Professional Development

Námskeið: Matskerfi akademískra.

Leiðbeinandi: Baldvin Zarioh, deildarstjóri á Vísinda- og nýsköpunarsviði

Efnistök: 

  • Matskerfið og flokkar þess
  • Framtal starfa, rannsóknaskýrslur og skil þeirra
  • Hvernig stigin eru notuð
  • Spurt og svarað
  • Starfsmenn geta setið áfram eftir námskeið og rætt málin sín á milli

Professional Development

Námskeið: Að byggja upp akademískan feril.

Efnistök: Akademískir starfsmenn sem sækja um auglýst störf fá í fyrstu tímabundna ráðningu. Störf eru auglýst til fimm ára með möguleika á ótímabundinni ráðningu. Á þessari fimm ára tímalínu eru starfmenn að byggja upp eigin feril innan akademíunnar. Þessi kynning er fyrir alla starfsmenn sem eru með tímabundna ráðningu (ráðnir í auglýstar stöður) og verður farið yfir þær kröfur sem starfsfólk þarf að uppfylla til að hljóta ótímabundna ráðningu við Háskóla Íslands.

Leiðbeinendur: Guðrún Margrét Eysteinsdóttir, Baldvin Zarioh og Guðrún Geirsdóttir.