Rannsóknir


Rannsóknir

  • Íslenskar miðaldabókmenntir
  • Íslenskar bókmenntir
  • Þjóðfræði

.

Íslenskar miðaldabókmenntir

.

Íslenskar bókmenntir

Ég hef skrifað yfirlit um íslenska ljóðagerð árið 2005, og um fyrstu barnabókina (18. öld).

  • Fyrsta barnabókin er athugun á handrinu Kall 613 4to sem er sagnasafn sem var tekið saman fyrir Ragnheiði Einarsdóttur veturinn 1750–51 af Jóni Ólafssyni Grunnvíkingi.

,

Þjóðfræði

Rannsóknum mínum á þjóðfræðaefni má skipta í eftirfarandi:

  • Varðveisla þjóðkvæða (DFS 67) og útgáfa þeirra.
  • Danssaga.
  • Ævintýri: Ævintýraskrá, ásamt greinum og fyrirlestrum um Gilitrutt og hugleiðingum um börn og ævintýri (Að sigra dreka), sbr. Curriculum vitae.
  • Minnarannsóknir, sbr. rannsóknir á stjúpu- og álagaminninu og varúlfsminninu, sbr. Curriculum vitae.

.