Þessi færsla er sú síðasta af fjórum og framhald af færslunni Halastjörnur í aldanna rás - 3. Tuttugasta öldin. Sú er aftur framhald af tveimur fyrri færslum: Halastjörnur í aldanna rás - 1. Frá miðöldum til loka sautjándu aldar og Halastjörnur í aldanna rás - 2. Átjánda og nítjánda öld.
Halastjörnur á tuttugustu og fyrstu öld
◊ Ikeya-Zhang halastjarnan 2002:
- Þorsteinn Sæmundsson, mars-apríl 2002: Halastjarna á himni. Með mynd eftir Snævarr Guðmundsson.
- mbl.is, 19. mars 2002: Halastjarnan Ikeya-Zang á ferð á vesturhimninum.
- Morgunblaðið, 21. mars 2002: Halastjarna verður sýnileg á næstu vikum.
- G. W. Kronk: 153P/Ikeya-Zhang.
Þorsteinn Sæmundsson, jan. 2005: Halastjarna á himni. Með mynd eftir Snævarr Guðmundsson.
◊ Geimfarið Deep Impact og áreksturinn við Tempel 1 halastjörnuna árið 2005:
- Morgunblaðið, 12. jan. 2005: Skyggnst inn í halastjörnu í fyrsta skipti.
- Fréttablaðið, 22. júní 2005: Einstakur atburður í mannkynssögunni.
- Fréttablaðið, 29. júní 2005: Fylgjast með árekstri halastjörnu og geimfars.
- Fréttablaðið, 30. júní 2005: Hópur Íslendinga fylgist með á Hawai.
- Sverrir Guðmundsson og Sævar Helgi Bragason, 3. júlí 2005: Stefnumót við halastjörnu.
- Morgunblaðið, 5. júlí 2005: Velheppnaður árekstur við Tempel 1.
- Fréttablaðið, 5. júlí 2005: Getur skýrt uppruna sólkerfisins.
- Morgunblaðið, 7. júlí 2005: Náðu myndum fyrst Evrópubúa.
- Stjörnufræðivefurinn: Deep Impact og árekstur við Tempel 1.
- NASA: Deep Impact (EPOXI).
- G. W. Kronk: 9P/Tempel 1.
- Þorsteinn Sæmundsson, okt.-nóv. 2006: Halastjarna á himni.
- G. W. Kronk: C/2006 M4 (SWAN).
- Þorsteinn Sæmundsson, jan. 2007: Björt halastjarna á himni. Myndir eftir Þorstein Sæmundsson, Pálma Ingólfsson og Snævarr Guðmundsson.
- mbl.is, 9. jan. 2007: McNaught-halastjarnan björt á himni.
- Morgunblaðið, 10. jan. 2007: Björt halastjarna á suðurhimni.
- G. W. Kronk: C/2006 P1 (McNaught).
- Náttúrufræðingurinn, 2009: Halastjörnur.
- Þorsteinn Sæmundsson, okt.-des. 2007: Óvenjuleg halastjarna. Myndir eftir Snævarr Guðmundsson.
- visir.is, 6. nóv. 2007: Óvenjuleg halastjarna sést með berum augum.
- mbl.is, 16. nóv. 2007: Halastjarna orðin umfangsmeiri en sólin.
- G. W. Kronk: 17P/Holmes.
◊ PANSTARRS halastjarnan 2011:
- Stjörnufræðivefurinn: Halastjarnan PANSTARRS.
- visir.is, 5. mars 2013: Íslendingar á fremsta bekk þegar halastjarna skýst yfir himininn.
- mbl.is, 10. mars 2013: Halastjarna á himni í næstu viku.
- Morgunblaðið, 12. mars 2013: Halastjarna sýnileg í mars.
- G. W. Kronk: C/2011 L4 (PANSTARRS).
- Þorsteinn Sæmundsson, nóv.-des. 2013: Halastjörnur á himni.
- Stjörnufræðivefurinn: Halastjarnan ISON.
- Morgunblaðið, 23. nóv. 2013: Vona að halastjarnan ISON sjáist frá Íslandi:
- Fréttablaðið, 26. nóv. 2013: : Örlög halastjörnu ráðast fljótt.
- G. W. Kronk: C/2012 S1 (ISON).
- Þorsteinn Sæmundsson, nóv.-des. 2013: Halastjörnur á himni.
- G. W. Kronk: C/2013 R1 (Lovejoy).
◊ Geimfarið Rosetta og lending farsins Philae á halastjörnunni Churyumov–Gerasimenko árið 2014:
- Morgunblaðið, 21. jan. 2014: Rosetta til móts við halastjörnu.
- Fréttablaðið, 21. jan. 2014: Eltir halastjörnuna.
- Morgunblaðið, 23. maí 2014: Tókst að hægja á Rosettu.
- Morgunblaðið, 6. ágúst 2014: Á braut um halastjörnu.
- Fréttablaðið, 7. ágúst 2014: Farsælt stefnumót í geimnum.
- DV, 8. ágúst 2014: Komast nær kjarna lífsins.
- Morgunblaðið, 11. nóv. 2014: Ein tvísýnasta lending í sögu geimferða reynd.
- Morgunblaðið, 13. nóv. 2014: Allir í skýjunum yfir lendingunni.
- Fréttablaðið, 13. nóv. 2014: Fyrsta lendingin á halastjörnu tókst vel.
- Fréttablaðið, 14. nóv. 2014: Stöðugt á yfirborði.
- Morgunblaðið, 15. nóv. 2014: Krossleggja fingur fyrir Philae.
- Fréttablaðið, 15. júní 2015: Halló jörð, heyrir þú í mér?
- Fréttablaðið, 21. júlí 2015: Philae þagnar enn og aftur.
- mbl.is, 23. ágúst 2015: Rosetta fangaði ímyndunaraflið.
- mil.is, 30. sept. 2016: Kveðja Rosettu með sökknuði.
- Stjörnufræðivefurinn: Sjáðu halastjörnuna Lovejoy á himninum.
- mbl.is, 9. jan. 2015: Hægt að sjá halastjörnuna Lovejoy frá Íslandi.
- mil.is, 12. jan. 2015: Fyrsta myndin af Lovejoy.
- EarthSky, 15. jan. 2015: How to see comet Lovejoy in January 2015, plus best photos.
Gagnlegar vefsíður fyrir halastjörnuvini
- In-The-Sky.org: Comets.
- The Sky Live: Comets.
- Comet Watch: Upcoming Bright Comets. Hér má finna upplýsingar um halastjörnur frá og með 2015. Einnig er hægt að fylgjast með komu nýrra gesta.
- Catalogue of comet discoveries.
- Stjörnufræðivefurinn. Með innri leitarvél.
- ESO-Ísland: Fréttir. Með innri leitarvél.
- Google. Allsherjar leitarvél.
- Garry W. Kronk: Cometography.
- JPL Small-Body Database Browser. Slá inn nafn halastjörnu í „Search“.
- Halastjörnuskrá: NASA PDS: Comet Catalog.
- Brightest comets in the 21th century.
- Sky and Telescope: The Greatest Comets of the Past Century.
- The Bright-Comet Chronicles.
- Wikipedia: Comet.
- Wikipedia: Historical comet observations in China.
- Wikipedia: Observational history of comets.
- BBC-myndband: The Comet’s Tale.
Yfirlit og saga - Nokkrar áhugaverðar ritsmíðar
(Fullur vefaðgangur er aðeins að ritum merktum með *)
- *S. Lubieniecki, 1668: Theatrum cometicum.
- *A. G. Pingre, 1783: Cométographie ou traité historique et théorique des comètes. Tome Premier.
- *A. G. Pingre, 1784: Cométographie ou traité historique et théorique des comètes: Tome Second.
- *F. Arago, 1833: The comet, scientific notices of comets in general, and in particular of the comet of 1832.
- *A. Guillermin, 1877: The World of Comets.
- *C. D. Hellman, 1944: The Comet of 1577: It's Place in the History of Astronomy. Gefur gott yfirlit yfir sögu athugana og hugmynda um halastjörnur til og með 1577.
- *A. A. Barrett, 1978: Observations of Comets in Greek and Roman Sources Before A.D. 410.
- J. L. Jervis, 1985: Cometary Theory in Fifteenth-Century Europe.
- *C. Sagan og A. Druyan, 1985: Comet.
- D. K. Yeomans, 1991: Comets: A Chronological History of Observation, Science, Myth, and Folklore.
- S. J. Schechner, 1999: Comets, Popular Culture, and the Birth of Modern Cosmology.
- R. J. M. Olson og J. M. Pasachoff, 1999: Fire in the Sky: Comets and Meteors, the Decisive Centuries, in British Art and Science.
- T. Heidarzadeh, 2003: A History of Physical Theories of Comets, From Aristotle to Whipple.
- *M. C. Festou, H. U. Keller og H. A. Weaver, 2004: A Brief Conceptual History of Cometary Science. Inngangur að ritinu Comets II.
Fyrir lengra komna:
- *G. W. Kronk, 1984: Comets: A Descriptive Catalog.
- G. W. Kronk, 1999: Cometography: A Catalog of Comets, Volume 1: Ancient-1799.
- G. W. Kronk, 2003: Cometography: A Catalog of Comets, Volume 2: 1800-1899.
- G. W. Kronk, 2007: Cometography: A Catalog of Comets, Volume 3: 1900-1932.
- G. W. Kronk, 2008: Cometography: A Catalog of Comets, Volume 4: 1933–1959.
- G. W. Kronk og M. Meyer, 2010: Cometography: A Catalog of Comets, Volume 5: 1960-1982.
- G. W. Kronk, M. Meyer og D. A. J. Seargent, 2017: Cometography: A Catalog of Comets, Volume 6: 1983-1993.