1990 - 2000
- Kenningar í stærðfræðikennslu, Kennaraháskóli Íslands. Kennari: Anna Kristjánsdóttir, prófessor
- Stærðfræðikennsla byggð á skilningi barna (Cognitively guided instruction in mathematics). Kennari: Donald Chambers, University of Wisconsin.
- Námsmat í lestri. Kennarar: Þóra Kristinsdóttir og Guðmundur Kristmundsson, KHÍ
- Árganga- og fagstjórn, markvisst umbótastarf. Umsjón: Eiríkur Hermansson, skólast.
- Kennari: Baldur Kristjánsson
- Samskipti í skólastofunni. Kennari: Dr. Sigrún Aðalbjarnardóttir
- Aðferðafræði eigindlegra rannsókna, Abo háskóli í Wasa Finnlandi. Kennari: Dr. Dianne Ferguson, University of Oregon
- Tölvufræði. Kennari: Halldór Kristjánsson.
- Sérkennsla.
1985-1989
- Sérkennsla. Kennarar: Dr. Dianne og Phil Ferguson, University of Oregon.
- Samstarf skóla og heimilis
- Mismunandi starfshættir í skólastofunni
- Tölvufræði -
- Íslenska – Framsögn – talmál – tjáning
1980-1984
- Skipulagning kennslunnar
- Skólaþróun
- LTG, lestrarkennsluaðferð
- Skrautskrift
- Skíðanámskeið
1974-1979
- Móðurmál
- Kennslufræði
- Stærðfræði
- Samfélagsfræði fyrir almenna kennara
- Samfélagsfræði fyrir námskrárgerðarfólk, fræðslustjóra, skólastjóra og háskólakennara
- Námskeið fyrir enskukennara í Hastings
- Hand- og myndmennt
Ráðstefnur og þing sem ég hef sótt
2000 AERA – Annual Meeting í New Orleans, LA, 24. – 28. apríl.
1999 AERA – Annual Meeting í Montreal, Canada, 19. – 24. apríl.
Kennaraþing Reykjavíkur og Reykjaness, Reykjavík, 20. mars.
1998 Námsmat og mat á skólastarfi , Reykjavík 4.- 5. júní.
1997 TASH, Annual Conference of the Association for Persons with Severe Handicaps. 4. – 7. desember, Boston, MA.
The Oregon Conference, College of Education, University of Oregon, febrúar.
1996 TASH, Annual Conference of the Association for Persons with Severe Handicaps. 20.- 23. nóvember, New Orlans, LA.
AERA: Research on Women in Education SIG. 25. –26. október, San Jose, Ca.
The Oregon Conference, College of Education, University of Oregon.
1995 International Special Education Congress, ISEC, Apríl, Birmingham, UK.
1994 Eitt samfélag fyrir alla. Alþjóðleg ráðstefna. Þroskahjálp og UNESCO. Maí, Reykjavík.
1993. Qualitative methods in research, maí, Wasa, Finnlandi.
- TASH, Annual Conference of the Association for Persons with Severe Handicaps, október, Chicago.
1992. The Oregon Conference, College of Education University of Oregon. Febrúar.