Starfsferill

2013 - Prófessor í Kennaradeild á Menntavísindasviði Háskóla Íslands

2008 - 2013 Forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands

1995 - 2001 Deildarforseti Félagsvísindadeildar Háskóla Íslands

1993 - 2008 Prófessor í uppeldis- og menntunarfræði við Háskóla Íslands

1985 - 1993 Dósent í uppeldisfræði við Háskóla Íslands

1980 - 1985 Lektor í uppeldisfræði við Háskóla Íslands

1980 Lauk doktorsprófi (PhD) frá Háskólanum í Reading á Englandi. Heiti doktorsritgerðar er What's in a word og fjallar hún um orðskynjun og lestur

1977-1980 Stundakennari í fullu starfi við Háskóla Íslands, einkum í félagsvísindadeild en einnig í raunvísindadeild og við námsbraut í sjúkraþjálfun. Einnig við KHÍ.

1974-1977 Hafði umsjón með rannsóknum dr. Max Colthearts, sá m.a. um forritun og tölfræðilega úrvinnslu, við Háskólana í Reading og Birkbeck í Lundúnum

 

Störf á vegum HÍ

2013 - Formaður Vísindasiðanefndar  HÍ

2006 - 2009 Í Vísinda- og tækniráði tilnefndur af samstarfsnefnd háskólastigsins

2004 - 2009 Í stjórn Háskólans á Hvanneyri og LBHÍ

2001 - 2004 Formaður Alþjóðaráðs Háskóla Íslands

1996 - 1998 Varaforseti háskólaráðs. Jafnframt formaður samráðsnefndar háskólaráðs og aðlögunarnefndar háskólaráðs vegna kjarasamninga

1995 - 2001 Deildarforseti félagsvísindadeildar Háskóla Íslands

1991 - 1993 Í fjármálanefnd HÍ (þrjú ár)

1986 - 1991 Formaður Endurmenntunarnefndar [Endurmenntunarstofnunar] Háskóla Íslands. [Nefndin breyttist í Endurmenntunarstofnun HÍ í lok þessa tímabils.]

1985 - 1995 Í stjórn Félagsvísindastofnunar HÍ. Í forsvari árið 1990

1980 -2005 Í ýmsum nefndum á vegum HÍ. Meðal annars í stjórn Menntar, í kennaramenntunarnefnd, kennslumálanefnd, fjarkennslunefnd og fleiri nefndum um kennslumál, námsráðgjöf, fjarkennslu, gæðamál, Reiknistofnun og RHnet á vegum HÍ. Formaður námsnefnda í uppeldis- og menntunarfræði, kennslufræði og námsráðgjöf oftsinnis á þessu tímabili. Í fjölmörgum nefndum á vegum Félagsvísindadeildar. Formaður í dómnefndum á vegum HÍ og HA og sæti í fjölmörgum dómnefndum á vegum HÍ, KHÍ og HA. Sat háskólafundi frá upphafi, sem deildarforseti Félagsvísindadeildar og síðar sem forseti Menntavísindasviðs.

Önnur störf:

2017             Í nefnd sem metur Menntunarfræðideild við Høgskolen i Oslo og Akershus

2017            Í hópi Reykjavíkurborgar sem mótar nýja menntastefnu

2016-           Í samráðsnefnd um símenntun kennara, sem menntamálaráðherra skipar

2013-2015  Í alþjóðlegri nefnd til þess að meta starfsemi Fróðskaparseturs Færeyja

2013-2014  Formaður íslensku UNESCO-nefndarinnar

2011 - 2014 Formaður stjórnar Fræðslusjóðs framhaldsfræðslu. Skipaður af mennta- og menningarmálaráðherra

2001 - 2009 Sæti í stjórn Styrktarfélags vangefinna. Varaformaður frá 2003

2000 Í forsvari norræna NICE-hópsins (Nordic forum for International and Comparative Education)

1998-2002 Í COST hópi, hópi evrópskra sérfræðinga um starfsmenntun

1997-2000 Í stjórnarnefnd norræna NICE-hópsins (Nordic forum for International and Comparative Education)

1993-1999 Formaður stjórnar Tölvumiðstöðvar fatlaðra

1987-1989 Formaður Framkvæmdanefndar menntamálaráðuneytisins um fjarkennslu

1986-1987 Ritari Fjarkennslunefndar menntamálaráðuneytisins

1980-1986 Ritari íslensku UNESCO-nefndarinnar

1980- 2004 Í fjölmörgum nefndum á vegum menntamálaráðuneytis, landbúnaðarráðuneytis og fræðsluráðs Reykjavíkur um tölvur í skólastarfi, og um menntamál á öllum skólastigum og í fullorðinsfræðslu. Einnig í nefnd um námskrá í stærðfræði. [Styrkþegi Independence Foundation, 1986. Fór í sex vikna ferð til Bandaríkjanna til þess að kynnast notkun tölva í skólum þar.]