Fyrirlestrar
- Fyrirlestrar 2017
- Mathematics and childrens litterature. Erindi haldið í vinnustofu um rannsóknir á notkun barnabóka í stærfræðikennslu á Norma 17 - ráðstefnu um rannsóknir á sviði stærðfræðimenntunar á Norðurlöndum og Eystrasaltslöndum sem haldin var í Stokkhólmi 30. maí - 2. júní 2017.
- Stærðfræðikennsla og barnabækur. Erindi flutt á Menntakviku (Málstofa Rannsóknarstofu um stærðfræðimenntun) 2017, árlegri ráðstefnu Menntavísindasviðs HÍ sem haldin var 6.-7. október. Flytjandi Guðný Helga Gunnarsdóttir, meðhöfundur Guðbjörg Pálsdóttir
- Erindi um námsmat á Námstefnu um námsmat sem haldin var í samstarfi Flatar félags stærðfræðikennara og Rannsóknarstofu um stærðfræðimenntun. Námstefnan var haldin 24. mars í húsnæði Menntavísindasviðs við Stakkahlíð.
- Fyrirlestrar 2016
- Guðný Helga Gunnarsdóttir (2016). Norrænt samstarf um rannsóknir á námsgögnum. Fyrirlestur haldinn á málstofu Rannsóknarstofu um stærðfræðimenntun og Flatar félags stærðfræðikennara haldin var í HÍ við Stakkahlíð 1. febrúar.
- Guðný Helga Gunnarsdóttir og Guðbjörg Pálsdóttir (2016) Specialised courses in mathematics teacher education. Fyrirlestur haldinn á ICME 13 - alþjóðlegri ráðstefnu um rannsóknir á stærðfræðimenntun sem haldin er fjórða hvert ár. Ráðstefnan var haldin í Háskólanum í Hamborg 24. - 31. ágúst
- Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir. (2016). Nýr matskvarði í stærðfræði. Fyrirlestur á Menntakviku árlegri ráðstefnu Menntavísindasviðs Hí sem haldin var 7. október 2016.
- Guðný Helga Gunnarsdóttir og Guðbjörg Pálsdóttir (2016). Rannsóknarkennslustundir í kennaramenntun og sem leið til að rannsaka eigin kennslu. Fyrirlestur haldinn á Menntakviku árlegri ráðstefnu Menntavísindasviðs HÍ haldin 7. október.
- Fyrirlestrar 2015
- Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir. (2015). Stærðfræðikennsla í skóla án aðgreiningar. Fyrirlestur haldinn á Menntakviku 2015 sem haldin var í HÍ við Stakkahlíð 2. október 2015. Flytjandi Guðbjörg Pálsdóttir.
- Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir. (2015). Uppbygging kennslustunda í stærðfræði. Fyrirlestur haldinn á Menntakviku 2015 sem haldin var í HÍ við Stakkahlíð 2. október 2015. Flytjandi Guðný Helga Gunnarsdóttir
- Guðný Helga Gunnarsdóttir og Guðbjörg Pálsdóttir. (2015). Dealing with diversity in the mathematics classroom. Fyrirlestur á ráðstefnunni Mathematics Education and Society sem haldin var í Portland Oregon 21.-26. júní 2015. Flytjendur báðir höfundar
- nstructional Practices in mathematics classrooms. Höfundar Guðný Helga Gunnarsdóttir og Guðbjörg Pálsdóttir. Erindi flutt á CERME 9 - Evrópskri ráðstefnu um rannsóknir á sviði stærðfræðimenntunar sem haldin var í Prag 4. - 8. febrúar 2015. Flytjandi Guðný Helga Gunnarsdóttir
- Guðný Helga Gunnarsdóttir og Guðbjörg Pálsdóttir. (2015). Learning outcomes in specialised courses in mathematics teacher education. Erindi flutt á 23. ráðstefnu The Southern African Association for Research in Mathematics, Science and Technology Education haldin 13.-16. janúar 2015 í Maputo í Mósambik. Flytjandi Guðbjörg Pálsdóttir
- Fyrirlestrar 2014
- Guðný Helga Gunnarsdóttir og Guðbjörg Pálsdóttir. (2014). How do teachers use teacher guides in mathematics. Erindi haldið á Norma 14: The seventh Nordic conference on mathematics education sem haldin var í Turku í Finnlandi 3. - 6. júní.
- Guðný Helga Gunnarsdóttir og Guðbjörg Pálsdóttir.(2014). Lesson study i læreruddannelsen. Erindi haldið á Den 13. nordiske læreruddannelseskongres sem haldin var í Nuuk á Grænlandi 2. - 6. september.
- Guðný Helga Gunnarsdóttir og Guðbjörg Pálsdóttir. (2014). Research on curriculum materials. Erindi haldið á Norma 14: The seventh Nordic conference on mathematics education sem haldin var í Turku í Finnlandi 3. - 6. júní.
- Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir. (2014).Á hvaða hugmyndum byggir sérhæfing í stærðfræðikennaranámi. Fyrirlestur haldinn á Menntakviku 2014 sem haldin var 3. október.
- Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir. (2014). Rannsóknarkennslustund sem leið til starfsþróunar. Erindi á vorráðstefnu Háskólans á Akureyri sem haldin var 5. apríl undir yfirskriftinni - Það verður hverjum list sem hann leikur.
- Guðný Helga Gunnarsdóttir . (2014) Að byggja upp námssamfélög stærðfræðikennara. Erindi á vorráðstefnu Háskólans á Akureyri sem haldin var 5. apríl undir yfirskriftinni - Það verður hverjum list sem hann leikur.
- Fyrirlestrar 2013
- New teachers´ ideas on professional development. Fyrirlestur haldinn á CERME 8 í Antalya í Tyrklandi í febrúar 2013. Meðhöfundur: Guðbjörg Pálsdóttir
- What influences the structure and content of mathematics teacher education in Iceland. Fyrirlestur á The Seventh International Mathematics Education and Society Conference sem haldin var í Cape Town 2. - 7. apríl 2013. Meðhöfundur Guðbjörg Pálsdóttir.
- Hvernig nota kennarar kennsluleiðbeiningar í stærðfræði? Fyrirlestur haldinn á Menntakviku 2013 sem haldin var í HÍ v/Stakkahlíð 27. september 2013. Meðhöfundur Guðbjörg Pálsdóttir.
- 2012
- Hvaða möguleika hafa stærðfræðikennarar til starfsþróunar. Erindi haldið á ráðstefnu FUM 2012 sem haldin var í HÍ við Stakkahlíð 17. mars 2012.
- Námssamfélög sem liður i starfsþróun kennara. Erindi haldið á ráðstefnu FUM 2012 sem haldin var í HÍ við Stakkahlíð 17. mars 2012. Meðhöfundur Guðbjörg Pálsdóttir.
- Professional development for mathematics teachers in lower secondary school in Iceland: Possibilities and restrictions. Erindi haldið á NERA - The 4oth Congress of the Nordic Educational Research Association. Haldin í Department of Education, Aarhus University, Copenhagen 8. - 10. mars 2012.
- Skapandi vinna, þematengingar og nýja áherslur í Geisla 1-3. Fyrirlestur á Námsefnissýningu Námsgagnastofnunar sem haldin var í HÍ við Stakkahlíð 16. ágúst 2012.
- "Ég myndi ekki vilja vera í lífinu án stærðfræði" Erindi haldið á Menntakviku 2012 sem haldin var 5. október í HÍ við Stakkahlíð.
- Professional development in mathematics teacher education. Erindi haldið á sameiginlegri ráðstefnu BSRLM ( British Society for Research into Learning Mathematics) og NoRME (Nordic Society for Reseach in Mathematics Education) sem haldin var í Cambridge 16. - 17. nóvember. Meðhöfundar Guðbjörg Pálsdóttir og Jónína Vala Kristinsdóttir.
- 2011
- Lesson study in teacher education: a tool to establish a learning community. Meðhöfundur Guðbjörg Pálsdóttir. Erindi haldið í vinnuhópi 17(WG 17A) á CERME7 the Seventh Congress of the European Society for Reseach in Mathematics Education (http://www.cerme7.univ.rzeszow.pl/). Haldin í Rzeszow í Póllandi 9. - 13. febrúar 2011. Sjá dagskrá á vinnuhóps á http://www.cerme7.univ.rzeszow.pl/index.php?id=wg17a
- Námssamtöl í stærðfræði. Erindi haldið á Menntakviku 30. september 2011.
- 2010
- Gagnrýnin stærðfræðimenntun. Erindi haldið á Ráðstefnu FUM sem haldin var í HÍ v/Stakkahlíð 27. febrúar 2010. Meðhöfundur Guðbjörg Pálsdóttir. Áhrif námsefnis á kennsluhætti og námsumhverfi nemenda. Erindi haldið 17. mars 2010 í fyrirlestraröð Rannsóknarstofu um stærðfræðimenntun í HÍ v/Stakkahlíð.
- "Ef ég man eitthvað þá man ég það restina af lífinu mínu". Sjálfsmynd nemenda og stærðfræðinám. Fyrirlestur haldinn á Menntakviku 2010, ráðstefnu í menntavísindum sem haldin var á Menntavísindasviði HÍ v/Stakkahlíð 22. október 2010.
- 2009
- Learning environment – influences of teaching materials. Fyrirlestur haldinn á NORSMA (Nordic Research Conference on Special Needs Education in Mathematics) sem haldin var í HÍ við Stakkahlíð. 14. – 16. október 2009. Meeting diversity in the classroom. Fyrirlestur haldinn á NORSMA (Nordic Research Conference on Special Needs Education in Mathematics) sem haldin var í HÍ við Stakkahlíð. 14. – 16. október 2009.
- Áhrifaþættir í stærðfræðinámi - námslandslag. Fyrirlestur á Málþingi Menntavísindasviðs HÍ sem haldið var í HÍ v/Stakkahlíð 29. og 30. október 2009.
- Námskrá! – Þarfur þjónn eða harður húsbóndi. Opinn fyrirlestur á vegum Menntavísindasviðs HÍ haldinn í Bratta fyrirlestasal Menntavísindasviðs HÍ v/Stakkahlíð miðvikudaginn 4. febrúar 2009.
- 2008
- Theory and practice in mathematics teacher education. Fyrirlestur haldinn á norrænni ráðstefnu um kennaramenntun (Den 10. nordiske læreruddannelseskongress )sem haldin var í Kennaraháskóla Íslands 21. – 25 .maí 2008. MeðflytjendurJónína Vala Kristinsdóttir og Guðbjörg Pálsdóttir.
- Building a learning community in mathematics teacher education Fyrirlestur haldinn á norrænni ráðstefnu um kennaramenntun (Den 10. nordiske læreruddannelseskongres) sem haldin var í Kennaraháskóla Íslands 21. – 25 .maí 2008. MeðflytjendurJónína Vala Kristinsdóttir og Guðbjörg Pálsdóttir.
- Algebra á unglingastigi. Fyrirlestur á námsefnissýningu Námsgagnastofnunar í Árbæjarskóla 20. ágúst.
- Listin að læra að læra að kenna stærðfræði. Fyrirlestur á málþingi Menntavísindasviðs HÍ sem haldið var í HÍ v/Stakkahlíð 23 og 24. október 2008.
- 2007
- Stærðfræðimenntun og fagmennska stærðfræðikennarans. Opinn fyrirlestur á vegum SRR. Haldið í Kennaraháskóla Íslands 9.maí 2007. Meðflytjendur Jónína Vala Kristinsdóttir og Guðbjörg Pálsdóttir.
- Átta-tíu – stærðfræði fyrir unglingastig. Fyrirlestur á námsefnissýningu Námsgagnastofnunar í Árbæjarskóla 20. ágúst.
- Hópvinna og þemaverkefni í stærðfræðinámi á miðstigi. Fyrirlestur á Haustþingi KSA á Djúpavogi 14. september.
- Rannsóknir í kennslustofunni. Hvers vegna, hvað, hvernig?. Fyrirlestur á námsstefnu Flatar, samtaka stærðfræðikennara sem haldin var 26.-27. október á Selfossi.
- 2006
- Ny B. Ed. og M. Ed. utbildning i Island. Fyrirlestur fluttur á námsstefnu um framhaldsnám í stærðfræðimenntun á Norðurlöndum fyrir leiðbeinendur doktorsnema í stærðfræðimenntun á Norðurlöndum sem haldin var Vasa í Finnlandi 5. – 6. maí á vegum Nordic Graduate School for Mathematics Education.
- How to write a textbook – and what for? Fyrirlestur haldinn á námsstefnu um rannsóknir og þróun kennslubóka sem haldin var í Kristiansand í Noregi 25. -28 maí á vegum Nordic Graduate School for Mathematics Education.
- Átta-tíu – stærðfræði fyrir unglingastig. Fyrirlestur á námsefnissýningu Námsgagnastofnunar í Árbæjarskóla 17. ágúst.
- Menntun stærðfræðikennara, hver er staðan, hvert stefnum við og hvað viljum við. Framsaga í pallborði á námsstefnu Flatar, samtaka stærðfræðikennara sem haldin var 29. – 30. september í Borgarnesi.
- Verðug viðfangsefni? Rannsóknir á kennslubókum í stærðfræði. Fyrirlestur á 10. málþingi Rannsóknarstofnunar KHÍ Hvernig skóli – skilvirkur þjónn eða skapandi afl? Haldið í Kennaraháskóla Íslands 20.-21. október 2006.
- 2005
- Analysis of professional development programs in Iceland. Fyrirlestur fluttur á ráðstefnunni: The 15th ICMI study conference, The Professional Education and Development of Teachers of Mathematics sem haldin var í Áquas de Lindoía, Sao Paulo fylki, Brasilíu 15. – 20. maí 2005. Meðhöfundur Ólöf B. Steinþórsdóttir, lektor, University of North Carolina at Chapel Hill.
- Norrænn stuðningur við framhaldsnám í stærðfræðimenntun. Fyrirlestur á ráðstefnunni Gróska og margbreytileiki II – Íslenskar menntarannsóknir í Kennaraháskóla Íslands 19. nóvember 2005.
- Geisli og nýtt námsefni í stærðfræði fyrir unglingastig. Fyrirlestur á fræðslufundi á vegum Fræðsluskrifsofu Reykjanesbæjar 5. apríl 2005. Stærðfræði 8. bekkur, hugmyndafræði og áherslur.
- Fyrirlestur á kynningardegi Námsgagnastofnunar í Árbæjarskóla 16. ágúst 2005 Hugmyndafræði í nýju námsefni fyrir 8. bekk. Fyrirlestur á Haustþingi Kennarasamband Vestfjarða 17. ágúst 2005.
- Stærðfræðinám á unglingastigi. Fyrirlestur á Haustþingi Kennarasamband Suðurlands á Flúðum 23 september 2005. Stærðfræði í 8. bekk.
- Nýtt námsefni í stærðfræði fyrir unglingastig, kennslufræðileg nálgun, efnisþættir og áherslur. Fyrirlestur á Haustþingi Kennarasambands Austurlands á Djúpavogi 16. september 2005.
- Sameiginleg glíma við viðfangsefni. Fyrirlestur á námsstefnu Flatar, samtatka stærðfræðikennara í Reykholti 31. september 2005. Meðflytjandi Jónína Vala Kristinsdóttir.
- 2004
- Fyrirlestur á vegum Símenntunarstofnunar KHÍ og Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða: Kynning á Hugmyndafræði í Geisla 3. Erindi flutt í Fræðslumiðstöð Vestfjarða, 7. júní 2004.
- Fyrirlestur á vegum Símenntunarstofnunar KHÍ og Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða: Fjölbreyttar leiðir við námsmat. Erindi flutt í Fræðslumiðstöð Vestfjarða, 8. júní 2004.
- Fyrirlestur á vegum Símenntunarstofnunar KHÍ og Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur: Geisli, nýtt námsefni á miðstigi og tengsl við unglingastig. Erindi flutt í Fræðslumiðstöð, 10. ágúst 2004.
- Fyrirlestur á vegum Símenntunarstofnunar KHÍ og Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur: Rúmfræði í Geisla. Hverjar eru áherslurnar. Erindi flutt í Fræðslumiðstöð, 11. ágúst 2004.
- Fyrirlestur á vegum Símenntunarstofnunar KHÍ og Grunnskóa í Grafarvogi. Geisli, nýtt námsefni á miðstigi og tengsl við unglingastig. Erindi flutt í Engjaskóla, 12. ágúst 2004.
- Fyrirlestur á vegum Símenntunarstofnunar KHÍ og Fræðsluskrifstofu Austur-Húnavatnssýslu: Geisli, nýtt námsefni á miðstigi og tengsl við unglingastig. Erindi flutt í Grunnskólanum á Blönduósi, 16. ágúst 2004.
- Fyrirlestur á vegum Símenntunarstofnunar KHÍ og Skólaskrifstofu Seltjarnarness. Breyttar áherslur í námsefni á miðstig og unglingastigi. Erindi flutt í Mýrarhúsaskóla, 17. ágúst 2004.
- 2003
- Fyrirlestur um nýtt námsefnið í stærðfæði á haustþingi kennara á Vesturlandi
- Distance Teacher Education in Iceland. Erindi flutt á Evrópuráðsráðstefnu um stærðfræðikennslu sem haldið var í Notodden í Noregi í júní.
- Símenntun stærðfræðikennara. Erindi flutt á 7. málþingi Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands í október.
- Geisli, nýtt námsefni í stærðfræði fyrir miðstig. Erindi flutt á 7. málþingi Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands í október. Meðflytjendur: Guðbjörg Pálsdóttir ogJónína Vala Kristinsdóttir.
- Fyrirlestur um stærðfræðinám og nýjar áherslur í stærðfræðikennslu fyrir Foreldrafélag Öldutúnsskóla.
- 2002
- Fyrirlestur um hugmyndafræði og áherslur í nýju námsefni í stærðfræði. Haldinn á haustþingi kennara á Vestfjörðum að Núpi 13. september.
- Fyrirlestur um hugmyndafræði í námskrá og nýju námsefni í stærðfræði. Haldinn á námsstefnu Flatar í Reykholti 10.-11. nóvember. 2000.
- Lærere i en udviklingsprocess. Aðalerindi fyrir Íslands hönd á norrænni ráðstefnu um stærðfræðikennslu í Borgarnesi í júní 2000. Yfirskrift ráðstefnunnar var Matematik 2000 – focus i teorier og praksis. Skipuleggjendur Kennaraháskóli Íslands og Flötur. 1999
- Stærðfræðiátakið í Hafnarfirði. Framsaga á fundi Flatar, samtaka stærðfræðikennara um símenntun kennara í maí 1999.
- 1998
- Hver er reynsla okkar af samræmdum prófum í stærðfræði og hvert stefnum við? Framsaga á málþingi Flatar, samtaka stærðfræðikennara í febrúar 1998.
- Stærðfræðiátakið í Hafnarfirði. Erindi flutt á ráðstefnu Gæðastjórnunarfélags Norðurlands í ágúst 1998.
- 1997
- Centrale pröver i matematik i Island. Fyrirlestur haldinn á norrænni ráðstefnu um samræmd próf á Norðurlöndum sem haldin var Danmörku í nóvember 1997. Skipuleggjendur félög stærðfræðikennara í Danmörku og danska menntamálaráðuneytið.
- 1994
- Hvaða kröfur gerir líf í lýðræðisþjóðfélagi til almennrar menntunar í stærðfræði um aldamótin 2000? Erindi flutt á ráðstefnu Flatar í apríl 1994.
- 1992
- Veggspjaldakynning á samræmdum prófum í stærðfræði á Íslandi á Matematikbiennalen í Gautaborg 22.–24. janúar 1992.
- Centrale afgangspröver i matematik i Island. Fyrirlestur á Matematikbiennalen í Gautaborg 22. –24. janúar 1992. Skipuleggjandi Háskólinn í Gautaborg.
- 1990
- Matematikundervisningen på Island. Fyrirlestur haldinn ásamt Önnu Kristjánsdóttur á norrænni ráðstefnu um stærðfræðikennslu í Linköping í Svíþjóð í janúar 1990. Skipuleggjandi Háskólinn í Linköping.
- 1986 Helhedspræget begynderundervisning. Fyrirlestur um þróun og samningu námsefnisins Að byrja í skóla. Haldinn á norrænni ráðstefnu um stærðfræðikennslu í Gilleleje í ágúst 1986.
- Skipuleggjandi dönsku stærðfræðikennarasamtökin og danska menntamálaráðuneytið. 1983
- Förskolematematik. Fyrirlestur haldinn á ráðstefnu norrænna stærðfræðikennara á Flúðum 1983.