edX-námskeið

Haraldur Bernharðsson, 27. ágúst 2018

Hópur frá Háskóla Íslands sótti námskeið hjá edX í Cambridge, MA, í Bandaríkjunum 25.-26. júlí 2017: Gústav Kristján Gústavsson, Haraldur Bernharðsson, Tryggvi Thayer, Hjalti Snær Ægisson og Rúnar Sigurðsson. Fram undan er spennandi vinna við vefnámskeið á vegum Háskóla Íslands um Íslendingasögur.