Galdur

Sérsvið: Saga galdurs á Íslandi, frásagnarfræði galdurs og einstök minni. Ég hef haldið nokkra fyrirlestra um galdur (sbr. Curriculum vitae) og birt eftirfarandi greinar:

.

•2021    „Enchantment and Anger in Medieval Icelandic Literature and Later Folklore“. Fictional Practice. Magic, Narration, and the Power of Imagination. [Aries Book Series: Texts and Studies in Western Esotericism]. Ritstj. Bernd-Christian Otto og Dirk Johannsen. Leiden: Brill.

2017    „Gátu karlar verið völvur á víkingaöld?“ Vísindavefurinn 16. 10. 2017.

2016    „Galdur Gunnhildar“. Hugrás: Vefrit Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, 9. nóvember.

2015    „The Narrative Role of Magic in the Fornaldarsögur“. ARV 70. Bls. 39–56.

2015    ásamt Ane Ohrvik. „Magic and Texts: An Introduction. ARV 70. Bls. 7–14.

2013    „Kúnst eða kunnátta? Um frásagnarfræðilegt hlutverk galdurs“. Þjóðarspegillinn XIV. Ráðstefna í félagsvísindum - Félags- og mannvísindadeild. Skemman.is

2006    „Hvað er seiðskratti?“. Vísindavefurinn 16. 1. 2006.

2001    „Um berserki, berserksgang og amanita muscaria.“ Skírnir, 175. ár (haust), 317–353.

.

Valdar greinar eru aðgengilegar á Academia.edu