Arna-Mariniana. Seksogtyve udvalgte dels kortvillige, dels alvorlige Historier, hvorved Mariane Overgaard kan opbygges. Kaupmannahöfn 2001, bls. 49-51.

- „Tölvuskráning fornbréfa og apógrafa.“ Annað íslenska söguþingið. Ráðstefnurit II. Ritstjóri Erla Hulda Halldórsdóttir. Reykjavík 2002, bls. 33-41.

- „Hallgrímur með linan flibba. Nauðsyn nútímastafsetningar.“ Annað íslenska söguþingið. Ráðstefnurit II. Ritstjóri Erla Hulda Halldórsdóttir. Reykjavík 2002, bls. 124-33.

- „Kynnisferð um krókaleiðir handrita og skjala.“ Skírnir 177 (haust 2002), bls. bls. 423-38.

- „Fyrstu línur á blaðsíðum skinnhandrita: fyrir ofan eða neðan efsta strik?“ Gripla 13 (2002), bls. 217-30.

- „Íslensk handrit frá miðöldum.“ Morgunblaðið, sunnudagur 13. október 2002, bls. 18-19.

- „Handritin heima. Af sýningu og bók.“ Saga 41, 2 (2002), bls. 187-98.

- „An Icelandic medieval manuscript in the Firestone Library: Princeton MS. 62.“ The Princeton University Library Chronicle 64:1 (Autumn 2002), bls. 163-74.

- „Guds ord og döden. Danske teologer og blodskam 1690-1730.“ Kirkehistoriske Samlinger 2003, bls. 63-80.

- „Siguróp andskotans eða reiði guðs? Tvær bækur um galdra á 17. öld.“ Skírnir 177 (vor 2003), bls. 185-206.

- „Megindlegar handritarannsóknir“ [Inngangur]. Ezio Ornato, Lofræða um handritamergð. Hugleiðingar um bóksögu miðalda. Reykjavík 2003, bls. 7-34.

- „Formálsorð.“ Saga 42:1 (2004), bls. 131-32. (Einnig umsjón með sex greinum í málstofu um kosti og ókosti yfirlitsrita á bls. 133-75.)

- „Inngangur.“ Jean-Jacques Rousseau, Samfélagssáttmálinn. Íslensk þýðing eftir Björn Þorsteinsson og Má Jónsson sem einnig ritar inngang. Lærdómsrit Bókmenntafélagsins. Reykjavík 2004, bls. 9-56 og 255-58.

- „Grunnavíkur-Jón sem heimild um Árna Magnússon.“ Glerharðar hugvekjur þénandi til þess að örva og upptendra Þórunni Sigurðardóttur fimmtuga. Reykjavík 2005, bls. 48-51.

- „La faible participation des morisques expulsés dans la course barbaresque.“ Revue d’histoire maghrébine 32:119 (júní 2005), bls. 7-16.

- „Endurreisn Þjóðminjasafns = Endurmat á sögunni?“ Saga 43:1 (2005), bls. 168-74.

- „Fjárreiður hjóna á 17. og 18. öld.“ Vefnir 2006 – sjá http://vefnir.bok.hi.is/

- „Gamli sáttmáli - er hann ekki til?“ Lesbók Morgunblaðsins 9. september 2006, bls. 10.

- „Réttarfar og refsilöggjöf.“ Bjarki Bjarnason, Ísland í aldanna rás 1800-1899. Saga lands og þjóðar ár frá ári. Reykjavík 2006, bls. 270-71.

- „Gamli sáttmáli 1862.“ Varði reistur Guðvarði Má Gunnlaugssyni fimmtugum. Reykjavík 2006, bls. 87-89.

- „Skýringar Árna Magnússonar við eigið dróttkvæði frá 1689.“ Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason sextugan. Reykjavík 2006, bls. 163-65.

- „Aðdragandi og ástæða Spánverjavíga haustið 1615.“ Ársrit Sögufélags Ísfirðinga 46 (2006), bls. 57-96.

- „Elsta hreppsbók á Íslandi: Reykholtsdalur 1643-1785.“ Borgfirðingabók 8 (2007), bls. 65-76.

- „Hvað tekur við? Aðdragandi um upplausnarhugtakið.“ Þriðja íslenska söguþingið. Ráðstefnurit. Ritstjórar Benedikt Eyþórsson og Hrafnkell Lárusson. Reykjavík 2007, bls. 154-57.

- „Menningartengd ferðaþjónusta og sagnfræðirannsóknir.“ Þriðja íslenska söguþingið. Ráðstefnurit, bls. 327-32.

- „Efasemdir um sáttmála Íslendinga og Noregskonungs árið 1262.“ Þriðja íslenska söguþingið. Ráðstefnurit, bls. 399-406.

- „The expulsion of the last Muslims from Spain in 1609-1614: the destruction of an Islamic periphery.“ Journal of Global History 2:2 (2007), bls. 195-212.

- „¡Que salgan todos! The dire need for a political history of the expulsion of the moriscos.“ Aljamía 19 (2007), bls. 105-10.

- „Orðafar og afdrif Halldórs Finnbogasonar árin 1684-1685.“ Íslenzk menning II. Til heiðurs Sigurði Gylfa Magnússyni á fimmtugsafmæli hans. Ritstjóri Magnús Þór Snæbjörnsson. Reykjavík 2007, bls. 129-36.

- „Íslensk handrit frá miðöldum með sérstöku tilliti til Austfjarða.“ Skriðuklaustur. Evrópskt miðaldaklaustur í Fljótsdal. Ritstjórar Hrafnkell Lárusson og Steinunn Kristjánsdóttir. Fræðirit Gunnarsstofnunar 1. Skriðuklaustri 2008, bls. 83-91.

- „Ákvæði Jónsbókar um galdra. Uppruni og áhrif.“ Galdramenn. Galdrar og samfélag á miðöldum. Ritstjóri Torfi H. Tulinius. Reykjavík 2008, bls. 85-94.

- „Sorgarsaga Reykjarfjarðarbókar.“ Sturlaðar sögur sagðar Úlfari Bragasyni sextugum. Reykjavík 2009, bls. 94-96.

- „Skrifarinn Ásgeir Jónsson frá Gullberastöðum í Lundarreykjadal.“ Heimtur. Ritgerðir til heiðurs Gunnari Karlssyni sjötugum. Ritstjórar Guðmundur Jónsson, Helgi Skúli Kjartansson og Vésteinn Ólason. Reykjavík 2009, bls. 282-97.

- „Denmark-Norway as a Potential World Power in the Early Seventeenth Century.“ Itinerario 2009/2, bls. 17-27.

- „Frásagnir miðalda og söguþrá samtímans. Ádrepa um æskilegt útgáfuátak.“ Saga 47:2 (2009), bls. 147-57.

- „Barneignir utan hjónabands.“ Bjarki Bjarnason, Ísland í aldanna rás 1700-1799. Reykjavík 2009, bls. 277.

- „Manuscript Hunting and the Challenge of Textual Variance in Late Seventeenth-Century Icelandic Studies.“ The Making of the Humanities. Ritstjórar Rens Bod, Jaap Maat og Thijs Weststeijn. Amsterdam: Amsterdam University Press, 2010, bls. 309-21.

 

Ritdómar í tímaritum

- Jón Óskar, Konur fyrir rétti. Reykjavík 1987. Tímarit Máls og menningar 48, 2 (1987), bls. 255-58.

- Trausti Einarsson, Hvalveiðar við Ísland 1600-1939. Reykjavík 1987. Tímarit Máls og menningar 49, 2 (1988), bls. 252-55.

- Þórunn Valdimarsdóttir, Snorri á Húsafelli. Saga frá 18. öld. Reykjavík 1989. Tímarit Máls og menningar 51, 3 (1990), bls. 103-10.

- Til varnar kynhvötinni. Inga Huld Hákonardóttir, Fjarri hlýju hjónasængur. Öðruvísi Íslandssaga. Reykjavík 1993. Skírnir 168 (vor 1994), bls. 248-55.

- Gunnar Harðarson, Littérature et spiritualité en Scandinavie mediévale. La traduction norroise de De arrha animae de Hugues de Saint-Victor. Étude historique et édition critique. París-Turnhout 1995. Saga 34 (1996), bls. 355-59.

- Gísli Pálsson, The Textual Life of Savants. Ethnography, Iceland and the Linguistic Turn. Chur (Sviss) 1995. Saga 35 (1997), bls. 275-78.

- William Ian Miller, Bloodtaking and Peacemaking: Feud, Law, and Society in Saga Iceland. Chicago og London 1990 (Paperback edition 1996). The European Legacy 13 (1998), bls. 113-14.

- Eva Österberg (útg.), Socialt och politisk våld. Perspektiv på svensk historia. Lund 2002. Scandinavian Journal of History 28 (2003), bls. 135-36.

- Hrefna Róbertsdóttir, Landsins forbetran. Innréttingarnar og verkþekking í ullarverksmiðjum átjándu aldar. Reykjavík 2001. Scandinavian Journal of History 28 (2003), bls. 285-86.

- Writing Peasants. Studies on Peasant Literacy in early modern Northern Europe. Edited by Klaus-Joachim Lorenzen-Schmidt and Bjørn Poulsen. Aarhus 2002. Journal of Social History 2004, bls. 277-79.

- Los moriscos de Cortes y los Pallás. Documentos para su estudio. Útgefendur Jorge Antonio Catalá Sanz og Pablo Pérez García. Valencia 2002. Aljamía 16 (2004)., bls. 266-72.

- Jens Rydström, Sinners and Citizens. Bestiality and Homosexuality in Sweden, 1880-1950. Chicago og London 2003. American Historical Review 2004, bls. 1659-60.

- Peter Ericsson, Stora nordiska kriget. Karl XII och det ideologiska tilltalet. Uppsala 2002. Scandinavian Journal of History 29 (2004), bls. 295-96.

- Jón Ólafsson úr Grunnavík, Relatio af Kaupinhafnarbrunanum sem skeði í október 1728. Dagbók 1725-1731 og fleiri skrif. Útgefandi Sigurgeir Steingrímsson. Reykjavík 2005. Saga 44:1 (2006), bls. 256-58.

- Rodrigo de Zayas, Los moriscos y el racismo de estado. Creación, persecución y deportación (1499-1612), Córdoba (Editorial Almuzara), 2006, 671 págs. Aljamía 19 (2007), bls. 532-35.

- Leonard Patrick Harvey, Muslims in Spain, 1500 to 1614. Chicago and London 2005; Mary Elizabeth Perry, The Handless Maiden: Moriscos and the Politics of Religion in Early Modern Spain. Princeton and Oxford 2005; Benjamin Ehlers, Between Christians and Moriscos: Juan de Ribera and Religious Reform in Valencia, 1568-1614. Journal of Social History 2007, bls. 223-28.

- Færeyinga saga. Ólafs saga Tryggvasonar eftir Odd munk Snorrason. Ólafur Halldórsson gaf út. Íslenzk fornrit XXV. Reykjavík 2006; Sverris saga. Þorleifur Hauksson gaf út. Íslenzk fornrit XXX. Reykjavík 2007. Saga 46:1 (2008), bls. 217-19.

- Jón Ma. Ásgeirsson og Þórður Ingi Guðjónsson, Frá Sýrlandi til Íslands. Arfur Tómasar postula. Reykjavík 2007. Saga 47:1 (2009), bls. 258-59.

- Henri Lapeyre, Géographie de l’Espagne morisque. París 1959. Saga 48:2 (2010), bls. 30-31.

- Agnes Arnórsdóttir, Property and Virginity. The Christianization of Marriage in medieval Iceland 1200-1600. Árósum 2010. Saga 48:2 (2010), bls. 241-44.

 

Vísindavefur Háskóla Íslands

- Erfðaefni í íslenskum skinnhandritum, mars 2001 (með Guðmundi Eggertssyni).

- Blóðskömm fyrr á öldum, nóvember 2003.

- Árni Magnússon, ágúst 2004.

- Stóridómur, ágúst 2004.

- Er einhver sérstök fræðigrein sem fæst við rannsóknir á handritum? Birt 26. apríl 2006.

- Hvaða handrit Íslendinga töpuðust í brunanum í Kaupmannahöfn? Birt 2. maí 2006.

- Hvenær komu handritin aftur til Íslands og var það sjálfsagt mál að fá þau hingað? Birt 4. maí 2006.

- Er það siðlaust eða óheilbrigt að systkinabörn gifti sig og eignist börn? Birt 23. apríl 2008.

- Getur það staðist að Gamli sáttmáli sé bara seinni tíma tilbúningur? Birt 24. nóvember 2010.