Nýr vefur Rannsóknarstofu um stærðfræðimenntun

Guðný Helga Gunnarsdóttir, janúar 10, 2014

Opnaður hefur verið ný vefur Rannsóknarstofu um stærðfræðimenntun. Þar er að finna upplýsingar um ráðstefnur sem eru á döfunni sem og ýmsar hagnýtar upplýsingar um rannsóknarstofuna sem og tengla í rannsóknartímarit og erlendar stofnanir á sviði stærðfræðimenntunar.