Málbreytingar og heimildir um íslenskt mál til forna

Haraldur Bernharðsson, 2. júní 2011

Flutti hinn 8. febrúar erindið „Málbreytingar og heimildir um íslenskt mál til forna“ í Málstofunni á Rás 1 Ríkisútvarpsins. Þar ræddi ég um heimildir við rannsóknir á máli genginna kynslóða og málbreytingar sem skjóta upp kollinum í íslenskum handritum frá fjórtándu öld. Hlýða má á erindið á vef Málstofunnar.