Kennsla á námskeiðum

Endurmenntunarnámskeið fyrir kennara

Ég hef haft umsjón með og kennt á eftirtöldum námskeiðum. Þessi námskeið hafa verið í einn til fimm daga.

1999

  • Starfendarannsóknir. Grunnskóli í Grindavík. Haustönn 1999. Umsjón og kennsla.
  • Skipulag kennslu í mikið getublönduðum bekk. Einn dagur á námskeiði fyrir kennara á Norðurlandi vestra,
  • Foreldrasamstarf og samvirkt nám. Einn dagur á námskeiði Brúum bilið á vegum Reykjanesbæjar.
  • Samvirkt nám í íslensku og stærðfræði á vegum Fræðslumistöðvar Reykjavíkur. Umsjón og kennsla ásamt Matthildi Guðmundsdóttur.
  • Sérkennsla á framhaldsskólastigi. Einn dagur á námskeiði fyrir framhaldsskólakennarar á vegum Endurmenntunar Háskóla Íslands, 7. júní.
  • Samvirkt nám– námskeið á Akureyri í júní á vegum Símenntunar Kennaraháskóla Íslands. Umsjón og kennsla.
  • Stærðfræðikennsla byggð á skilningi barna. Umsjón og kennsla ásamt Jónínu Völu Kristinsdóttur, ágúst – ágúst, 5 dagar í staðbundnu námi og mánaðarleg umræða á netinu. Flötur, Reykjavík, Ísland.
  • Samvirkt nám.Flataskóli Garðabæ, febrúar til maí. Umsjón og kennsla.
  • Samvirkt nám.Gerð einstaklingsnámskrár. Skólaþjónusta Eyþings, Akureyri, 12. mars.

1998

  • Stærðfræðikennsla byggð á skilningi barna. Brúum bilið. Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. Reykjavík, september. Kennsla.
  • Stærðfræðikennsla yngri barna. Ásamt Kristjönu Skúladóttur og Jónínu Völu Kristinsdóttur. Kópavogi, október-nóvember (1998). Kennsla.
  • Stærðfræðikennsla byggð á skilningi barna. Átak í stærðfræðikennslu. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar. Hafnarfirði, október,
  • Félagslegi þátturinn, hvernig vinnum við með hann í 1. bekk. Brúum bilið. Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. Reykjavík, nóvember.

1997

  • Supporting learning: It’s not always a matter of money. Ásamt D. Ferguson, C. Droege og G. Ralph. S.A.F.E. í Washington fylki, 3. Annual Spring parent Conference. 5. apríl, Kirkland, WA. Kennsla.

1996

  • Can We Just Do It? Taking Stock: Rethinking the Agenda. Kennt ásamt D. Ferguson, C. Droege, J. Lester og G. Meyer. 3 daga námskeið á vegum the Oregon Department of Education 1996 Summer Institute. 30. júlí-1. ágúst.

1995

  • Heildtæk skólastefna.Ásamt Dóru Bjarnason. Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík, ágúst. Umsjón og kennsla.
  • Heildtæk skólastefna og samvirkt nám.Sauðárkróki, nóvember. Kennsla.

1994

  • Heildtæk skólastefna. Ásamt Dóru Bjarnason. Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík, ágúst. Umsjón og kennsla.

1993

  • Heildtæk skólastefna. Ásamt Dóru Bjarnason. Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík, ágúst. Umsjón og kennsla
  • Heildtæk skólastefna. Ásamt Dóru Bjarnason. Kennaraháskóli Íslands, Akureyri, ágúst. Umsjón og kennsla
  • Samvirkt nám. Akureyri, maí. Kennsla.
  • Hugstormun kennsluáætlunar og skipulagning. Akureyri, apríl. Kennsla.
  • Einstaklings námskrá og athafnamiðað mat. Akureyri, janúar. Kennsla.

Erindi á ráðstefnum, þingum, fundum og námskeiðum 1987 - 2008

2007    Responsive Inclusive practice. Erindi haldið á ráðstefnu Padagogische Hochschule fur Niederösterreich í Baden Austurríki 1. Desember.  Inclusion – was sonst? Inclusion – what else? 1. desember.

2007   Nebulous Connections: Inclusive educational policy.Erindi haldið í College of Education and Professional Studies, University of Wisconsin-River Falls 5. Apríl.

2006    Samvirkt nám þar sem allir fá að njóta sín.Erindi flutt á 10. málþingi Rannsóknarstofnunar KHÍ. Hvernig skóli – skilvirkur þjónn eða skapandi afl? Haldið dagana 20.- 21. október 2006.Erindið var haldið laugardaginn 21. október kl. 12:50 – 14:20.

2006    Viðbragðssnjallir kennarar í starfi.Erindi á ráðstefnu Skólaþróunarsviðs kennaradeildar Háskólans á Akureyri, Að sá lífelfdu fræi. Einstaklingsmiðun í námi. Haldin á Akureyri laugardaginn 22. apríl 2006.

2006    Umsjónarkennarinn. Erindi flutt hjá Námsflokkum Hafnarfjarðar - Miðstöð símenntunar í Menntasetrinu við Lækinn. 18. mars. Kl. 14:30 – 16:00.

2005    ,,Ég myndi hafa stærðfræði í 3 tíma og 3 frímínútur.’’ Viðhorfakönnun meðal grunnskólanemenda. Erindi flutt á 9. málþingi Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands um rannsóknir, nýbreytni og þróun:  Nám í nútíð og framtíð: Pælt í PISA. Haldið 7. – 8. október. Erindið haldið 8. október kl. 9-10:30.

2005    Samvirkt nám. Erindi flutt í Hólabrekkuskóla fyrir kennara og aðra fagmenn skólans. 18. ágúst. Kl. 14:30 – 16:00.

2005    Samvirkt nám.Erindi flutt í Melaskóla fyrir kennara og aðra fagmenn skólans. 18. ágúst. Kl. 8:30 – 12:00.

2004    The teacher´s role in school development.Fyrirlestur fyrir nemendur og starfsmenn menntadeildar við Victoria University of Technology,  Footscray. 10. nóvember.

2004    Teacher as researcher: Critical reflection, inquiry and research own practice.Fyrirlestur fyrir nemendur og starfsmenn menntadeildar við Victoria University of Technology,  Echuca. 28. október. Meðflytjandi Ólafur H. Jóhannsson.

2004    Nebulous connections: Inclusive educational policy.Fyrirlestur við Victoria University of Technology,  Footscray. 20. október.

2004    School development - Two models. Cases from Iceland.Fyrirlestur  við Victoria University, Footscray. 4. október. Meðflytjandi Ólafur H. Jóhannsson

2004    Classroom relationship.Fyrirlestur við Victoria University, Footscray. 22. september.

2004    Mixed ability teaching.Fyrirlestur við Victoria University, Melton. 25. ágúst.

2004    ,,Skóli er ekki hús'' Til hvers er skóli?Fyrirlestur að Borg í Grímsnesi vegan fyrirhugaðarar sameiningu skóla og byggingar nýs skóla27. maí.

2003    Samvirkt nám.Fyrirlestur haldinn í Húsaskóla. Reykjavík, Húsaskóla, 23. október.

2003    Námsskipulagið og námssamstarfið.Fyrirlestur í Garðabæ, 6. maí. (Fluttur fyrir samstarfshóp félaga úr hinum ýmsu stéttum samfélagins er vann að hugmyndum um nýjan skóla.)

2003    Sveigjanlegt skólastarf: Listin við að koma til móts við margbreytilegar þarfir allra nemenda.Erindi á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, 31. mars.

2003    Skóli fyrir alla: Fjölbreyttar kennsluaðferðir. Fyrirlestur í Safamýraskóla, 30. apríl.

2003    Heildtæk skólastefna - Skóli án aðgreiningar. Erindi haldið í Langholtsskóla, 14. febrúar.

2002    Stuðningur foreldra við nám barna sinna. Erindi fyrir foreldra og kennara 1. bekkjar í Langholtsskóla, 19. október.

2002    Félagamat og jafningjastuðningur. Fyrirlestur fyrir kennara í Selásskóla, 16. október.

2002    Skóli án aðgreiningar: Athugun og mat. Fyrirlestur á ráðstefnu á vegum Félags leikskólakennara, Akureyri, Hótel KEA, 20. september.

2002    Fagleg starfskenning.Erindi fyrir kennara í Grunnskóla Borganess. Borgarfjörður, 10. júní.

2002    Námsskipulagið og námssamstarfið. Erindi á Selfossi, 9. apríl. Fyrir starfshóp er vann að undirbúningi að stofnun nýs skóla.

2002    Heildræn athugun og mat. Erindi fyrir leikskólakennara Hjallastefnunnar. Skátaheimilið í Hafnarfirði,  3. apríl.

2001    Fagleg vinnubrögð: Áhrifarík kennsla. Meðflytjendur: Árdís Ívarsdóttir og Matthildur Guðmundsdóttir. Erindi á 5. málþingi Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands, 12.-13. október.

2001    Skóli fyrir alla: Listin að bregðast við þörfum allra nemenda.Fyrirlestur fyrir stjórnendur á skólaskrifstofum. Vorþing Grunns, Austur-Héraði, 7. júní

2001    Að kenna öllum stærðfræði.Erindi fyrir kennara á vegum Flatar, samtaka stærðfræði­kennara. Kennaraháskóla Íslands, 14. maí.

2001    Mismunandi kennsluaðferðir og kennslufyrirkomulag. Erindi fyrir kennara. Grindavík, 15. janúar.

2001    Samvirkt nám. Erindi fyrir grunnskólakennara í Hafnarfirði og á Álftanesi. Hafnarfirði, Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, 29. janúar.

2001    Fagleg starfskenning. Starfsfólk skólaskrifstofu Hafnarfjarðar.Hafnarfirði, 30. janúar.

2001    Stuðningur foreldra við lestrarnám barna sinna.Fyrirlestur fyrir foreldra- og kennarafélag Rimaskóla. 19. september.

2001    Stuðningur foreldra við nám barna sinna.Erindi fyrir foreldra og kennara 1. bekkjar. Grindavík, 19. október.

2001    Listin að koma til móts við alla nemendur. Fjölbreyttar kennsluaðferðir.Fyrir kennara, stjórnendur og starfsmenn Grunnskóla Grindavíkur. Grindavík. 22.01.01

2000    Qualitative research methods: The Impact of Teachers’ Professional Working Theory on their Practice in Diverse Classrooms. University of Oregon.

2000    Foreldrasamstarf og skólabyrjun, Erindi fyrir foreldra nemenda og kennara Grunnskóla Grindavíkur, 18. október.

1999    Heildtæk skólastefna.Starfsfólk skólaskrifstofu Hafnarfjarðar.Hafnarfirði, 17. desember.

1999    Stærðfræði og barnabókmenntir.  Meðflytjandi: Matthildur Guðmundsdóttir. 3. málþing Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands, Rannsóknir-nýbreytni-þróun. Kennaraháskóli Íslands, 9. október.

1999    Stærðfræðin í nýrri Aðalnámskrá. Opin fundur fyrir kennara Reykjavíkur um álitamál nýrrar aðalnámskrár fyrir grunnskóla. Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. Reykjavík, október.

1999    Samvirkt nám, félagslegi þátturinn. Fyrir kennara í Seljaskóla. Seljaskóli, Reykjavík. 22. október.

1999    Skipulag kennslu í mikið getublönduðum bekk.Gestafyrirlesari í einn dag á námskeiði fyrir kennara á Norðurlandi vestra. Skagafirði, Varmahlíð, 27. október.

1999    Foreldrasamstarf og skólabyrjun,Erindi fyrir foreldra nemenda og kennara Grunnskóla Grindavíkur, 13. október, 1999. (60 mín.)

1999    Foreldrasamstarf, lestur og skólabyrjun,Erindi fyrir foreldra nemenda og kennara í Fellaskóla. Fellaskóli, Reykjavík, 15. september.

1999    Foreldrasamstarf og skólabyrjun,Erindi fyrir foreldra nemenda og kennara Rimaskóla, Reykjavíkur, 20. september.

1999    Foreldrasamstarf og skólabyrjun,Erindi fyrir foreldra nemenda og kennara Borgaskóla, 22. september.

1999    Foreldrasamstarf og skólabyrjun,Erindi fyrir foreldra nemenda og kennara Sólvallaskóla, 27. september.

1999    Samvirkt nám.Fyrirlestur fyrir kennara í Fellaskóla. Reykjavík, 29. ágúst.

1999    Foreldrasamstarf og samvirkt nám.Brúum bilið á vegum Reykjanesbæjar. Námskeið fyrir leikskóla- og grunnskólakennara í einn dag, 23. ágúst frá kl. 9:00 – 17:00.

1999    Sérkennsla á framhaldsskólastigi.Gestafyrirlesari í einn dag á námskeiði fyrir framhaldsskólakennara. Á vegum Endurmenntunar Háskóla Íslands, kl. 9:00-17:00, 7. júní.

1999    Samvirkt nám.Gerð einstaklingsnámskrár. Gestafyrirlesari í einn dag á námskeiði fyrir kennara á Norðurlandi eystra. Skólaþjónusta Eyþings, Akureyri, 12. mars.

1999    Sérkennsla í stærðfræði.Stærðfræðidagar í Hafnarfirði, 5.-6. mars.

1999    Lifandi stærðfræðikennari: Hvert sækir hann hugmyndir sínar?Ásamt Sigrúnu Ingimarsdóttur og Guðrúnu Angantýsdóttur. Stærðfræðidagar í Hafnarfirði, 5.-6. mars.

1998    Stærðfræðikennsla byggð á skilningi barna. Fyrirlestur á námskeiði fyrir grunn- og leikskólakennara, Brúum bilið. Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. Reykjavík, september.

1998    Stærðfræðikennsla yngri barna. Fyrirlestur á námskeiði hjá Kristjönu Skúladóttur og Jónínu Völu Kristinsdóttur. Kópavogi.

1998    Stærðfræðikennsla byggð á skilningi barna.Átak í stærðfræðikennslu fyrir kennara yngri barna í Hafnarfirði. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar. Hafnarfirði, október.

1998    Félagslegi þátturinn, hvernig vinnum við með hann í 1. bekk. Brúum bilið. Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. Reykjavík, nóvember.

1998    Samstarf við foreldra. Foreldra- og kennarafélag Laugarnesskóla. Reykjavík, september.

1995    Heildtæk skólastefna og samvirkt nám. Kennaraþing. Norðurland vestra, September,

1995.   Heildtæk skólastefna og samvirkt nám.Kennaraþing. Suðurland, ágúst.

1995    Heildtæk skólastefna í leikskóla. Erindi fyrir kennara og starfsfólk Leikskóla Borgarspítalans.

1995    Samvirkt nám. Fyrirlestur fyrir kennara er tóku þátt í starfsleikninámi. Maí, Höfn í Hornafirði.

1995    Heildtæk skólastefna. Starfsfólk fræðsluskrifstofu Reykjavíkur.Reykjavík, nóvember

1995    Samvirkt nám. Fyrirlestur fyrir kennara og stjórnendur Hlíðaskóla. Febrúar, Hlíðaskóla, Reykjavík.

1995    Heildtæk skólastefna: Skipulag kennslu í mikið getublönduðum bekk. Ráðstefna á Suðurnesjum í janúar.

1994    Heildtæk skólastefna.Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík, 18. október.

1994    Foreldrasamstarf og athafnamiðað mat.Foreldrafélag Laugarnesskóla, september.

1994    Foreldrasamstarf, athafnamiðað mat og samvirkt nám.Heimili og skóli, aðalfundur, Hafnarfirði, júní.

1994    Samvirkt nám.Grunnskólakennarar í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjar, 30. nóvember.

1994    Athafnamiðað mat og samvirkt nám.Fyrir kennara og stjórnendur laugarnesskóla. Kennarafélag Laugarnesskóla, nóvember.

1994    Samvirkt nám.Grunnskólakennarar á Neskaupsstað. Febrúar, Neskaupsstaður.. Starfsdagur kennara skólans

1993    Activity based assessment: Using it for a whole class in Iceland. Curriculum planning. University of Oregon. Eugene, Oregon.

1993    Samvirkt nám.Fyrir kennara Glerárskóla. Akureyri, maí, starfsdagur.

1993    Hugstormun kennsluáætlunar og skipulagning.Fyrir kennara á Akureyri. Akureyri, starfsdagur.

1993    Einstaklings námskrá og athafnamiðað mat.Fyrir kennara á Akureyri. Akureyri, starfsdagur.

1992    Heildtæk skólastefna á leikskólastigi– fyrir foreldra og kennara og starfsfólk Múlaborgar. Foreldrafélag Múlaborgar. Reykjavík, 30. nóvember. (60 mín.)

1990    Greining námsgreina,Fyrirlestur haldinn fyrir kennara á Vestfjörðum sem tóku þátt í starfsleikni námi. Ísafjörður, ágúst.

1990    Greining námsgreina,Fyrirlestur haldinn fyrir kennara á Vesturlandi sem tóku þátt í starfsleikni námi. Akranesi ágúst.

1990    Markviss málörvun,fyrirlestur haldinn fyrir kennara yngri barna í Reykjavík. Reykjavík, september.

1989    Markviss málörvun,fyrirlestur haldinn fyrir kennara yngri barna á Selfossi. Selfoss. September.

1989    Markviss málörvun,fyrirlestur haldinn fyrir kennara yngri barna á Reykjanesi, námskeið í Garðabæ haldið í ágúst.

1988    Samfélagsfræði.Fyrirlestur fyrir grunnskólakennara haldinn í Námsgagnastofnun, Reykjavík í ágúst.

1987    Skipulag og kennsla 6 ára barna.Fyrirlestur fyrir kennara yngri barna á Reykjanesi, á námskeiði í Garðabær haldið í ágúst.