Riddarasögur


.

Riddarasögur

.

Rannsóknir mínar á riddarasögum eru, enn sem komið er, eingöngu bundnar við Strengleika. Auk útgáfu minnar á Strengleikum frá árinu 2006, hef ég haldið 6 fyrirlestra (sbr. Curriculum vitae) og birt eftirfarandi greinar:

.

•  2009. Strengleikar: Past and present. 22e congrès de la Société internatioinale arthurienne, 15.–20. júlí, Rennes.

•  2006. „Riddarabókmenntir fyrir framhaldsskóla“. Skíma 2, 29. árg., 49–50.

•  2004. „Strengleikar in Iceland“. Í ráðstefnuritinu Rittersagas – Übersetzung, Überlieferung, Transmission. Wissenschaftliches Symposion, 13.05.–16.05. 2004. Universität Basel.

.

Væntanlegt efni:

Strengleikar in Iceland. Sambærilegt efni og í prentuðum fyrirlestri frá 2004, en fyllra.

Old French lais and Icelandic sagnakvæði“. Ráðstefnurit: From lais to Strengleikar. University of Oslo, 24.–25. nóvember.