Frá Bessastaðaárunum:
- Björn Gunnlaugsson, 1822: Ræða flutt við setningu Bessastaðaskóla í október 1822 (Handrit: Lbs. 2119, 8vo. Fyrst prentað í Fréttabréfi Íslenzka stærðfræðafélagsins, 1tbl. 5. árg. 1993, bls. 54-66. Sjá einnig inngang eftir Reyni Axelsson, bls. 52-53).
- Björn Gunnlaugsson, 1827: Halastjarnan 1826. (Þessi halastjarna var án efa sú, sem nú er kölluð C/1826 U1 (Pons), en áður Comet 1826 V. Sjá nánar hér.) Svo virðist sem Björn hafi séð hana á útleið, en gert ráð fyrir að hún væri á innleið. Niðurstöður hans eru því rangar.)
- Björn Gunnlaugsson, 1828: Nockrar einfaldar Reglur til að útreikna Túnglsins Gáng.
- Björn Gunnlaugsson, 1834: Om den ved det islandske litterære Selskab i disse Aar besorgede Opmaaling og Korttegning over det Indre i Island.
- Björn Gunnlaugsson, 1836: Tøblur yfir Sólaruppkomu, Sólarlag, Dögun og Dagsetur fyrir þrjá Islands jafnfarabauga: vid 64o 65o 66o og Sjóndeildarhringsins Geislabrot 32' 50".
- Björn Gunnlaugsson, 1842: Njóla, edur audveld skodun himinsins, med þar af fljótandi hugleidíngum um hátign Guds og alheims áformid, eda hans tilgáng med heiminn. Ljóðið kom út aftur 1853 örlítið breytt og í þriðja og síðasta sinn 1884.
- Björn Gunnlaugsson,1842-1857(?): Um innsta eðli efnisins. Ein Njóluskýring og tvö handrit, birt sem viðaukar við grein Einars H. Guðmundssonar, 2003: Björn Gunnlaugsson og náttúruspekin í Njólu, bls. 69-73.
- Björn Gunnlaugsson, 1844: Uppdráttur Íslands, gjörðr að fyrirsögn Ólafs Nikolas Ólsens eptir landmælingum Bjarnar Gunnlaugssonar, er styðjast við þríhyrningamál og strandmælíngar þær, sem hið konúnglega Rentukammer hefir látið gjöra og reiknað hefir Hans Jakob Scheel, gefinn út af enu íslenzka Bókmenntafélagi. Reykjavík og Kaupmannahöfn 1844.
- Björn Gunnlaugsson, 1845: Leiðarvísir til að þekkja stjörnur: Fyrri parturinn.
- Björn Gunnlaugsson, 1846: Leiðarvísir til að þekkja stjörnur: Síðari parturinn.
Frá Reykjavíkurárunum:
- Björn Gunnlaugsson, 1949: Uppdráttur Íslands, (carte d'Islande) gjörðr að fyrirsögn Ólafs Nikolas Ólsens, (exécutée sous la direction de O.N. Olsen), eptir landmælingum Bjarnar Gunnlaugssonar (d'aprés le mesurage de Björn Gunnlaugsson), Gefinn út af enu íslenzka Bókmenntafélagi. (Publiée par la Socété littéraire d'Islande). [Kaupmannahöfn] 1849.
- Björn Gunnlaugsson, 1849: Um þýngd reikistjarnanna (pláneta).
- Björn Gunnlaugsson, 1849: Um sjódýr þau, er festa sig með sogi.
- Björn Gunnlaugsson, 1849: Um náttúruafbrigðin, er Gestur Vestfirðingur seigir frá 1 og 2.
- Björn Gunnlaugsson, 1852: Reykistjörnur (Planeter, plánetur) í janúarmánuði 1852.
- Björn Gunnlaugsson, 1852: Lýsing á ókenndum fiski 1 og 2.
- Björn Gunnlaugsson, 1852: Um loptsjón, er sást á næstliðnum vetri 1, 2 og 3.
- Björn Gunnlaugsson, 1858: Um stundatal eptir stjörnum og túngli.
- Björn Gunnlaugsson, 1858: Um reglusemi skólapilta.
- Björn Gunnlaugsson, 1858: Halastjarnan 1858.
- Björn Gunnlaugsson, 1859: Umferðatími reikistjarna.
- Björn Gunnlaugsson, 1860: Jarðstjörnugangan um haustið 1860.
- Björn Gunnlaugsson, 1860: Júfferta (Tvö verkefni).
- Björn Gunnlaugsson, 1861-63: Um stöðvar útilegumanna 1 og 2.
- Björn Gunnlaugsson, 1861: Jón Bjarnason í Þórormstungu.
- Björn Gunnlaugsson, 1865: Tölvísi I. (Tölvísi II kom aldrei á prenti, en er til í handriti: Lbs. 2397, 4to.)
- Björn Gunnlaugsson, 1868: Einföld landmæling.
Sjá einnig:
- Einar H. Guðmundsson, 2021: Gagnlegar heimildir um Björn Gunnlaugsson (1788-1876).