Category Archives: Fréttir

Uni 2010 þemað er ekki samhæft við studdar útgáfur af PHP og mun kerfisstjórn því skipta því yfir í Uni 2011 þemað þar sem við á svo hægt sé að halda þessari þjónustu öruggri áður en hún verður lögð af.

Posted on: by reiknistofnun | Comments Off on Þemað "Uni 2010" er úrelt

Flutningur

Undanfarið hefur verið unnið að uppbyggingu nýs vélasalar reiknistofnunar.  Ferlið er er flókið og inniheldur fjölmarga verkþætti, meðal annars raunverulegan flutning véla milli vélasala. Reynt verður af fremsta megni að haga því þannig að notendur verði ekki varir við flutningana, … Continue reading

Posted in Fréttir

qTranslate-X

qTranslate íbótin sem var yfirgefin af skapara sínum fyrir nokkru hefur fengið arftaka.  Sú heitir qTranslate-X, og hefur verið sett inn ( óvirk að jafnaði ) á uni.  Notendur sem hafa notað qTranslate geta nú gert hana óvirka og virkjað qTranslate-X í … Continue reading

Posted in Fréttir, Leiðbeiningar

qTranslate vandamál

Fjölmálaíbótin qTranslate hefur verið með okkur á uni.hi.is frá byrjun. Að mörgu leyti er íbótin stórfín, gerir notendum mögulegt að setja fram efni á mörgum tungumálum. Hinsvegar hafa tæknileg gæði íbótarinnar verið vafasöm, hún hefur verið erfið í rekstri og … Continue reading

Posted in Fréttir

Enn er qTranslate vesen

qTranslate íbótin, sem hefur verið virk á uni.hi.is frá upphafi hefur valdið töluverðum vandræðum.  Það er einstaklingur sem þróar íbótina og hefur greinilega ekki tök á að fylgja henni alveg eftir.  Það nýjasta er að hann hefur dregið að uppfæra … Continue reading

Posted in Fréttir

Umbrotsvandi úr sögunni í bili

Eins og við er að búast höfðu fleiri en við lent í vanda með qTranslate, WP 3.3.1 og málsgreinaskil.  Félagi okkar, raido357, benti á lausn þar sem ákveðin virkni qTranslate er beinlínis fjarlægð úr kóðanum.  Við erum búin að gera þessa … Continue reading

Posted in Fréttir, Leiðbeiningar Umbrotsvandi úr sögunni í bili-->

Umbrotsvandi og lausn

Ágætu uni notendur. Okkur hafa borist ábendingar um að umbrot síðna á uni hafi brenglast í einhverjum tilfellum.  Helst eru það málsgreinaskil sem hverfa.  Vandinn virðist tengjast hinn alræmdu íbót qTranslate.  Þegar hún er virk virðist sú íbót eiga við … Continue reading

Posted in Fréttir, Leiðbeiningar Umbrotsvandi og lausn-->

Uni uppfærður á föstudaginn

Eftir hádegi, föstudaginn 2.mars 2012, stendur til að uppfæra WordPress kerfið sem uni.hi.is keyrir á.  Ef allt gengur að óskum verða notendur ekki varir við neina truflun.  Áætlaður tími uppfærslu er 30 mínútur.

Posted in Fréttir Uni uppfærður á föstudaginn-->

Uni fluttur á nýan vélbúnað

Nú í október var vefumsjónarkerfið sem uni.hi.is keyrir á uppfært í nýjustu útgáfu WordPress og um leið flutt á nýjan vélbúnað.  Nýja uppsetningin á að tryggja öruggara rekstrarumhverfi og snarpara kerfi.  Lesendur ættu ekki að verða varir við mikla breytingu, … Continue reading

Posted in Fréttir Uni fluttur á nýan vélbúnað-->

Uni bilar

Eins og notendur hafa ugglaust orðið varir við, fór þessi vefur og undirvefir hans niður í síðustu viku. Ástæðan var bilun í rosknum vefþjóni sem hýsti vefinn. Reiknistofnum biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem þessi bilun olli. Undirbúningur fyrir færslu … Continue reading

Posted in Fréttir