Medieval Icelandic Studies og Viking and Medieval Norse Studies

Haraldur Bernharðsson, 27. ágúst 2018

Hinn 25. ágúst 2017 tókum við á móti 35 nýnemum á meistaranámsbrautunum Viking and Medieval Norse Studies og Medieval Icelandic Studies við Háskóla Íslands. Þessir hæfileikaríku nemendur koma hvaðanæva úr heiminum: frá Andorra, Bretlandi, Bandaríkjunum, Danmörku, Frakklandi, Hollandi, Ítalíu, Kanada, Mexíkó, Tékklandi og Þýskalandi. Þetta verður gott ár!