Fræðigreinar - Articles

Már Jónsson
Sagnfræðistofnun
Háskóli Íslands

2016–2020
- „An Icelandic Noctuary of 1794.“ Scripta Islandica 71 (2020), bls. 123-153.
- „Probate Proceedings and Inheritance in Eighteenth-century Iceland.“ Nordic Inheritance Law through the Ages. Spaces of Action and Legal Strategies. Ritstjórar Marianne Holdgaard, Auður Magnúsdóttir og Bodil Selmer. Leiden og Boston: Brill 2020, bls. 210-230.
- „Þrjú skagfirsk galdramál árin 1674–1678.“ Skagfirðingabók 40 (2020), bls. 94-111.
- „Víg Spánskra og hvalveiðar við Ísland á fyrri hluta 17. aldar.“ Á fjarlægum ströndum. Tengsl Íslands og Spánar í aldanna rás. Ritstjórar Kristín G. Jónsdóttir og Erla Erlendsdóttir. Reykjavík: Háskólaútgáfan 2020, bls. 43-64.
- „Sorgarviðbrögð Sæmundar Hólm vegna Skaftárelda.“ Nýtt Helgakver. Rit til heiðurs Helga Skúla Kjartanssyni sjötugum 1. febrúar 2019. Ritstjórar Guðmundur Jónsson, Gunnar Karlsson, Ólöf Garðarsdóttir og Þórður Helgason. Reykjavík: Sögufélag 2019, bls. 167-181.
- „Tómas Sæmundssons reise til Hellas og Tyrkia i 1833.“ Opuscula 17 (2019), bls. 9-38.
- „Tómas Sæmundsson í Aþenu.“ Þórðargleði slegið upp fyrir Þórð Inga Guðjónsson fimmtugan. Reykjavík: Mettusjóður 2018, bls. 60–62.
- „Bókakostur á Suðureyri við Súgandafjörð árin 1825–1842.“ Gott skálkaskjól veitt Gottskálki Jenssyni sextugum. Reykjavík: Mettusjóður 2018, bls. 64–66.
- „Hvar lærði Jón Gissurarson?“ Hallamál rétt Haraldi Bernharðssyni fimmtugum. Reykjavík: Mettusjóður 2018, bls. 69–71.
- „Þetabrot Njálu og Gullskinna: systur eða sama konan?“ Gripla 28 (2017), bls. 237–258.
- „Skáldsagan Piltur og stúlka: prófarkir, prentun, dreifing, sala.“ Saga 54:2 (2016), bls. 143–171.
- „Securing inheritance. Probate proceedings in the Nordic countries 1600–1800.“ Sjuttonhundratal. Nordic Yearbook for Eighteenth-Century Studies 13 (2016), bls. 7–30.

2011-2015
- „Árni Magnússon, an early-modern collector of medieval manuscripts.“ Tabularia 15 (2015), bls. 121–131; sjá vefslóð.
- „The Killings of 1615: Antecedents and Plausible Causes.“ Basque Whaling in Iceland in the XVII century. Legal Organization, Cultural Exchange and Conflicts of the Basque Fisheries in the North Atlantic. Ritstjórar Xabier Irujo og Viola G. Miglio. Santa Barbara 2015, bls. 139–154
- „The Size of Medieval Icelandic Legal Manuscripts.“ The Power of the Book. Medial Approaches to Medieval Nordic Legal Manuscripts. Editors Lena Rohrbach and Patricia Pires Boulhosa. Berlin: Nordeuropa Institut 2014, bls. 25–38.
- „Andmæli við doktorsvörn Sigurgeirs Guðjónssonar.“ Saga 52:2 (2014), bls. 109-119.
- „Raunir handritasafnarans: Vestfjarðaleiðangur Árna Magnússonar sumarið 1710.“ Handritasyrpa. Rit til heiðurs Sigurgeiri Steingrímssyni sjötugum. Ritstjóri Rósa Þorsteinsdóttir. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar 2014, bls. 23–39.
- „Jónsbókarhandrit frá 14. öld sem Árni Magnússon eignaðist ungur: AM 344 fol.“ Góssið hans Árna. Minningar heimsins í íslenskum handritum. Ritstjóri Jóhanna Katrín Friðriksdóttir. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar 2014, bls. 128–141.
- „Skrifuð Snorra Edda í Tjaldanesi.“ Matthías saga digitalis. Festschrift for Matthew James Driscoll. Kaupmannahöfn: Nordisk Forskningsinstitut 2014, bls. 85–89.
- „Bækur og brotin gleraugu rithöfundar.“ Saltari stilltur og sleginn Svanhildi Óskarsdóttur fimmtugri 13. mars 2014. Umsjón Þórunn Sigurðardóttir, Margrét Eggertsdóttir og Guðvarður Már Gunnlaugsson. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen 2014, bls. 58–60.
- „Hákarlaveiðar í Strandasýslu á öðrum fjórðungi 19. aldar.“ Strandapósturinn 46 (2014), bls. 99–118.
- „Systur skrifa. Bréf Maríu og Svanborgar Pétursdætra frá Skáleyjum til Einars bróður síns árin 1883-1885.“ Árbók Barðastrandarsýslu 2013, bls. 89–117.
- „Leikhúslíf og góðtemplarar á Ísafirði árin 1883–1885: Fáeinir textar.“ Ársrit Sögufélags Ísfirðinga 53 (2013), bls. 145–160.
- „Arnas Magnæus Islandus (1663–1730). An Early Enlightenment Historian and Collector of Medieval Manuscripts.“ The 18th Century and Europe. Editor Elizaria Ruskova. Sofia: St. Kliment University 2013, bls. 229–239.
- „Skiptabækur og dánarbú 1740–1900. Lagalegar forsendur og varðveisla.“ Saga 50:1 (2012), bls. 78–103.
- „Skrifað úr Skáleyjum 1882–1886. Tuttugu bréf frá foreldrum til einkasonar.“ Árbók Barðastrandarsýslu 2012, bls. 122–154.
- „Manuscript design in Medieval Iceland.“ From nature to script. Reykholt, Environment, Centre, and Manuscript Making. Editors Helgi Þorláksson and Þóra Björg Sigurðardóttir. Reykholt: Snorrastofa 2012, bls. 231–244.
- „Uses and Usability of Icelandic Medieval Books of Law.” Liber amicorum Ditlev Tamm. Law, history and culture. Ritstjóri Per Andersen. Kaupmannahöfn 2011, bls. 149–157.
- „Døtres arvelod i perioden 1160–1860.“ Arverettens handlingsrom. Strategier, relasjoner og historisk utvikling 1100–2000. Ritstjóri Einar Niemi. Rapporter til det 27. nordiske historikermøte. Tromsø 2011, bls. 70–82.
- „Tithe and Tribute in Thirteenth-Century Iceland.“ Taxes, tributes and tributary lands in the making of the Scandinavian kingdoms in the Middle Ages. Ritstjóri Steinar Imsen. Norgesveldet, Occasional Papers No. 2. Trondheim 2011, bls. 151-163 (meðhöfundur Patricia Pires Boulhosa).

2006–2010
- „Manuscript Hunting and the Challenge of Textual Variance in Late Seventeenth-Century Icelandic Studies.“ The Making of the Humanities. Ritstjórar Rens Bod, Jaap Maat og Thijs Weststeijn. Amsterdam: Amsterdam University Press 2010, bls. 309–321.
- „Sorgarsaga Reykjarfjarðarbókar.“ Sturlaðar sögur sagðar Úlfari Bragasyni sextugum. Reykjavík 2009, bls. 94–96.
- „Skrifarinn Ásgeir Jónsson frá Gullberastöðum í Lundarreykjadal.“ Heimtur. Ritgerðir til heiðurs Gunnari Karlssyni sjötugum. Ritstjórar Guðmundur Jónsson, Helgi Skúli Kjartansson og Vésteinn Ólason. Reykjavík 2009, bls. 282–297.
- „Denmark-Norway as a Potential World Power in the Early Seventeenth Century.“ Itinerario 2009/2, bls. 17–27.
- „Frásagnir miðalda og söguþrá samtímans. Ádrepa um æskilegt útgáfuátak.“ Saga 47:2 (2009), bls. 147–157.
- „Barneignir utan hjónabands.“ Bjarki Bjarnason, Ísland í aldanna rás 1700-1799. Reykjavík 2009, bls. 277.
- „Íslensk handrit frá miðöldum með sérstöku tilliti til Austfjarða.“ Skriðuklaustur. Evrópskt miðaldaklaustur í Fljótsdal. Ritstjórar Hrafnkell Lárusson og Steinunn Kristjánsdóttir. Fræðirit Gunnarsstofnunar 1. Skriðuklaustri 2008, bls. 83–91.
- „Ákvæði Jónsbókar um galdra. Uppruni og áhrif.“ Galdramenn. Galdrar og samfélag á miðöldum. Ritstjóri Torfi H. Tulinius. Reykjavík 2008, bls. 85–94.
- „Elsta hreppsbók á Íslandi: Reykholtsdalur 1643–1785.“ Borgfirðingabók 8 (2007), bls. 65–76.
- „Hvað tekur við? Aðdragandi um upplausnarhugtakið.“ Þriðja íslenska söguþingið. Ráðstefnurit. Ritstjórar Benedikt Eyþórsson og Hrafnkell Lárusson. Reykjavík 2007, bls. 154–157.
- „Menningartengd ferðaþjónusta og sagnfræðirannsóknir.“ Þriðja íslenska söguþingið. Ráðstefnurit, bls. 327–332.
- „Efasemdir um sáttmála Íslendinga og Noregskonungs árið 1262.“ Þriðja íslenska söguþingið. Ráðstefnurit, bls. 399–406.
- „The expulsion of the last Muslims from Spain in 1609–1614: the destruction of an Islamic periphery.“ Journal of Global History 2:2 (2007), bls. 195–212.
- „¡Que salgan todos! The dire need for a political history of the expulsion of the moriscos.“ Aljamía 19 (2007), bls. 105–110.
- „Orðafar og afdrif Halldórs Finnbogasonar árin 1684–1685.“ Íslenzk menning II. Til heiðurs Sigurði Gylfa Magnússyni á fimmtugsafmæli hans. Ritstjóri Magnús Þór Snæbjörnsson. Reykjavík 2007, bls. 129–136.
- „Fjárreiður hjóna á 17. og 18. öld.“ Vefnir 2006; sjá http://vefnir.bok.hi.is/
- „Gamli sáttmáli - er hann ekki til?“ Lesbók Morgunblaðsins 9. september 2006, bls. 10.
- „Réttarfar og refsilöggjöf.“ Bjarki Bjarnason, Ísland í aldanna rás 1800-1899. Saga lands og þjóðar ár frá ári. Reykjavík 2006, bls. 270-271.
- „Gamli sáttmáli 1862.“ Varði reistur Guðvarði Má Gunnlaugssyni fimmtugum. Reykjavík 2006, bls. 87-89.
- „Skýringar Árna Magnússonar við eigið dróttkvæði frá 1689.“ Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason sextugan. Reykjavík 2006, bls. 163-165.
- „Aðdragandi og ástæða Spánverjavíga haustið 1615.“ Ársrit Sögufélags Ísfirðinga 46 (2006), bls. 57-96.

2001-2005
- „Grunnavíkur-Jón sem heimild um Árna Magnússon.“ Glerharðar hugvekjur þénandi til þess að örva og upptendra Þórunni Sigurðardóttur fimmtuga. Reykjavík 2005, bls. 48-51.
- „La faible participation des morisques expulsés dans la course barbaresque.“ Revue d’histoire maghrébine 32:119 (júní 2005), bls. 7-16.
- „Endurreisn Þjóðminjasafns = Endurmat á sögunni?“ Saga 43:1 (2005), bls. 168-174.
- „Formálsorð.“ Saga 42:1 (2004), bls. 131-32. (Einnig umsjón með sex greinum í málstofu um kosti og ókosti yfirlitsrita á bls. 133-175.)
- „Inngangur.“ Jean-Jacques Rousseau, Samfélagssáttmálinn. Íslensk þýðing eftir Björn Þorsteinsson og Má Jónsson sem einnig ritar inngang. Lærdómsrit Bókmenntafélagsins. Reykjavík 2004, bls. 9-56 og 255-258.
- „Guds ord og döden. Danske teologer og blodskam 1690-1730.“ Kirkehistoriske Samlinger 2003, bls. 63-80.
- „Siguróp andskotans eða reiði guðs? Tvær bækur um galdra á 17. öld.“ Skírnir 177 (vor 2003), bls. 185-206.
- „Megindlegar handritarannsóknir“ [Inngangur]. Ezio Ornato, Lofræða um handritamergð. Hugleiðingar um bóksögu miðalda. Reykjavík 2003, bls. 7-34.
- „Tölvuskráning fornbréfa og apógrafa.“ Annað íslenska söguþingið. Ráðstefnurit II. Ritstjóri Erla Hulda Halldórsdóttir. Reykjavík 2002, bls. 33-41.
- „Hallgrímur með linan flibba. Nauðsyn nútímastafsetningar.“ Annað íslenska söguþingið. Ráðstefnurit II. Ritstjóri Erla Hulda Halldórsdóttir. Reykjavík 2002, bls. 124-133.
- „Kynnisferð um krókaleiðir handrita og skjala.“ Skírnir 177 (haust 2002), bls. bls. 423-438.
- „Fyrstu línur á blaðsíðum skinnhandrita: fyrir ofan eða neðan efsta strik?“ Gripla 13 (2002), bls. 217-130.
- „Íslensk handrit frá miðöldum.“ Morgunblaðið, sunnudagur 13. október 2002, bls. 18-19.
- „Handritin heima. Af sýningu og bók.“ Saga 41, 2 (2002), bls. 187-198.
- „An Icelandic medieval manuscript in the Firestone Library: Princeton MS. 62.“ The Princeton University Library Chronicle 64:1 (Autumn 2002), bls. 163-174.
- „Getuleysi útgefenda?“ Skírnir 175 (haust 2001), bls. 510-529.
- „Textatengsl nokkurra elstu handrita Jónsbókar.“ Líndæla. Sigurður Líndal sjötugur. Reykjavík 2001, bls. 373-389.
- „Forskeyttar forsetningar í miðaldahandritum.“ Íslenskt mál 22 (2001), bls. 167-176.
- „Kristín Hákonardóttir og löggjöf á síðari hluta 13. aldar.“ Jocoseria Arna-Mariniana. Seksogtyve udvalgte dels kortvillige, dels alvorlige Historier, hvorved Mariane Overgaard kan opbygges. Kaupmannahöfn 2001, bls. 49-51.

1996-2000
- „Recent trends (or their lack) in Icelandic manuscript studies.“ Gazette du livre médiéval 36 (2000), bls. 11-16.
- „Stúlkur lifa útburð barna af fyrir liðveislu presta: tvær sögur.“ Ægisif reist Bergljótu Soffíu Kristjánsdóttur fimmtugri. Reykjavík 2000, bls. 68-69.
- „Um Eddurit Jóns Guðmundssonar lærða.“ Andmælaræða við doktorsvörn Einars Gunnars Péturssonar 13. júní 1998. Gripla 11 (2000), bls. 284-299.
- „Lorenzo Valla, Árni Magnússon og erlent samhengi íslenskra fræða.“ Tímarit Máls og menningar 60, 3 (1999), bls. 100-107.
- „Fortíðin á hreyfimynd.“ Heimur kvikmyndanna. Ritstjóri Guðni Elísson. Reykjavík 1999, bls. 969-972.
- „Arnas Magnæus Islandus. A visiting scholar in Leipzig, 1694-96.“ Lias 26 (1999), bls. 213-232.
- Árni Magnússon, „Um sögu - De historiâ.“ Hanna Óladóttir þýddi, Már Jónsson ritar formála. Tímarit Máls og menningar 59, 1 (1998), bls. 66-72.
- „Membrana Magnussen eða kvenmannsleysi fræðimanns.“ Íslenska söguþingið 1997. Ráðstefnurit II. Reykjavík 1998, bls. 15-24.
- „Þórður biskup Þorláksson og söfnun íslenskra handrita á síðari hluta 17. aldar.“ Frumkvöðull vísinda og mennta. Þórður Þorláksson biskup í Skálholti. Ritstjóri Jón Pálsson. Reykjavík 1998, bls. 179-196.
- „Verðmæti ættartölurita í vitund Árna Magnússonar.“ Guðrúnarhvöt kveðin Guðrúnu Ásu Grímsdóttur fimmtugri. Reykjavík 1998, bls. 70-71.
- „Eins hans helsta sögubók. Þorsteinn Björnssons tabte bind.“ Petersillie dyrket til Peter Springborg den 28. januar 1998. Amager 1998, bls. 1-3.
- „Vinur vina sinna. Árni Magnússon leggur á ráðin og falsar bréf.“ Bókahnútur brugðinn Ólöfu Benediktsdóttur fimmtugri. Reykjavík 1997, bls. 57-60.
- „Scribal inexactitude and scholarly misunderstanding: a contribution to the study of Vatnshyrna.“ Frejas Psalter. En psalter i 40 afdelinger til brug for Jonna Louis-Jensen. Kaupmannahöfn 1997, bls. 119-127.
- „Síðustu misseri Árna Magnússonar.“ Ný saga 9 (1997), bls. 87-94.
- „Sagnfræðirannsóknir og almannaheill.“ Skírnir 171 (haust 1997), bls. 487-495.
- „Var þar mokað af miklum usla. Fyrsta atrenna að Gullskinnutexta Njálu.“ Þorlákstíðir sungnar Ásdísi Egilsdóttur fimmtugri. Reykjavík 1996, bls. 52-55.

1991-1995
- „Stafrétt og bandrétt að heita má: alelstu uppskriftir Árna Magnússonar.“ Vöruvoð ofin Helga Þorlákssyni fimmtugum. Reykjavík 1995, bls. 52-56.
- „Defining Incest by the Word of God: Northern Europe 1520-1740.“ History of European Ideas 18 (1994), bls. 853-867.
- „Incest and the Word of God: Early Sixteenth Century Protestant Debates.“ Archiv für Reformationsgeschichte 85 (1994), bls. 96-118.
- „Setningar og söguþræðir eða um sagnfræði, skáldskap og bókmenntafræði.“ Sagnir 14 (1993), bls. 63-66.
- „Sannleikar sagnfræði.“ Skírnir 167 (1992), bls. 440-450.
- „Ofbráðar barneignir.“ Sagnir 13 (1992), bls. 64-67.
- „Blóðskömm og dulsmál í Suðureyjum 1610.“ Breiðfirðingur 50 (1992), bls. 128-141.
- „Óheft kynhvöt karla á fyrri tíð.“ Ný saga 5 (1991), bls. 4-10.
- „Dulsmál í Landnámi Ingólfs 1600-1900.“ Landnám Ingólfs 4 (1991), bls. 22-41.
- „Sautján konur. Forboðnir liðir í kristinrétti Árna Þorlákssonar 1275.“ Yfir Íslandsála. Afmælisrit til heiðurs Magnúsi Stefánssyni. Reykjavík 1991, bls. 147-166.

1986-1990
- „Skagfirskir hórkarlar og barnsmæður þeirra á fyrri hluta 19. aldar.“ Skagfirðingabók 19 (1990), bls. 103-127.
- „Þjóðfélög sem ekki hirða um sögu sína eru minnislaus og blind. Már Jónsson ræðir við franska sagnfræðinginn Jacques Le Goff.“ Ný saga 3 (1989), bls. 75-81.
- „Ég er að gefa þjóðinni sögu.“ Viðtal við Gunnar Karlsson í samvinnu við Ragnheiði Mósesdóttur. Ný saga 3 (1989), bls. 29-33. Endurprentað í Gunnar Karlsson, Að læra af sögu. Greinasafn um sögunám. Ritsafn Sagnfræðistofnunar 30. Reykjavík 1992, bls. 88-94.
- „Barnsfeðranir og eiðatökur á 17. öld.“ Ný saga 3 (1989), bls. 34-46.
- „Konur fyrirgefa körlum hór.“ Ný saga 1 (1987), bls. 70-78.