Ítarlega skrá Leós Kristjánssonar um ritsmíðar Þorbjörns má finna hér. Sjá einnig fyrri bloggfærslu EHG.
- Þ.S., 1945: Gullgerðarlist nútímans. Lesbók Morgunblaðsins.
- Þ.S., 1945: Kísilefni (Sílikon). Náttúrufræðingurinn.
- Fréttir af Þ.S, 1947: Íslenzkur kjarnokufræðingur kominn til landsins. Þjóðviljinn.
- Viðtal við Þ.S. 1947: Um hættu af ótakmarkaðri orku og fl. Morgunblaðið.
- Viðtal við Þ.S. 1947: Vírusar, kjarnorka og dauðageislar. Viðtal við Þorbjörn Sigurgeirsson I & II. Þjóðviljinn.
- Þ.S., 1949: Geimgeislar. Tímarit Verkfræðingafélags Íslands.
- Þ.S., 1949: Hitamælingar í Geysi. Náttúrufræðingurinn.
- Þ.S., 1949: Úr þróunarsögu atómvísindanna. Almanak Þjóðvinafélagsins.
- Þ.S., 1952: Kristalgerð íssins. Jökull.
- Viðtal við Þ.S., 1952: Mesti kjarnakljúfur heims verður reistur í Evrópu. Vísir
- Þ.S., 1954: Orkulindir. Stúdentablaðið.
- Þ.S., 1954: Rannsóknir í þágu iðnaðar. Iðnaðarmál.
- Þ.S., 1955: Svör við spurningum varðandi kjarnorkusyrjöld.
- Þ.S., 1955: Þungt vatn. Tíminn.
- Þ.S., 1956: Íslenzk nefnd stofnsett … um notkun kjarnorku og geislavirkra efna. Iðnaðarmál.
- Viðtal við Þ.S., 1957: Segulmælingastöðin í Leirvogi. Morgunblaðið.
- Þ.S., 1958: Eðlisfræði. Vísindi nútímans.
- Þ.S., 1959: Aflgjafi framtíðarinnar og ástand efnisins við geysiháan hita. Náttúrufræðingurinn.
- Þ.S., 1961: Um eðlisfræði. Vísindin efla alla dáð.
- Þ.S., 1962: Dreifing geislavirkra efna frá kjarnorkusprengingum. Veðrið.
- Viðtal við Þ.S., 1964: Atómstöð í Vesturbænum. Tíminn.
- Þ.S., 1965: Jarðeðlisfræðirannsóknir í sambandi við Surtseyjargosið. Náttúrufræðingurinn.
- Þ.S., 1965: Mælingar Eðlisfræðistofnunarinnar. Morgunblaðið.
- Viðtal við Þ.S., 1965: Íslenzk vísindastarfsemi. Tímarit Máls og menningar.
- Þ.S., 1969: Um Magna og Móða. Omega. Blað stúd. í verkfræðid. HÍ.
- Rit um Þ.S., 1969: Eðlisfræðirannsóknir við Háskóla Íslands. Rit Stúdentaakademíu.
- Viðtal við Þ.S., 1973: Hraunmassinn verður áratugi að kólna. Morgunblaðið.
- Viðtal við Þ.S., 1973: Eldgos og eðlisfræði. Vikan.
- Viðtal við Þ.S., 1973: Einn milljónasti úr sekúndu ...... og ármilljónir jarðlaganna. Tíminn.
- Þ.S., 1974: Hraunkæling. Tíminn.
- Þ.S., 1982: Hagnýting hraunhita. Eldur er í norðri (afmælisrit helgað Sigurði Þórarinssyni).