Þessi færsla er sú síðasta af fjórum og framhald af færslunni Halastjörnur í aldanna rás - 3. Tuttugasta öldin. Sú er aftur framhald af tveimur fyrri færslum: Halastjörnur í aldanna rás - 1. Frá miðöldum til loka sautjándu aldar og Halastjörnur í aldanna rás - 2. Átjánda og nítjánda öld.
Halastjörnur á tuttugustu og fyrstu öld
◊ Ikeya-Zhang halastjarnan 2002:
- Þorsteinn Sæmundsson, mars-apríl 2002: Halastjarna á himni. Með mynd eftir Snævarr Guðmundsson.
- mbl.is, 19. mars 2002: Halastjarnan Ikeya-Zang á ferð á vesturhimninum.
- Morgunblaðið, 21. mars 2002: Halastjarna verður sýnileg á næstu vikum.
- G. W. Kronk: 153P/Ikeya-Zhang.
Þorsteinn Sæmundsson, jan. 2005: Halastjarna á himni. Með mynd eftir Snævarr Guðmundsson.
◊ Geimfarið Deep Impact og áreksturinn við Tempel 1 halastjörnuna árið 2005:
- Morgunblaðið, 12. jan. 2005: Skyggnst inn í halastjörnu í fyrsta skipti.
- Fréttablaðið, 22. júní 2005: Einstakur atburður í mannkynssögunni.
- Fréttablaðið, 29. júní 2005: Fylgjast með árekstri halastjörnu og geimfars.
- Fréttablaðið, 30. júní 2005: Hópur Íslendinga fylgist með á Hawai.

Íslenski hópurinn sem fór til Hawaii. Snævarr Guðmundsson er lengst til vinstri, Sævar Helgi Bragason er þriðji frá vinstri og Sverrir Guðmundsson er lengst til hægri. Ljósmynd úr Morgunblaðinu 7. júlí 2005.
- Sverrir Guðmundsson og Sævar Helgi Bragason, 3. júlí 2005: Stefnumót við halastjörnu.
- Morgunblaðið, 5. júlí 2005: Velheppnaður árekstur við Tempel 1.
- Fréttablaðið, 5. júlí 2005: Getur skýrt uppruna sólkerfisins.
- Morgunblaðið, 7. júlí 2005: Náðu myndum fyrst Evrópubúa.
- Stjörnufræðivefurinn: Deep Impact og árekstur við Tempel 1.
- NASA: Deep Impact (EPOXI).
- G. W. Kronk: 9P/Tempel 1.
- Þorsteinn Sæmundsson, okt.-nóv. 2006: Halastjarna á himni.
- G. W. Kronk: C/2006 M4 (SWAN).
- Þorsteinn Sæmundsson, jan. 2007: Björt halastjarna á himni. Myndir eftir Þorstein Sæmundsson, Pálma Ingólfsson og Snævarr Guðmundsson.
- mbl.is, 9. jan. 2007: McNaught-halastjarnan björt á himni.
- Morgunblaðið, 10. jan. 2007: Björt halastjarna á suðurhimni.
- G. W. Kronk: C/2006 P1 (McNaught).
- Náttúrufræðingurinn, 2009: Halastjörnur.
- Þorsteinn Sæmundsson, okt.-des. 2007: Óvenjuleg halastjarna. Myndir eftir Snævarr Guðmundsson.
- visir.is, 6. nóv. 2007: Óvenjuleg halastjarna sést með berum augum.
- mbl.is, 16. nóv. 2007: Halastjarna orðin umfangsmeiri en sólin.
- G. W. Kronk: 17P/Holmes.
◊ PANSTARRS halastjarnan 2011:
- Stjörnufræðivefurinn: Halastjarnan PANSTARRS.
- visir.is, 5. mars 2013: Íslendingar á fremsta bekk þegar halastjarna skýst yfir himininn.
- mbl.is, 10. mars 2013: Halastjarna á himni í næstu viku.
- Morgunblaðið, 12. mars 2013: Halastjarna sýnileg í mars.
- G. W. Kronk: C/2011 L4 (PANSTARRS).
- Þorsteinn Sæmundsson, nóv.-des. 2013: Halastjörnur á himni.
- Stjörnufræðivefurinn: Halastjarnan ISON.
- Morgunblaðið, 23. nóv. 2013: Vona að halastjarnan ISON sjáist frá Íslandi:
- Fréttablaðið, 26. nóv. 2013: : Örlög halastjörnu ráðast fljótt.
- G. W. Kronk: C/2012 S1 (ISON).
- Þorsteinn Sæmundsson, nóv.-des. 2013: Halastjörnur á himni.
- G. W. Kronk: C/2013 R1 (Lovejoy).
◊ Geimfarið Rosetta og lending farsins Philae á halastjörnunni Churyumov–Gerasimenko árið 2014:
- Morgunblaðið, 21. jan. 2014: Rosetta til móts við halastjörnu.
- Fréttablaðið, 21. jan. 2014: Eltir halastjörnuna.
- Morgunblaðið, 23. maí 2014: Tókst að hægja á Rosettu.
- Morgunblaðið, 6. ágúst 2014: Á braut um halastjörnu.

Svona leit halastjarnan Churyumov–Gerasimenko út séð frá Rosettu, 7. júlí 2015.
- Fréttablaðið, 7. ágúst 2014: Farsælt stefnumót í geimnum.
- DV, 8. ágúst 2014: Komast nær kjarna lífsins.
- Morgunblaðið, 11. nóv. 2014: Ein tvísýnasta lending í sögu geimferða reynd.
- Morgunblaðið, 13. nóv. 2014: Allir í skýjunum yfir lendingunni.
- Fréttablaðið, 13. nóv. 2014: Fyrsta lendingin á halastjörnu tókst vel.

Philae á yfirborði halastjörnunnar.
- Fréttablaðið, 14. nóv. 2014: Stöðugt á yfirborði.
- Morgunblaðið, 15. nóv. 2014: Krossleggja fingur fyrir Philae.
- Fréttablaðið, 15. júní 2015: Halló jörð, heyrir þú í mér?
- Fréttablaðið, 21. júlí 2015: Philae þagnar enn og aftur.
- mbl.is, 23. ágúst 2015: Rosetta fangaði ímyndunaraflið.
- mil.is, 30. sept. 2016: Kveðja Rosettu með sökknuði.
- Stjörnufræðivefurinn: Sjáðu halastjörnuna Lovejoy á himninum.
- mbl.is, 9. jan. 2015: Hægt að sjá halastjörnuna Lovejoy frá Íslandi.
- mil.is, 12. jan. 2015: Fyrsta myndin af Lovejoy.
- EarthSky, 15. jan. 2015: How to see comet Lovejoy in January 2015, plus best photos.
Gagnlegar vefsíður fyrir halastjörnuvini
- In-The-Sky.org: Comets.
- The Sky Live: Comets.
- Comet Watch: Upcoming Bright Comets. Hér má finna upplýsingar um halastjörnur frá og með 2015. Einnig er hægt að fylgjast með komu nýrra gesta.
- Catalogue of comet discoveries.
- Stjörnufræðivefurinn. Með innri leitarvél.
- ESO-Ísland: Fréttir. Með innri leitarvél.
- Google. Allsherjar leitarvél.
- Garry W. Kronk: Cometography.
- JPL Small-Body Database Browser. Slá inn nafn halastjörnu í „Search“.
- Halastjörnuskrá: NASA PDS: Comet Catalog.
- Brightest comets in the 21th century.
- Sky and Telescope: The Greatest Comets of the Past Century.
- The Bright-Comet Chronicles.
- Wikipedia: Comet.
- Wikipedia: Historical comet observations in China.
- Wikipedia: Observational history of comets.
- BBC-myndband: The Comet’s Tale.
Yfirlit og saga - Nokkrar áhugaverðar ritsmíðar
(Fullur vefaðgangur er aðeins að ritum merktum með *)
- *S. Lubieniecki, 1668: Theatrum cometicum.
- *A. G. Pingre, 1783: Cométographie ou traité historique et théorique des comètes. Tome Premier.
- *A. G. Pingre, 1784: Cométographie ou traité historique et théorique des comètes: Tome Second.
- *F. Arago, 1833: The comet, scientific notices of comets in general, and in particular of the comet of 1832.
- *A. Guillermin, 1877: The World of Comets.
- *C. D. Hellman, 1944: The Comet of 1577: It's Place in the History of Astronomy. Gefur gott yfirlit yfir sögu athugana og hugmynda um halastjörnur til og með 1577.
- *A. A. Barrett, 1978: Observations of Comets in Greek and Roman Sources Before A.D. 410.
- J. L. Jervis, 1985: Cometary Theory in Fifteenth-Century Europe.
- *C. Sagan og A. Druyan, 1985: Comet.
- D. K. Yeomans, 1991: Comets: A Chronological History of Observation, Science, Myth, and Folklore.
- S. J. Schechner, 1999: Comets, Popular Culture, and the Birth of Modern Cosmology.
- R. J. M. Olson og J. M. Pasachoff, 1999: Fire in the Sky: Comets and Meteors, the Decisive Centuries, in British Art and Science.
- T. Heidarzadeh, 2003: A History of Physical Theories of Comets, From Aristotle to Whipple.
- *M. C. Festou, H. U. Keller og H. A. Weaver, 2004: A Brief Conceptual History of Cometary Science. Inngangur að ritinu Comets II.
Fyrir lengra komna:
- *G. W. Kronk, 1984: Comets: A Descriptive Catalog.
- G. W. Kronk, 1999: Cometography: A Catalog of Comets, Volume 1: Ancient-1799.
- G. W. Kronk, 2003: Cometography: A Catalog of Comets, Volume 2: 1800-1899.
- G. W. Kronk, 2007: Cometography: A Catalog of Comets, Volume 3: 1900-1932.
- G. W. Kronk, 2008: Cometography: A Catalog of Comets, Volume 4: 1933–1959.
- G. W. Kronk og M. Meyer, 2010: Cometography: A Catalog of Comets, Volume 5: 1960-1982.
- G. W. Kronk, M. Meyer og D. A. J. Seargent, 2017: Cometography: A Catalog of Comets, Volume 6: 1983-1993.