Fyrsta styrkúthlutun vegna RÍM-verkefnisins

Athöfn í Snorrastofu – Reykholti – 21. maí 2020.

Ríkisstjórn Íslands stofnaði til RÍM (ritmenning íslenskra miðalda) í tilefni af því að liðin voru 75 ár frá stofnun lýðveldis á Íslandi. Fólst í því fyrirheit um að frá og með árinu 2020 mundi ríkissjóður leggja 35 m. kr. á ári í fimm ár til rannsókna á ritmenningu íslenskra miðalda

Les meira hér.