Hugvísindaþing 2020: Miðaldasögur – Stefnur og sjónarhorn á 21. öld

Föstudaginn 13. mars kl. 15.00-17.00 í stofu 304 í Árnagarði.

ATH: frestað fram á haust 2020!

Torfi H. Tulinius: Bókmenntategundir og samfélag á miðöldum
Anita Sauckel: "The Devil’s Cloth"? Um hálflit klæði í fornsögunum
Jan A. van Nahl: "Heldur ömurlegar bókmenntir"? Um rannsókn á konungasögum
Ármann Jakobsson: Horft aftast á sviðið

Málstofustjóri: Jan A. van Nahl