Greinasafn fyrir flokkinn: Tuttugasta og fyrsta öldin

Saga stjörnufræði og eðlisfræði á Íslandi frá miðöldum fram á tuttugustu og fyrstu öld - Nokkur rit eftir Einar H. Guðmundsson

Hér fyrir neðan eru slóðir á ýmis verk færsluhöfundar um sögu stjörnufræði og eðlisfræði á Íslandi. Í ritunum má finna tilvísanir í fjölda annarra heimilda, bæði íslenskar og erlendar. I Einar H. Guðmundsson, 2022: Raunvísindamenn og vísindasagan. Einar H. Guðmundsson, … Halda áfram að lesa

Birt í Átjánda öldin, Eðlisfræði, Efnafræði, Miðaldir, Nítjánda öldin, Sautjánda öldin, Sextánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Örn Helgason - In memoriam

Á síðasta námsári mínu við MR, 1966-67, sá ég Erni Helgasyni eðlisfræðikennara oft bregða fyrir á göngum skólans. Ekki naut ég þó góðs af kennslu hans í það skiptið, en fljótlega fréttum við stærðfræðideildarnemar, að þar færi sprenglærður kjarneðlis-fræðingur, nýkominn … Halda áfram að lesa

Birt í Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Þorsteinn Ingi Sigfússon - In memoriam

Ég hitti Þorstein Inga í fyrsta sinn haustið 1982, þegar við hófum báðir störf sem sérfræðingar við eðlisfræðistofu Raunvísindastofnunar, hann í þéttefnisfræði, ég í stjarneðlisfræði. Húsnæðisskortur olli því að við þurftum í fyrstu að deila skrifstofu, fyrirkomulag sem gerði öll … Halda áfram að lesa

Birt í Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Stjarnvísindafélag Íslands 30 ára

Stjarnvísindafélag Íslands var stofnað föstudaginn 2. desember 1988 og er því þrjátíu ára á þessu ári.  Hér verður fjallað um forsöguna og helstu ástæður fyrir stofnun félagsins og jafnframt sagt frá hápunktunum í sögu þess. Sögumaður var virkur þátttakandi í … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Halastjörnur fyrr og nú - 4. Upphaf tuttugustu og fyrstu aldar

Þessi færsla er sú síðasta af fjórum og framhald af færslunni Halastjörnur í aldanna rás - 3. Tuttugasta öldin.  Sú er aftur framhald af tveimur fyrri færslum: Halastjörnur í aldanna rás - 1. Frá miðöldum til loka sautjándu aldar  og  … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta og fyrsta öldin