Dans

Dansrannsóknir

.

Árin 2006 og 2007 tók ég þátt í norrænu samstarfsverkefni,  Norden i dans. Folk–Fag–Forskning, og skrifaði fimm kafla í samnefnda bók. Áhugasvið mín varðandi dansrannsóknir eru:

  • Fornaldarsögur Norðurlanda og norræn danskvæði.
  • Saga dans/dansleikja á Íslandi.

.

Birt efni:

• „Pre-Christian Traces in Icelandic Ballads and Rímur“. Grein í ritið Pre-Christian Religions of the North. Ritsj. John McKinnell. Brepols – væntanlegt 2022.

• 2021    Norðvegur. Arfur aldanna II. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Bls. 139 og áfr.

• 2021    „Sagnaritun og sísköpun“. Íslenskar bókmenntir: Saga og samhengi. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. Bls. 141–255.

• 2020    „Arthurian Legend in Rímur and Ballads“. Late Arthurian Tradition in Europe. Ritstj. Ásdís R. Magnúsdóttir og Hélène Tétrel. 5. bindi ritraðarinnar La matière arthurienne tardive en Europe, 1270-1530. Ritstj. Christine Ferlampin-Acher. Rennes: Presses universitaires de Rennes. Bls. 763–72.

• 2012    „The Dancers of De la Gardie 11“. Mediaeval Studies 74: 307–330.

• 2010. „Om hringbrot og våbendanse i islandsk tradition“. Kulturstudier 1:132–153. [http://tidsskriftetkulturstudier.dk/tidsskriftet/2010-2/1-november/om-hringbrot-og-vabendanse/]

• 2010. Uppflettiorð: „Dance in Scandinavia“ og „Rímur“. Oxford dictionary of the Middle ages II og IV. Ritstj. Robert E. Bjork.

•  2009. „Siðferði gleðinnar: um danskvæði og dansmenningu fyrri alda“. Saga 47, 1:102–121.

•  2009. „Dancing images in Medieval Icelands“. Ráðstefnuritið Fourteenth International Saga Conference, 9.–15. ágúst, Uppsala.

•  2009. „Um teikningar í Uppsala-Eddu“. Rannsóknir í félagsvísindum X. Félags- og mannvísindadeild. Ritstj. Gunnar Þór Jóhannesson og Helga Björnsdóttir. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 839–849.

•  2008. „Systra þula“. Rósaleppar þæfðir Rósu Þorsteinsdóttur fimmtugri 12 ágúst 2008. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík, 10–13.

•  2008. „Fra balladedans til  hringbrot og sværddans“. Balladdans i Norden. Symposium i Stockholm 8–9 november 2007. Meddelanden från Svenskt Visarkiv 48. Ritstj. Nanna Stefania Hermansson. Svenskt Visarkiv. Stockholm,  61–78.

•  2007. „Historisk-topografisk litteratur i Island“, „Indsamling og udgivelse af folkeminder – især danseballader – på Island“, „1600 og 1700-tallets folklivsskildringar“, „De islandske arkiven“ og „Dans i forskning og højere uddannelse i Island“. Norden i dans. Folk–Fag–Forskning. Ritstj. Egil Bakka og Gunnel Biskop. Novus.

•  2006. „How Icelandic Legends Reflect the Prohibition on Dancing“. Arv – Nordic Yearbook of Folklore 61, 2005, 25–52.

•  2005. „Sögur frá Fróðarsteini: Um íslenskar sögur og færeyska dansa.“ Frændafundur 5. Fyrirlestrar frá íslensk-færeyskri ráðstefnu í Reykjavík 19.-20. júní 2004. Ritstj. Magnús Snædal og Arnfinnur Johansen. Reykjavík, 127–136.

•  2005. „Að drepast úr leiðindum“ Brageyra léð Kristjáni Eiríkssynir sextugum 19. nóvember 2005. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen. Reykjavík, 7–9.

.

Auk þessa hef ég haldið nokkra fyrirlestra um danstengt efni (sbr. Curriculum vitae).

.

Myndir frá ráðstefnunni Balladdans i Norden 2007:

.