Greinasafn fyrir flokkinn: Tuttugasta öldin

Stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi 3: Tímabilið 1870-1930 (c1) Sturla Einarsson, íslenskur stjörnufræðingur í Vesturheimi

Yfirlit um greinaflokkinn Skagfirðingurinn Sturla Einarsson (1879-1974) var fyrsti Íslendingurinn sem hlaut formlega háskólagráðu í stjörnufræði. Hann lauk A.B.-prófi í greininni frá Minnesótaháskóla í Minneapólis árið 1905 og varði síðan doktorsritgerð (Ph.D.) í stjörnufræði við Kaliforníuháskóla í Berkeley 1913.  Sturla … Halda áfram að lesa

Birt í Nítjánda öldin, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi 3: Tímabilið 1870-1930 (c2) Ritaskrá Sturlu Einarssonar – Drög, nóvember 2024

Yfirlit um greinaflokkinn Eftirfarandi skrá fylgir færslu 3c1 um stjörnufræðinginn Sturlu Einarsson.   Drög að ritaskrá Sturlu Smith, E. & Einarsson, S., 1906a: Ephemeris of Comet a 1905 (Giacobini). Einarsson, S., 1906b: Eclipses of the first satellite of Jupiter [bls. … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Nítjánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi 4: Tímabilið 1930-1960 (a1) Stjörnufræðingurinn Steinþór Sigurðsson

Yfirlit um greinaflokkinn Ef við undanskiljum Vestur-Íslendinginn Sturlu Einarsson (1879-1974; Ph.D. frá Berkeley 1915), sem fluttist fjögurra ára gamall með foreldrum sínum til Vesturheims árið 1883, voru fyrstu Íslendingarnir, sem luku formlegu háskólaprófi með stjörnufræði sem aðalgrein þeir Steinþór Sigurðsson (1904-1947; … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Magnús Magnússon – In memoriam

Magnús Magnússon var orðinn rúmlega fertugur, þegar ég hitti hann fyrst. Það var á kynningarfundi fyrir nýnema í Verkfræðideild Háskóla Íslands, haustið 1967. Hann mun þá hafa verið fráfarandi deildarforseti og sem slíkur fræddi hann okkur um þær fáu námsleiðir … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Stærðfræði, Tuttugasta öldin

Stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi 4: Tímabilið 1930-1960 (b1) Stjarneðlisfræðingurinn Trausti Einarsson

Yfirlit um greinaflokkinn Frumherjinn Trausti Einarsson (1907-1984), er án efa þekktastur fyrir víðfeðmar og merkar jarðeðlisfræðirannsóknir hér á landi í hartnær hálfa öld. Í þessari færslu verður þó ekki rætt um þann mikilvæga þátt í ævistarfi hans. Hér er ætlunin … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Þorsteinn Sæmundsson – In memoriam

Ég man ekki til þess að hafa heyrt minnst á Þorstein Sæmundsson fyrr en á fögrum vordegi árið 1967. Þann dag gengum við bekkjarfélagarnir í 6S undir munnlegt stúdentspróf í stjörnufræði í MR. Kennari okkar í þeirri grein var Skarphéðinn … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Safn til sögu efnafræði á Íslandi til 1970

Þessi ritsmíð inniheldur lítið annað en fátæklega heimildaskrá, ásamt mislöngum minnispunktum. Viðfangsefnið er saga efnafræðinnar á Íslandi á tímabilinu frá síðmiðöldum til loka sjöunda áratugs tuttugustu aldar. Árið 1970 er hér valið sem endapunkur, því segja má, að þá hafi … Halda áfram að lesa

Birt í Átjánda öldin, Efnafræði, Miðaldir, Nítjánda öldin, Sautjánda öldin, Sextánda öldin, Tuttugasta öldin

Niels Bohr og Íslendingar IV: (c) Eðlisfræði nær fótfestu við Háskóla Íslands

Efnisyfirlit Eins og fjallað var um í köflum IVa og IVb olli seinni heimsstyrjöldin, og ekki síst beiting kjarnorkuvopna gegn Japönum í ágúst 1945, grundvallarbreytingu á þróun heimsmála. Í kjölfarið kom svo kalda stríðið, sem með tilheyrandi kjarnorkuvopnakapphlaupi reyndist mikill … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Niels Bohr og Íslendingar IV: (b) Alþjóðlegt samstarf á eftirstríðsárunum

Efnisyfirlit Þegar hinn þrítugi kjarneðlisfræðingur, Þorbjörn Sigurgeirsson, kom heim frá Bandaríkjunum haustið 1947 (sjá kafla IVa) hafði hann tekið endanlega ákvörðun um það, að hér skildi hann framvegis búa og starfa. Segja má, að með þeirri ákvörðun hafi rannsóknarandinn frá … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Niels Bohr og Íslendingar IV: (a) Kjarnorka

Efnisyfirlit Eins og sagt var frá í II. kafla, var það ekki fyrr en eftir fund nifteindarinnar árið 1932 og framköllun fyrstu kjarnahvarfanna með hraðli sama ár, sem Niels Bohr hóf sjálfur að stunda kennilegar rannsóknir í kjarneðlisfræði.  Árið 1936 … Halda áfram að lesa

Birt í Eðlisfræði, Efnafræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin