Stjarneðlisfræði og heimsfræði: Úrval alþýðurita á íslensku 1780-1960

Þessi skrá er enn í vinnslu og verður uppfærð eftir þörfum

 

I. Tímabilið 1780-1870

  1. A. F. Büsching, 1782: Um himininn og Um jørdina. Fyrstu tveir kaflarnir í Undirvisan í Náttúruhistoriunni fyrir þá, sem annathvert alz eckert edr lítit vita af henni. Guðmundur Þorgrímsson þýddi. Rit þess Islenzka Lærdóms-Lista Felags, Annat Bindini, bls. 232-244.
  2. Magnús Stephensen, 1783: Um meteora, edr Vedráttufar, Loptsjónir og adra náttúrliga tilburdi á sió og landi. Rit þess Islenzka Lærdóms-Lista Felags, Þridja Bindini, bls. 122-192.
  3. Hannes Finnsson, 1797: Um hala-stjørnur. Qvøld-vøkurnar 1794 -  Sidari Parturinn, bls. 45-58.
  4. Magnús Stephensen, 1797: Alstyrndi Himininn og  Vorir Sólheimar. Skémtileg Vina-Gledi í fróðlegum Samrædum og Liódmælum, I. Bindinni, bls. 28-69.
  5. P. F. Suhm, 1798: Heimsins Bygging. Fyrri hluti ritsins Sá gudlega þenkjandi Náttúru-skoðari, þad er Hugleiding yfir Byggíngu Heimsins, edur Handaverk Guds á Himni og Jørðu. Asamt annari Hugleidingu um Dygdina, Bls. 1-140. Þýðandi Jón Jónsson, sem jafnframt samdi neðanmálsgreinar.
  6. Gunnlaugur Oddsson, Grímur Jónsson og Þórður Sveinbjörnsson, 1821:  Almenn landaskipunarfrædi. Fyrri partrinn, bls. 3 - 77.
  7. Björn Gunnlaugsson, 1828: Nockrar einfaldar Reglur til að útreikna Túnglsins Gáng. Solemnia scholastica ad celebrandum diem XXVIII Januarii MDCCCXXVIII regi norstro augustissimo Frederico Sexto natalem habenda die III Februarii MDCCCXXVIII hocce libello indicunt Scholæ Bessastadensis magistri.
  8. Jónas Hallgrímsson, 1835: Um eðli og uppruna jarðarinnar. Fjölnir, 1, bls. 99-136.
  9. Björn Gunnlaugsson, 1836: Tøblur yfir Sólaruppkomu, Sólarlag, Dögun og Dagsetur fyrir þrjá Islands jafnfarabauga: vid  64o  65o  66o  og Sjóndeildarhringsins Geislabrot 32' 50". Skóla-hátíd í Minníngu Fædíngardags vors allranádugasta Konúngs Fridriks Sjøtta, þann 28. Janúaríí 1836, er haldin verdur þann 31ta Janúaríí 1836, bodud af Kénnurum Bessastada Skóla.
  10. Björn Gunnlaugsson, 1842: Njóla, edur audveld skodun himinsins, med þar af fljótandi hugleidíngum um hátign Guds og alheims áformid, eda hans tilgáng med heiminn. Bodsrit til ad hlusta á Þá opinberu yfirheyrslu í Bessastada Skóla þann 23-28 Maji 1842, bls. 5-105. Ljóðið kom út aftur 1853 örlítið breytt og í þriðja sinn 1884.
  11. G. F. Ursin, 1842: Stjörnufrædi, ljett og handa alþídu. Þýðing Jónasar Hallgrímssonar á bókinni Populært Foredrag over Astronomien frá 1838. Endurprentuð í safninu Ritverk Jónasar Hallgrímssonar III. Ritstj. Haukur Hannesson, Páll Valsson og Sveinn Yngvi Egilsson. Reykjavík 1989, bls. 315-536. Myndir og skýringar eru í IV. bindi, bls. 526-531. Sjá einnig grein Bjarna Vilhjálmssonar, 1944: Nýyrði í Stjörnufræði Ursins.
  12. C. A. Schumacher, 1843: Um flóð og fjöru. Fjölnir, 6, bls. 44-54. Þýðandi Jónas Hallgrímsson, sem jafnframt samdi síðasta hluta greinarinnar.
  13. Björn Gunnlaugsson, 1845-46:  Leiðarvísir til að þekkja stjörnur. Fyrri parturinn. Sidari parturinn. Bodsrit [...] Bessastadaskóla [...] 1845 (bls. 1-68) og 1846 (bls. 1-99).
  14. Björn Gunnlaugsson, 1849: Um þýngd reikistjarnanna (pláneta). Reykjavíkurpósturinn, 3, Nr. 4, bls. 62-65.
  15. J. G. Fischer, 1852: Eðlisfræði. Þýðandi Magnús Grímsson. Sjá nánari umfjöllun í þessari færslu.
  16. Jón Thorlacíus, 1855: Stundatal eptir stjörnum og tungli. Sjá umsögn Björns Gunnlaugssonar um verkið í Þjóðólfi 1858.
  17. Björn Gunnlaugsson, 1858: Halastjarnan 1858. Sjá einnig hér.
  18. Páll Sveinsson, 1860: Alheimurinn. Ný sumargjöf, 2, bls. 90-100.

II. Tímabilið 1870-1930

  1. Anon, 1870: Lítið eitt um samband náttúrukraftanna. Þýtt úr Tidsskrift for populaire Fremstillinger af Naturvidenskaben.
  2. C. Flamarion, 1871: Alheimsvíðáttan. Þýtt úr bókinni Beboede Verdener frá 1867, danskri þýðingu á La Pluralité des Mondes habités frá 1862.
  3. Benedikt Gröndal, 1872: Tíminn. Um sólina og ljósið, bls. 28- 36.
  4. Þórarinn Böðvarsson, 1874: Lestrarbók handa alþýðu á Íslandi. Kaupmannahöfn 1874. Um heiminn, bls. 131-145. Að talsverðu leyti  sniðin eftir bók P. Hjort, 1858: Den Danske Børneven, En Læsebog for Borger- og Almue-Skoler. (6. útg.)
  5. Anon, 1878: Uppgötvan Leverriers I, II. Þýtt úr dönsku.
  6. Benedikt Gröndal, 1878: Steinafræði og jarðarfræði. Reykjavík 1878. Um litrófsgreiningu, bls. 36-37.
  7. Þorvaldur Thoroddsen, 1880: Nokkur orð um jarðfræði. Um þokukenninguna, bls. 66-67. Um sólina bls. 67-68.
  8. Þorvaldur Thoroddsen, 1882: Sólin og ljósið.
  9. Þorvaldur Thoroddsen, 1883: Halastjörnur og stjörnuhröp.
  10. Páll Jónsson, 1883: Nokkur orð um stjörnufræði og stjörnur I, II, III, IV. Að nokkru leyti útlagt úr Naturens Vidundere, danskri þýðingu á L'Univers les infiniment grands et les infiniment petits eftir F. A. Pouchet.
  11. Þorvaldur Thoroddsen, 1885: Smágreinir. Um nýja stjörnu í Andrómedu, bls. 263-64. Um nýjan stjörnuturn í Nice, bls. 264-65.
  12. Anon, 1885: Um sólina. Þýtt.
  13. Þorvaldur Thoroddsen, 1886: Smágreinir.  Um Andrómedítana 1885, bls. 302-303.
  14. Anon., 1887: Störnuturninn á Hamiltonfjalli.
  15. Þorvaldur Thoroddsen, 1888: Smágreinir. Um Júpíter, bls. 126-128.
  16. Björn Jensson, 1889: Stjörnufræði. Sniðin eptir Chamber’s Instruction for the people . Í bókaflokknum Sjálfsfræðarinn. Ritstj.: Björn Jensson og Jón Ólafsson. Reykjavík 1889. Sjá: Chambers's Information for the People, ed. by W. and R. Chambers, Fifth Edition, Volume 1, 1874, bls. 1-16.
  17. De Parville, H., 1891-93: Hvers vegna?–Vegna þess! Spurningakver náttúruvísindanna. Guðmundur Magnússon þýddi. Kaupmannahöfn 1891-93.
  18. Anon, 1893 : Ljósrannsókn (spectralanalysis).
  19. C. Flammarion, 1894: Alheimsvíðáttan. Úr tímaritinu L'Astronomie.
  20. C. Flammarion, 1896: Undraverða augað. Úr tímaritinu Cosmopolitan.
  21. C. Flammarion, 1898: Ljósmyndan af himinhvolfinu I, II, III og IV. Úr tímaritinu La Lecture.
  22. C. Flammarion, 1898: Úranía. Kaupmannahöfn 1898. Þýðing Björns Bjarnasonar á bókinni Uranie frá 1889.
  23. Anon, 1898: Endimörk alheimsins. Þýtt og endursagt.
  24. Stfán Runólfsson, 1899: Er hiti sólarinnar óþrotlegur?  Þýtt úr Vor Jord (Frem).
  25. Ball, R., 1905: Tvístjörnur. Magnús Stephensen þýddi.
  26. Ólafur Dan Daníelsson, 1905: Hvernig loftskeyti berast.
  27. Ágúst H. Bjarnason, 1906: Yfirlit yfir sögu mannsandans: Nítjánda öldin. Reykjavík 1906. Fjallað er um uppruna sólkerfanna í kafla V.4 og ævisögu jarðarinnar í kafla V.5.
  28. Þorvaldur Thoroddsen, 1910: Vísindalegar nýjungar og stefnubreytingar nútímans I, II, III.
  29. Ólafur Dan Daníelsson: Ýmsar skoðanir á eðli rúmsins.
  30. Sigurður Þórólfsson, 1915: Á öðrum hnöttum: Getgátur og vissa. Reykjavík 1915.
  31. Ágúst H. Bjarnason, 1915-19: Heimsmyndin nýja I, II, III, IV, V og VI.
  32. Magnús Stephensen, 1916: Sólin og Sirius. Eftir bók R. Balls, The Story of the Heavens.
  33. Frímann B. Arngrímsson, 1916: Heimurinn.
  34. Þorvaldur Thoroddsen, 1916: Siríus.
  35. Þorvaldur Thoroddsen, 1916: Hin nýja stjörnulist.
  36. Þorvaldur Thoroddsen, 1916: Fjarlægð og hreyfing stjarna - Tvístjörnur.
  37. Þorvaldur Thoroddsen, 1917: Heimur og geimur.
  38. Ólafur Ólafsson (Hjarðarholti), 1919: Orkugjafar aldanna: Ný paradís í vændum?

III. Tímabilið 1930-1960

 

Um Einar H. Guðmundsson

Prófessor emeritus við Háskóla Íslands - Tölvupóstfang: einar@hi.is - Vefsíða: https://notendur.hi.is/einar/
Þessi færsla var birt undir Eðlisfræði, Stjörnufræði. Bókamerkja beinan tengil.