Greinasafn fyrir flokkinn: Tuttugasta öldin

Hvernig nútímaeðlisfræðin barst upphaflega til Íslands: Efnisyfirlit

  Inngangur og stutt söguágrip. Skrá yfir nokkra íslenska boðbera sem luku háskólanámi fyrir 1960. Skrá yfir nokkur íslensk alþýðurit frá tímabilinu 1896 til 1961.

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Nítjánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Hvernig nútímaeðlisfræðin barst upphaflega til Íslands I: Inngangur og stutt söguágrip

Efnisyfirlit Færslan er í vinnslu Stefnt er að því að birta hana á næstu mánuðum

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Nítjánda öldin, Óflokkað, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Hvernig nútímaeðlisfræðin barst upphaflega til Íslands II: Skrá yfir nokkra íslenska boðbera sem luku háskólanámi fyrir 1960

Efnisyfirlit Flestir boðberanna voru sérfræðingar í eðlisfræði, efnafræði eða stærðfræði, þótt aðrir hafi einnig komið við sögu, meðal annars verkfræðingar, læknar og ýmsir áhugamenn um raunvísindi. Með hinu hátíðlega orði boðberi er hér átt við einstakling, sem öðlast hafði grunnþekkingu … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Nítjánda öldin, Óflokkað, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Hvernig nútímaeðlisfræðin barst upphaflega til Íslands III: Skrá yfir nokkur íslensk alþýðurit á því sviði frá tímabilinu 1896 til 1961

Efnisyfirlit Ítarlegar ritaskrár margra eftirfarandi höfunda er að finna II. hluta. Tímabilið 1896 – 1919 Nikulás Runólfsson, 1896: Merkileg uppgötvun. Sagan að baki uppgötvunar Röntgens rakin í örstuttu máli. Uppgötvuninni síðan lýst í jafnstuttu máli. Á eftir greininni er viðbót … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Nítjánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Viðtöl við íslenska raunvísindamenn

Stjarnvísindafélag Íslands hefur nýlega opnað sérstaka YouTube-síðu með viðtölum við sex íslenska raunvísindamenn í opnum aðgangi: Vonast er til að með tíð og tíma bætist við fleiri viðtöl og annað efni. Ég reikna jafnframt með að fljótlega verði hægt að … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi 3: Tímabilið 1870-1930 (c1) Sturla Einarsson, íslenskur stjörnufræðingur í Vesturheimi

Yfirlit um greinaflokkinn Skagfirðingurinn Sturla Einarsson (1879-1974) var fyrsti Íslendingurinn sem hlaut formlega háskólagráðu í stjörnufræði. Hann lauk A.B.-prófi í greininni frá Minnesótaháskóla í Minneapólis árið 1905 og varði síðan doktorsritgerð (Ph.D.) í stjörnufræði við Kaliforníuháskóla í Berkeley 1913.  Sturla … Halda áfram að lesa

Birt í Nítjánda öldin, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi 3: Tímabilið 1870-1930 (c2) Ritaskrá Sturlu Einarssonar – Drög, nóvember 2024

Yfirlit um greinaflokkinn Eftirfarandi skrá fylgir færslu 3c1 um stjörnufræðinginn Sturlu Einarsson.   Drög að ritaskrá Sturlu Smith, E. & Einarsson, S., 1906a: Ephemeris of Comet a 1905 (Giacobini). Einarsson, S., 1906b: Eclipses of the first satellite of Jupiter [bls. … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Nítjánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi 4: Tímabilið 1930-1960 (a1) Stjörnufræðingurinn Steinþór Sigurðsson

Yfirlit um greinaflokkinn Ef við undanskiljum Vestur-Íslendinginn Sturlu Einarsson (1879-1974; Ph.D. frá Berkeley 1915), sem fluttist fjögurra ára gamall með foreldrum sínum til Vesturheims árið 1883, voru fyrstu Íslendingarnir, sem luku formlegu háskólaprófi með stjörnufræði sem aðalgrein þeir Steinþór Sigurðsson (1904-1947; … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Magnús Magnússon – In memoriam

Magnús Magnússon var orðinn rúmlega fertugur, þegar ég hitti hann fyrst. Það var á kynningarfundi fyrir nýnema í Verkfræðideild Háskóla Íslands, haustið 1967. Hann mun þá hafa verið fráfarandi deildarforseti og sem slíkur fræddi hann okkur um þær fáu námsleiðir … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Stærðfræði, Tuttugasta öldin

Stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi 4: Tímabilið 1930-1960 (b1) Stjarneðlisfræðingurinn Trausti Einarsson

Yfirlit um greinaflokkinn Frumherjinn Trausti Einarsson (1907-1984), er án efa þekktastur fyrir víðfeðmar og merkar jarðeðlisfræðirannsóknir hér á landi í hartnær hálfa öld. Í þessari færslu verður þó ekki rætt um þann mikilvæga þátt í ævistarfi hans. Hér er ætlunin … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin