Opening lecture
Fordæmalausir tímar? Um hlutverk kennslu í miðaldafræðum á krísutíma
Erindi á menntakviku 2021 (15.10.2021)
Markmið þessa verkefnis var að kanna hvort fagleg hugleiðing um sögulegar krísur hefði áhrif á viðhorf til COVID-19. Krísuhugtakið hefur verið áberandi rannsóknarefni á sviði miðaldabókmennta í áratugi og er þá fyrst og fremst um tengsl milli félagslegar og pólitískar krísu á Sturlungaöld og þróunar bókmennta á þeim tíma að ræða. Rannsóknarverkefnið sem hér er lagt fram snýr að því að kanna hvort krísuhugtakið sé fyrst og fremst fræðileg afstæð hugmynd sem tali lítið til raunveruleikans eða eða hvort hugleiðing um sögulegt samhengi af krísum skipti máli þegar veröldin og samfélagið lenda í krísu.
Siglingafræði á IÐNÓ
Í dag flutti ég erindi um siglingafræði á víkingaöld fyrir 30 áheyrendur á IÐNÓ, skemmtilegt, takk fyrir mig!