Ástarbókmenntir miðalda

.

.

05.40.53

Ástarbókmenntir miðalda

Leslisti:

Boccaccio, Giovanni. Tídægra. Mál og menning. Reykjavík, 1999: Saga 8.8 og 9.2.

Capellanus, Andreas. The Art of Courtly Love. Útg. John Jay Parry. Columbia University Press. New  York, 1990. Valinn kafli.

Chaucer, Geoffrey. Kantaraborgarsögur. Mál og menning. Reykjavík, 2003: Saga bóndans.

Fjölsvinnsmál. Eddukvæði. Útg. Gísli Sigurðsson. Mál og menning. Reykjavík, 1998.

Flóres saga og Blankiflúr. Riddarasögur IV. Útg. Bjarni Vilhjálmsson.  Íslendingasagnaútgáfan. Haukadalsútgáfan. Reykjavík, 1982.

Friðþjófs saga hins frækna. Fornaldar sögur Nordrlanda. Útg. C. C. Rafn. Kaupmannahöfn, 1929–1930 [eða önnur útgáfa].

Grettis saga. Íslenzk fornrit VII. Útg. Guðni Jónsson. Hið íslenzka fornritafélag. Reykjavík, 1936.

Guðrúnarkviða I. Eddukvæði. Útg. Gísli Sigurðsson. Mál og menning. Reykjavík, 1998.

Helgakviða Hundingsbana II. Eddukvæði. Útg. Gísli Sigurðsson. Mál og menning. Reykjavík, 1998.

Hermann Pálsson. „Pamphilus de Amore“. Gripla VI. Stofnun Árna Magnússonar. Reykjavík, 1984.

Íslensk bókmenntasaga II. Ritstj. Vésteinn Ólason. Mál og menning. Reykjavík, 1993: lesa bls. 195–217 og til uppflettingar.

Ívents saga. Riddarasögur II. Útg. Bjarni Vilhjálmsson. Íslendingasagnaútgáfan. Reykjavík, 1949.

Ovid’s Art of Love. Þýð. Ronald Seth. Spearman & Arco. London, 1953. 3. hluti.

Möttuls saga. Riddarasögur I. Útg. Bjarni Vilhjálmsson. Íslendingasagnaútgáfan. Reykjavík, 1949.

Saga af Tristram og Ísönd. Útg. Vésteinn Ólason. Mál og menning. Reykjavík, 1987 [eða önnur útgáfa   Tristrams sögu].

Sagnadansar. Útg. Vésteinn Ólason. Rannsóknastofnun í bókmenntafræði og Menningarsjóður. Reykjavík, 1979.

Skírnismál. Eddukvæði. Útg. Gísli Sigurðsson. Mál og menning. Reykjavík, 1998.

Strengleikar. An Old Norse Translation of Twenty-one Old French Lais. 1979. Norrøne tekster nr. 3. Útg. Robert Cook og Mattias Tveitane. Norsk historisk kjeldeskrift-institutt. Oslo. Einnig: Einar Ól. Sveinsson. 1944. Leit eg suður til landa. Heimskringla. Reykjavík.  [Tveggja elskenda ljóð, Laustiksljóð, Janvalsjóð og Jónet.]

Sverrir Tómasson, útg. Bósa saga og Herrauðs. Mál og menning. Reykjavík, 1996. 2. kafli eftirmála, auk   valinna kafla úr sögunni.

Úlfhams saga. Útg. Aðalheiður Guðmundsdóttir. Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi. Reykjavík, 2001.   B-gerð.

Víglundar saga. Íslenzk fornrit XIV. Útg. Jóhannes Halldórsson. Hið íslenzka fornritafélag. Reykjavík, 1959.

Völsunga saga og Ragnars saga loðbrókar. Útg. Örnólfur Thorsson. Mál og menning. Reykjavík, 1985 [eða önnur útgáfa Völsunga sögu].

www.snerpa.is Hér má nálgast: Völsunga sögu, (Hálfdanar sögu Eysteinssonar: í umræðum), Friðþjófs sögu frækna, Grettis sögu og Víglundar sögu.

http://www.hi.is/~eybjorn/ugm/svipdag2.html Hér má nálgast Fjölsvinnsmál (Svipdagsmál).

.

Frekara lesefni fyrir þá áhugasömu:

Ármann Jakobsson. „Uppreisn æskunnar. Unglingasagan um Flóres og Blankiflúr“. Skírnir, 176 (vor 2002).

Bornstein, Diane. „Courtly love“. Dictionary of the Middle Ages, 3. Ritstj.: Joseph R. Strayer. Charles   Scribner’s sons. New York, 1983.

Bjarni Einarsson. Skáldasögur. Um uppruna og eðli ástaskáldsagnanna fornu. Menningarsjóður, 1961.

Burns, E. Jane. Courtly Love Undressed. Reading Through Clothes in Medieval French Culture. University of Pennsylvania Press. Philadelphia, 2002.

Duby, Georges. Love and Marriage in the Middle Ages. Þýð. Jane Dunnett. Polity Press. Cambridge, 1994.

Einar Ól. Sveinsson. Löng er för. Studia Islandica 34. Menningarsjóður. Reykjavík, 1975.

Fornaldar sögur Nordrlanda I–III. Útg. C. C. Rafn. Kaupmannahöfn, 1929–1930.

Guðbjörg Aðalbergsdóttir. „Nítíða og aðrir meykóngar“. Mímir 41. Reykjavík, 1993–1994: 49–55.

Ívens saga. Útg. Foster W. Blaisdell. Editiones Arnamagnæanæ, Series B, vol. 18. Copenhagen, 1979.

Kalinke, Marianne. "Norse Romance (Riddarasögur). Old Norse-Icelandic Literature". Islandica 45: 1985 (sjá einnig bókaskrá í Islandica 44).

—.    Bridal-Quest Romance in Medieval Iceland. Islandica XLVI. Cornell University Press. Ithaca og London, 1990.

Norse Romance I. Ritstj. Marianne E. Kalinke. D.S. Brewer. Cambridge,1999.

Riddarasögur I–VI. Útg. Bjarni Vilhjálmsson. Íslendingasagnaútgáfan – Haukadalsútgáfan. Reykjavík, 1949–1951.

Schlauch, Margaret. Romance in Iceland. George Allen & Unwin. London, 1934.

Sæmundar Edda hins fróða. Útg. Sophus Bugge. Norræn fornkvæði. Christiania, 1867.